Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 59 FRÉTTIR Starfsemi Gullsmára STARSFEMI Gullsmára, félags- heimilis eldri borgara í Kópavogi, hefur verið nokkuð fjölbreytt það sem af er vetri, segir í fréttatilkynn- ingu. Þar hafa verið námskeið, handavinnustofa opin, leikfimi o.fl. í dag, þriðjudaginn 12. janúar kl. 14 verður starfsemin í Gullsmára frá janúar til maí kynnt. Þar kynna Frístundaklúbburinn Hana nú og Félag eldri borgara 1 Kópavogi starfsemi sína. Einnig verður kynnt fyrirhuguð starfsemi á vegum Gull- smára, starfsemi áhugamannahópa, námskeið vetrarins, leikfimi o.fl. Einnig er hægt að koma með óskir um starfsemi sem ekki hefur verið óskað eftir að verði. Heitt verður á könnuni og heima- bakað meðlæti verður selt á vægu verði. Allir eru velkomnir í Gull- smára til að kynna sér hvað er hægt að gera þar í vetur. Ur dagbók lögreglunnar Farið í fj ölda veitingahiísa 8. til 11. janúar 1999 FREMUR fátt fólk var í miðborg- inni aðfaranótt laugardags, ölvun ekki mikil og ástandið gott enda þurfti ekki að flytja neinn á slysa- dedd. Unglingar undir 16 ára aldri vora ekki áberandi en þó vora fjórir fluttir í athvarf þar sem foreldrar sóttu þá. Þetta var róleg og friðsöm nótt í miðborginni. Aðfaranótt sunnu- dags var einnig rólegt í miðborg- inni og fólk hraðaði sér heim eftir að skemmtunum lauk en rigning- in hefur sjálfsagt ýtt undir heim- ferð. Einn maður sem hafði verið bitinn í fingur var fluttur á slysa- deild og tveir unglingar fluttir heim. Um helgina vora 7 ökumenn teknir granaðir um ölvun við akst; ur og 10 fyiár of hraðan akstur. A sunnudagsmorgun var tilkynnt um að maður væri á þaki bifreiðar sem ekið var um við miðborgina. Þegar rætt var við ökumanninn kvaðst hann hafa verið að sprella með vinkonu sína sem væri að fara að gifta sig. Á laugardag var tilkynnt um innbrot í verslun við Klapparstíg. Þar var stolið talsverðu af skipti- mynt. Tilkynnt var um innbrot í bifreið í Hólahverfi á sunnudags- morgun. Stolið hafði verið geisla- spilara o.fl. Þá var einnig tilkynnt um innbrot í kjallaraíbúð við Ný- lendugötu. Þar var stolið sjón- varpi, myndbandstæki, faxtæki, örbylgjuofni og peningum. Á sunnudag var tilkynnt um þjófnað úr bifreið í Laugardal. Þar var stolið GSM-síma, skiMkjum o.fl. Aðfaranótt mánudags var tilkynnt um þjófnað á 4 hjólbörðun undan bifreið á Hverfisgötu. Nokkru síð- ar vora granaðir menn stöðvaðir og fundust hjólbarðar í bifreið þeirra. Á mánudagsmorgun var tilkynnt um innbrot í verslun við Klapparstíg. Tilkynnandi hafði traflað þjófinn sem tók til fótanna og skildi eftir poka með ýmsum varningi sem hafði verið safnað saman úr versluninni. Eftirlit með veitingahúsum hef- ur verið eflt og skipulagt á ný. Farið var í fjölda veitingahúsa um helgina, gerðar athugasemdh' á nokkram stöðum þar sem ein- hverju var ábótavant og einnig var vísað út nokkram ungmenn- um. Lögreglumenn fóra í Haga- skóla á föstudag, iyrst til eftirlits en síðan fóra þeir í eldri bekkina og ræddu við börnin um afleiðing- ar sprenginganna sem verið hafa undanfama daga. Aðfaranótt laugardags þurfti lögreglan að vísa fólki út úr húsi í Safamýri en þar hafði unglinga- samkvæmi farið úr böndunum. Lögreglan þurfti einnig að reka hóp af krökkum út úr snyrtistofu við Laugarnesveg um fimmleytið á laugardagsmorgun en dóttir eiganda stofunnar var þar með samkvæmi. Um kl. 19 á sunnu- dagskvöld var tilkynnt um að flugeldur hefði sprangið nálægt Fokker-vél sem var að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli og hafi flugumferðarstjórar þurft að loka fyi-h- ílugumferð. Við at- hugun kom í ljós að fjölskylda við Sóleyjargötu hafði verið að skjóta upp flugeldum. AUGLYSIN TILKYIMIMIISIGAR IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 12. og 13. janúar kl. 16.00—19.00 gegn neðanskráðu gjaldi. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: V Málefnanefndir Sjálfstæðis- flokksins um orku-, viðskipta- og neytendmál halda annan opna fund sinn í kvöld, þriðjudaginn 12. janúar, kl. 20.30 í Valhöll. Er hægt að koma á samkeppni í orku- málum í íslandi? Frummælandi er Þórður Friðjónsson, ráðuneytisstjóri. í panel verða: Friðrik Sophusson forstjóri, Guðrún Zoéga verkfræðing- ur og Þórður Friðjónsson ráðuneytisstjóri. Nefndirnar. TIL SOLU F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Meðferðarheimili Höfum verið beðnir að útvega húsnæði undir meðferðarheimili úti á landi helst á Norðurl- andi eystra, ekki skilyrði. Þarf að hafa um 20 herbergi auk venjulegrar aðstöðu; einnig gott útivistarsvæði. Skóii æskilegur eða sambæri- legt húsnæði. Fyrirtæki 1. Grunndeild rafiðna, 2. önn. 2. Grunndeild tréiðna. 3. Húsasmíði. 4. Hönnun, 2. og 4. önn. 5. Rafeindavirkjun, 4. önn. 6. Tölvufræðibraut. 7. Aðrir áfangar: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Fríhendisteikning Grunnteikning íslenska Myndskurður Stærðfræði Tölvufræði Tölvuteikning Þýska Vélritun BÓK102 DAN102/202/ ENS102/202/212/303 EÐL103 EFN103 FÉL102 FHT102/202/302 GRT103/203/106 ÍSL102/202/242/252 MYS106 STÆ102/112/122/202/243 TÖL103 TTÖ103 ÞÝS103 VÉL103 Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja náms- einingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000. Auk þess greiða allir nemendur innritunar- gjald, kr. 3.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Heimasíða: www.ir.is. Textavarp: Síða 631—632. FÉLAGSSTARF Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Fundur Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra heldur fund í Varmahlíðarskóla sunnudaginn 17. janúar nk. og hefst fundurinn kl. 16.00 □agskrá. 1. Tillaga kjörnefndar að uppstillingu lista Sjálfstæðisfiokksins fyrir alþingiskosningarnar 8. maí 1999. 2. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaöfl (gömul og ný), verða að þora að upplýsa og fjalla um meginstaðreyndir og viðhorf þjóðlífs- ins og afgreiða mál lýðræðislega. Skýrsla um samfélag, fæst í Leshúsi, Reykjavík. Happdrætti Sala á lausum miðum í Happdrætti Háskólans og SÍBS er í fullum gangi. Hægt er að hringja í síma 568 9780 og fá miða beint á kreditkort. Happahúsið, Kringlunni. Nýtt tækifæri á nýju ári Þekkt sérvöruverslun með fatnað í verslunar- miðstöð í austurbæ Reykjavíkur er til sölu. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 18. janúar, merktar: „N — 7251". HAFNASAMLAG SUÐURNESJA Frystihús til sölu Hafnasamlag Suðurnesja óskar eftir að selja frystihús á Hafnarbakka 11 í Njarðvík, áður í rekstri Voga hf. og Sjöstjörnunnar hf. Til sölu eru eftirtaldar fasteignir og lausafé: 1. Stálgrindarhús, skrifstofa og verkstæði, 418 m2 og 2.437 m3. 2. Fiskmóttökuhús með vinnslusal, 1.314 m2 og 7.880 m3. 3. Frystihús með vinnslusölum á tveimur gólf- um, frystiklefa og ísklefa, grunnflötur 1.051 m2, samtals 1.767 m2 og 8.686 m3. 4. Ailur búnaður, vélar og tæki skv. lista. Upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 421 4099. Hafnarstjórn Hafnasamlags Suðurnesja. Höfum mikið úrval af öllum tegundum af fyrir- tækjum, litlum sem stórum. Komið og hafið samband og lítið á skrána hjá okkur. Það gæti borgað sig. Kaupendur Höfum sterka kaupendur af arðbærum fyrir- tækjum, litlum sem stórum á margvíslegum sviðum. Hafið samband, öll okkar mál eru trúnaðarmál. Sérstaklega vantar meðalstórar og stærri heildverslanir. Upplýsingar adeins á skrifstofunni. FÉLAGSLÍF □ Hamar 5999011219 III □ EDDA 59990112191 I.O.O.F. Rb.1 = 1481128- Lykilatriði Viltu bætast í hóp 27 milljóna manna, sem náð hafa frábærum árangri í megrun, bættri heilsu, aukinni orku og vellíðan? Hringdu og fáðu nánari upplýs- ingar og frían bækling. Uppl. í s. 561 3312 og 699 4527. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fyrsti AD fundur ársins verðui föstudaginn 15. janúar i boð KFUM. Miðlun — spámiðlun Einkatímar í miðl- un/spámiðlun. Skyggnilýsinga- fundir fyrir hópa. Fyrirlestrar og námskeiðahald. Uppl. og bókanir í síma 568 6149 virka daga kl. 10—12 f.h. Margrét Hafsteinsdóttir, miðill. □ Hlín 5999011219 VI KENNSLA Hugleiðsla og yoga-námskeið Acarya Ashiis- hananda Avad- huta, sérþjálf- aður yogakenn- ari, heldur reglu- lega 6 vikna yoga-námskeið. Hópkennsla og einkatimar. Lærðu að hugleiða á árangursríkan hátt með persónu- legri leiðsögn. Lærðu yoga-iík- amsæfingar, einstaklingsbundin kennsla, sem tekur mið af líkam- legu ástandi hvers og eins. Næstu námskeið byrja þriðju- daginn 19. janúar og fimmtu- daginn 21. janúar kl. 17—19. Aðrir tímar koma til greina. Uppl. og skráning í síma 551 2970 kl. 9—12 og eftir kl. 21 á kvöldin. Verð kr. 6.000, afsláttur fyrir skólafólk. Ananda Marga Yogahreyfing á fslandi, Lindargötu 14, Rvík. EINKAMÁL Viltu standast áramótaheitið? Betri heilsa. Aukin vellíðan. Léttast. Þyngjast. Auknar tekjur. Horfum björtum augum á fram- tiðina og leiðbeinum þér. Fyrsti tíminn frír! 100% trúnaður! Uppl. s. 562 3633. Sveinbjörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.