Morgunblaðið - 12.01.1999, Side 58

Morgunblaðið - 12.01.1999, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sölustarf — 50% starf Heildverslun óskar eftir sölumanni til að heim- sækja viðskiptavini sína, sem eru aðallega apó- tek. Reynsla af sölustörfum æskileg. Upplýsingum, ertilgreini nafn, kennitölu og fyrri vinnustað/meðmælendur, skal skilaðtil af- greiðslu Mbl. fyrir 14/1, merktum: „S — 7286". Öllum umsóknum verður svarað. Atvinna í boði Framsækið verktakafyrirtæki óskar að ráða verkamann til sérhæfðra starfa. Æskilegur ald- ur er 22-30 ára. Þar sem þjálfunartími er um 6 mán. þá er um framtíðarstarf að ræða. Aðeins metnaðarfullir aðilar koma til greina. Vins- amlegast sendið upplýsingar um aldur og fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merktar „A — 7266". Smiðir og smíðanemar Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða smiði og smíðanema til framtíðarstarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í dag og næstu daga. HURÐIR Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Vélstjóri Vélstjóra vantar á frystitogarann Gnúp GK-11. Upplýsingar í símum 420 4413 og 894 1891. Þorbjörn hf. Eigin herra! Frjáls vinnutími. Ótakmörkuð umsvif á heimsvísu, þess vegna einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Anna í síma 899 7390. ÖRVI Starfsleiðbeinandi/ stuðningsfulltrúi óskast strax til starfa Starfsþjálfunarstaðurinn Örvi óskarað ráða starfsleiðbeinanda/stuðningsfulltrúa strax til starfa. Vinnutími erfyrir hádegi. Upplýsingar gefur Kristján Valdimarsson, forstöðumaður, og Geirlaug G. Björnsdóttir, starfsráðgjafi, sími 554 3277. Umsóknum um starfið skal skila til Örva fyrir 16. janúar 1999. RAOAUGLV5IIMGAR HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús óskast Óskum eftir að taka á leigu vandað og rúmgott , einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Traustir, reglusamir og reyklausir leigjendur. Upplýsingar í síma 895 3020 og 898 0108. AT VIINIISIU H ÚS NÆÐI Atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði til leigu Um er að ræða 150 fm pláss með 7,5 m loft- hæð og 6 m hárri hurð í nýju húsi nálægt hafn- arsvæði. Upplýsingar í síma 892 7687. Húsnæði til leigu Til leigu er nýuppgerð 1350 m2 húseign í mið- bæ Reykjavíkur. Húsið stendur eitt á sérlóð. Mögulegt er að leigja eignina í einu lagi eða hlutum þar sem hver hæð er ca 340 m2. Góð lyfta er í húsinu. Húsið getur hentað undir margskonar starfsemi, t.d. skrifstofur, arkitekta, verkfræðinga, læknastofur og á fyrstu hæð veitingastað eða þjónustu. Upplýsingar í símum 696 4646 og 892 5606. Laugavegur — Barónstorg Gott húsnæði ca 250 fm á Laugavegi til leigu. Tilvalið fyrir veitingastað, t.d. pizzustað, steik- hús, skemmtistað o.m.fl. Vínveitingaleyfi. Laust nú þegar. Uppl. hjá Arnari í símum 896 3420 og 588 1334. Iðnaðarhúsnæði/ skrifstofuhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 2 húsnæði á efri hæð af ýmsum stærðum. Upplýsingar gefur Eiríkur í síma 581 4410 eða 892 1410 Verslunarhúsnæði við Laugaveg óskast til leigu Óska eftir verslunarhúsnæði við Laugaveg tii leigu. Upplýsingar í s. 551 2211 eda 551 1812. FUINIOIR/ MANNFAGNAQUR Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Vörubifreiðastjórafélaginu Þrótti í húsi félagsins á Sævarhöfða 12 fimmtu- daginn 14. janúar 1999 kl. 20.00. Fundarefni: 1. Málefni Borgartúns 33. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna um notkun upp- lýsingatækni í skólastarfi Menntamálaráðuneytið og Skýrslutæknifélag íslands hafa ákveðið að halda sameiginlega ráðstefnu um notkun upplýsingtækni í skóla- starfi. Ráðstefnan verður haldin í Mennta- skólanum í Kópavogi dagana 26. og 27. febrúar nk. Þar verðurfjallað um hvernig beita megi upplýs- ingatækninni til að efla og auðga skólastarf á öllum skólastigum. Auk fyrirlestra og umræðu- hópa er gert ráð fyrir að bjóða skólum, fyrirtækj- um og einstaklingum að kynna starfsemi sína, vörur eða þjónustu á sviði upplýsingatækni. Þeir sem vilja standa fyrir slíkum kynningum eru beðnir um að senda beiðnir þar að lútandi til Skýrslutæknifélags íslands á tölvupóst- fangið sky@sky.is, fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Skýrslu- tæknifélaginu í síma 553 2460. Menntamálaráðuneytið, Skýrslutæknifélag íslands. Lögfræðingar og annað áhugafóik! Muníð fund Lögfræðingafélags íslands á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Efni fundarins verdur „Hin eina rétta niðurstaða" Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. mun fjalla um þá skoðun sína, að ávallt verði að ganga út frá því við lögfræðilegar úrlausnir að einungis ein niðurstaða sé rétt og að verkefni dómstóla sé að leita uppi þá réttarheimild sem við á, en ekki setja réttarreglur. Að loknu erindi hans verða fyrirspurnir og almennar umræður. Allir velkomnir. Stjórnin. KENNSLA Myndlistarskóli Vornámskeið hefjast 18. janúar Mörg spennandi námskeið í boði. Innritun daglega frá kl. 16.00—19.00. Upplýsingar í símum 564 1134 og 564 1195. Tölvupóstfang:myndlist@mmedia.is Heimasíða:www.mmedia.is/myndlist Fyrirtæki og einstaklingar sem fást við inn- og útflutning athugið Tollskýrslugerð og tollskrá Ríkistollstjóraembættið gengst fyrir grunnnám- skeiði í tollskýrslugerð og tollskrá. 1. Tollskýrslugerð vegna innflutnings (1.—5. og 8. —12. febrúarf.h.) a) Farið verdur yfir helstu fylgiskjöl og út- reikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð og reglur, undanþágur, endur- sendingar, vantanir o.fl. b) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslu og hafa grunnskilning á helstu reglum ervarða innflutning. 2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings (25.-29. janúar f.h.) a) Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð og reglur o.fl. b) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslu og hafa grunnskilning á helstu reglum ervarða útflutning. 3) Tollskrá — grunnnámskeið (25.-29. janúar e.h. og 1.—5. febrúar e.h.) a) Farið verður yfir flokkunarkerfi tollskrár og ákvæði sem stýra flokkun vöru. b) Þátttakendur verða færir um að skil- greina og tollflokka vörur með rökrænum hætti. 4) Tollskrá — framhaldsnámskeið (ef næg þátttaka fæst.) Lagt er mikið upp úr því að þátttakendur taki virkan þátt í umræðum, gagnspurningum, hópvinnu og einhverri heimavinnu. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. janúar nk. til Ríkis- tollstjóraembættisins, þ.e. ritara á skiptiborði, í síma 560 0500, sem veitir einnig nánari upp- lýsingar. Reykjavík, 8. janúar 1999, ríkistollstjóri. Enn er pláss fyrir 2 nemendur á vorönn 1999. Upplýsingar í síma 551 1578.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.