Morgunblaðið - 12.01.1999, Page 25

Morgunblaðið - 12.01.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 25 COMPAQ PRESARIO Nýja heimilistölvan frá Compaq, Presario, er ein öflugasta og fullkomnasta heimilistölva sem fáanleg er í dag. Auk alls búnaðar sem finna má í öðrum góðum heimilistölvum, svo sem öflugs mótalds fyrir Internetið og allt að 8,0Gb harðs disks, er Presario 5240 með innbyggt DVD drif sem gerir notendum kleift að horfa á bíómyndir á skjánum í bestu hugsanlegu myndgæðum. Compaq Presario er tilbúin til notkunar beint úr kassanum. TAKMARKAÐ MAGN Tæknival Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • Opið virka daga 09:00 - 18:00 • laugardaga 10:00 -16:00 AKRANE5 - Tðlvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYR1 - Tæknival - 461 5000 • EGILSSTAÐIR - Tölvuþjónusta Austurlands • 470 1111 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVlK - E.G. Jónasson 464 1990 • ISAFJÖRÐUR - Tólvuþj. Snerpa • 456 3072 REYKJANESBÆR •Tölvuvæöing - 421 4040 SAUÐARKRÓKUR - Skagfiröingaþúö - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. ■ 482 3184 VESTMANNAEYJAR - Tölvun - 481 1122 JÓn og Sigga skipuleggja sumarfríió meS nýja fjölskyldumeSliminum Presrrio býður upp á ótal möguleika til vinnu og leiks á heimilinu, m.a. að: • fara inn á InternetiS • sjá bíomyndir (DVD) • færa heimilis- bokhaidið • læra heima • senda og fá tölvupost • stunda bankaviðskipti • 6 mánu&ir fríir á netinu Compaq Presario 2292 • 333 örgjörvi • 64 mb vinnsluminni • 4 GB harður diskur • 32x CD • 64 bita direct 3D skjákort • 56K módem Compcq Presario 5240 • 400 mhz örgjörvi • 64 mb vinnsluminni • 8 GB harður diskur • 5x DVD drif • 8 mb ATI 3D Rage Pro skjákort • 56K módem Gerðu þér fer& íTæknival og kynntu þér eina fullkomnustu heimilistölvu sem markaSurinn hefur upp á að bjoða - á einstöku verði. islandia internet . og svo mætti endaiaust teljc FRfi COMPflQ fi VERÐI FRfi PRESARI0 slc&r öllum uiö Tæknival er framsækiö þekkingarfyrirtæki sem býöur viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviöi upplýsingatækni • Tæknival - í fararbroddi i 15 ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.