Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Kærustupar vann meist- aratitlana í vaxtarrækt Guðmuodur Bragason og Inga S. Steingrímsdóttir sigruðu á Is- landsmeistaramótinu í vaxtar- rækt, sem fram fór á Hótel Is- landi á sunnudaginn. Þau unnu fyrst í sínum þyngdarflokki og unnu síðan yfir heildina eftir jafha keppni, sérstaklega í karla- flokknum. Þau Guðmundur og Inga eru trúlofuð. Nílján kepp- endur tóku þátt í vaxtarræktar- mótinu, flestir í tveimur þyngd- arflokkum karla, en kvenna- flokkarnir voru fáliðaðir. Keppni í tveimur þyngstu karla- flokkunum var mjög tvísýn, en sjö keppendur voru í undir 80 kg flokki. Þar vann Gestur Helgason, Jón Norðfjörð varð annar og Sveinn H. Geirsson þriðji. í léttari karla- flokki vann Kristján Ársælsson, sem jafnframt fékk sérstök verð- laun fyrir skemmtilega framsetn- ingu á æfingum sínum. í kvenna- flokkunum lágu úrslit nánast strax fyrir sökum keppendafæðar, en þegar skorið var úr um íslands- meistara kvenna yfir heildina vand- aðist málið. En Inga S. Steingríms- dóttir hafði vinninginn og Auður H. Hjaltadóttir veitti henni mesta keppni. „Þetta var fjarlægur draumur hjá mér að vinna, ég bjóst við að Auður myndi vinna, en lagði mig samt alla fram. Það vantaði __________________________________________ margar af bestu vaxtarræktarkon- Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson ' unum núna, en þær koma að ári. íslandsmeistarar og kærustuparið Guðmundur Bragason og Inga Ég mun æfa af kappi áfram, S. Steingrímsdóttir. ígildar freistingar í nýjum umbúðum! Þó að flatkökurnar okkar hafi nú fengið nýjan og veglegri búning, þá eru þær enn sömu ljúfmetiskökurnar. Láttu freistast og nældu þér í fyrirtaks snæðing frá Ömmubakstri BAKARÍ FRIÐRIKS HARALDSSONAR SF. KÁRSNESBRAUT 96, KÓPAVOGI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.