Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 37 ATVINNU Offsetprentari óskast Óska að ráða vanan offsetprentara. Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 96-24966 eða 96-21980 eftir kl 19.00. Prentsmiðjan Ásprent, Glerárgötu 28, 600Akureyri. Veitingahús Veitingahúsið Hollywood óskar eftir vönu og lífsglöðu fólki til þjónustustarfa. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum fimmtudag frá kl. 14.00-15.00 og 20.00-21.00. Ármúla 5. Trésmiðir - verkamenn Óskum eftir áð ráða trésmiði, vana upp- slætti, og reynda byggingaverkamenn. Upplýsingar í dag frá kl. 13.00-17.00 á skrif- stofu okkar, Funahöfða 19, ekki í síma. Ármannsfell hf. m fitii KENNSLA Frá Fósturskóla íslands Næsta skólaár verður starfrækt framhalds- deild við skólann fyrir fóstrur með starfs- reynslu. Megin viðfangsefni námsins verður uppeldi barna með sérþarfir. Fimmtudaginn 5. apríl kl. 17.00 verður kynningarfundur í skólanum. Umsóknarfrestur rennur út 1. júní. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Skóiastjóri. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á fasteignum Þriðja og siðasta sala fer fram á eignunum sjálfum föstudaginn 6. apríl 1990: Gilsbakki 6, Neskaupstað, þingl. eigandi Sigurður M. Björnsson. Uppboðbsbeiðandi Landsbanki íslands, kl. 10.00. Hafnarbraut 40, n.h., Neskaupstað, þingl. eigandi Egill Birkir Stefánsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Lifeyrissjóður Austurlands, kl. 10.30. Strandgata 8, Neskaupstað, þingl. eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hanniþalsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Trésmiðja Fljótsdalshéraðs, Stálvík hf., Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, Samhengi sf. og Veltir hf., kl. 11.00. Strandgata 62, hluti, Neskaupstað, þingl. eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hannibalsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Plastprent hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Vöruafgreiölsan hf. og Flugleiðir hf., kl. 11.30. Þiljuvellir 34, Neskaupstað, þingl. eigandi Ríkharð Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ólafur Sigurðsson, Sparisjóður Norðfjarðar og Bæjarsjóður Neskaupstaðar, kl. 13.30. Bæjariógetinn í Neskaupstaö. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram f skrifstofu embættisins, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 5. aprfl 1990 á neðangreindum tíma: Kl. 10.00, Aðalgata 10, efri hæð, Sauöárkróki, þingl. eigandi Hótel Mælifell. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Landsbanki (slands. Önnur og sfðari sala. Kl. 10.15, Háleggsstaðir, Hofshreppi, talinn eigandi Lárus Hafsteinn Lárusson. Uppboðsbeiöandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Önn- ur og síðari sala. Kl. 10.30, Hvannahlíð 7, Sauðárkróki, þingl. eigandi Ingólfur Guð- mundsson. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka islands og Jón Þóroddsson hdl. Kl. 10.45, Raftahlíð 56, Sauðárkróki, þingl. eigandi Unnur Gunnars- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Tómas Gunnarsson hrl. Önnur og síðari sala. Kl. 11.00, Raftahlið 78, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Sigurðs- son. Uppþoösbeiðendur eru Lífeyrissjóður stéttarfélaga i Skaga- firði, innheimtumaður ríkissjóðs og veðdeild Landsbanka íslands. Önnur og síðari sala. Kl. 11.15, Suöurbraut 3, Hofsósi, þingl. eigandi Hraðfrystihúsið hf. Uppboðsbeiðendur eru lögmenn Óttar Örn Petersen og Þórður Gunnarsson, Sigurður I. Halldórsson hdl., og Lögmannsstofan, Síðumúla 9. Önnur og síðari sala. Kl. 11.30, Suöurbraut 23, Hofsósi, þingl. eigandi Svanhildur Jóhann- esdóttir. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóöur stéttarfélaga í Skagafirði. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð annað og síðara verður á skipinu Brík ÓF-11, þingl. eign Björns V. Gíslasonar hf., fimmtudaginn 5. apríl 1990 kl. 11.00 í skrifstofu embættisins Ólafsvegi 3, Ólafsfirði. Uppboösbeiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl., Fjárheimtan hf., Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. 'AUGL YSINGAR BATAR-SKIP Rækjukvóti - þorskkvóti Á einhver þorskkvóta sem vill skipta á honum og rækjukvóta? Einnig gætum við veitt þorsk fyrir aðra aðila. Upplýsingar í síma 92-37691. HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskasttil leigu Rúmgóð hæð, einbýlishús eða raðhús óskast til leigu 1. ágúst eða september á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Leigutími ár eða lengri tími. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 1412“. TILKYNNINGAR Styrkir úr minningarsjóði Brands Jónssonar Minningarsjóður Brands Jónssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Til- gangur sjóðsins er að styrkja til endurmennt- unar þá, sem hafa atvinnu af kennslu, upp- eldi og annarri -þjónustu við heyrnarlausa og/eða heyrnarskerta. Umsóknarfrestur rennur út 20. apríl nk. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um verkefni skal skilað til minningarsjóðs Brands Jónssonar, c/o stjórn Fagfélags um uppeldi og menntun heyrnarlausra/heyrnar- skertra, Heyrnleysingjaskólanum við Vest- urhlíð, 101 Reykjavík. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Hjúkrunar fræðingar - kjaramál Hjúkrunarfræðingar, Hjúkrunarfélagi l’slands: Áríðandi fundur um kjaramál í kvöld þriðju- daginn 3. apríl, kl. 20.30 á Suðurlandsbraut 22. Mætum Reykjavíkurdeild HFÍ. *$%$$$' Aðalfundur Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, þriðjudaginn 10. apríl 1990 kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins frá og með fimmtudaginum 5. apríl nk. Kaffiveitingar - félagar fjölmennið. Stjórn Iðju. YMISLEGT Málverkauppboð 26. málverkauppboð Gallerí Borgar í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Þeir, sem vilja koma verkum á uppboðið, þurfa að hafa samband við Gallerí Borg í síðasta lagi þriðjudaginn 3. apríl. Verkin verða sýnd frá kl. 10.00-18.00 þann 4. og 5. apríl nk. í Gallerí Borg við Austurvöll. BÖRG Listmunir- Sýningar- Uppbod Pósthússtræti 9, Austurstræti 10,101 Reykjavfk Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 ATVINNUHUSNÆÐI Sérstakt tækifæri Til leigu er skrifstofu- og verslunarhúsnæði: 42 fm skrifstofuhúsnæði. 64 fm skrifstofuhúsnæði. 137 fm verslunarhúsnæði. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Frjáktframtak Ármúla 18,108 IRéykfavfc AAalsknfatotur: Ármúla 18 — Slmi 82300 :NNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru aö hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. P HELGAFELL 5990437 VI 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 139438 - 9.0. Fl. ¥ ÉLAGSLÍF O Fjölnir 5990447 = 1 □ EDDA 5990347 - Frl. I.O.O.F. 8 = 171447 =. ItLHttl UfUtttNUH ICEVkNDIC unai CLUI ÍSMJ';' Myndasýning í kvöld kl. 20.30 mun Jim Fother- inghan sýna myndir úr Himalayaferðum sínum. Sýning- in veröur á Hótel Loftleiðum og aögangseyrir er 200 kr. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðaifundur verður í félagsheimilinu Baldurs- götu 9, miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestur fundarins verður Guðrún Óladóttir, reiknimeistari. Kaffiveitingar. Mætið vel. Stjómin. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstig 2b. Frank M. Hall- dórsson annast efni fundarins. Útivist Myndakvöld fimmdud. 5. apríl í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109, hefst kl. 20.30: Þingvellir - Hlöðufell - Brúar- árskörð/Haukadalur. Sumar og vetur. Ath. Um pásk- ana verður farin 3 d. göngu- skiðaferð á þessar slóðir. Eftir hlé þemað: Fuglar. Kaffi og kök- ur að lyst innifalið í miðaverði. Þórsmörk - Goðaland 7.-8. aprfl gönguskíðaferð. Ekið að Merkurbrú og gengið þaðan i Bása. Brottför kl. 09.00 á laug- ardagsmorgun. Uppl. og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/sím- svari 14606. I Útivistarferð eru allir veikomnir. Sjáumst. Útivist. ijiiiiiuiiiiiiiiiiiiniyi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.