Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 51
 BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200 BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200.- BÍÓHÖU SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRINMYNDINA: C00KIE ÞAÐ ER HTN GEYSIVINSÆLA NÝJA STJARNA EMILY LLOYD SEM ER HÉR KOMIN í ÞESSARI ÞRÆLGÓÐU GRÍNMYND „COOKIE" SEM FENGIÐ HEEUR FRÁBÆRAR VIRTÖKUR VÍÐS- VEGAR UM HEIM. „COOKIE" ER FRAMLEIDD AF HINUM ÞEKKTA FRAMLEIÐANDA LAUR- ENCE MARK (WORKING GIRL). Grínmynd, sem kemur öllum í gott skap! Aðalhlutverk: Peter Falk, Emily Lloyd, Dianna Wiest, Brenda Vaccaro. Framl.: Laurence Mark. — Leikstj.: Susan Seidclman. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TANGO OG CASH „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýndkl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞEGAR HARRY HITT1SALLY Sýnd kl. 5 og 9. ÁSTRAHa JHclrlkittu Rrinmynd” t«Nn*r HTa*i.n rRÁKklAND „Tvcír tiraar x>f hMinnl áinepíu" {•ýSKAi.AND „triiiinvnd •rsíns" WllKISim UtkON 3RÍIUVSD „Hlyiasta or sniAup.iU {tinwyndln í (l«lrl ár” 'UNiiAr inrciuM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 LAUGARASBIO BOUNrinFOURTIT’tlU FÆDDUR 4. JÚLÍ m ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd." Mynd; sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Tom Cruise skilgreinir allt; sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. ;/Born on the Fourth of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Bönnuð innan 16 ára. — Ath. númeruð sæti á 8.50 sýn. EKIÐ MEÐ DAISY ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuðinnan14ára. í B og C sölum miðaverð kr. 200,- Miðaverð í A-sal kr. 400,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100, HANDHAFIFJÓGURRA ÓSKARSVERÐLAUNA „Mynd seni allir ættu að sjá." AI. Mbl. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari , Morgunblaðið/Ámi Sæberg Guðjón Armann Eyjólfsson, skólameistari, Benedikt Blöndal, tækjavörður og kennari, Jón Þór Björnsson, siglingafræðikennari, Vilmundur Víðir Sigurðsson, deildarstjóri og aðalkennari í samlíki og Magnús Jóhann- esson, formaður skólanefndar, við hinn nýja siglingas- amlikir Stýrimannaskólans í Reykjavík. ■ Á yfirstandandi vorönn Stýrimannaskólans í Reykjavík var tekið í notk- un nijög fúllkomið kennslutæki, svokallaður siglingasamlíkir, sem skól- inn keypti.frá norska fyrir- tækinu Norcontroi síðast- liðið sumar. Kaupverðið var 3.250 þúsund norskar krón- ur, eða rúmlega 30 milljónir króna. Siglingasamlíkirinn er tölvustýrður með þremur sjálfstæðum skipum, og er útbúnaður í hverju þeirra eins og á stjórnpalli skipa. Skipin sem fylgja samlíkin- um eru sex talsins og svara þau skrúfu og stýri á sama hátt og raunveruleg skip af sömu stærð og gerð. Á sigl- ingu í samlíkinum breytist dýpi, lórantölur o.fl. eins og gerist við raunverulegar að- stæður. Allt eru þetta kaup- skip, en einnig fylgja mjög nákvæmar upplýsingar um tvo 600 og 1500 brúttó- rúmlesta togara, svo að unnt er að fá fram eðlileg viðbrgð skipanna. Með siglingas- amlíkinum fyigdu þijú stöð- luð sjókort, en auk þess fékk Stýrimannaskólinn fimm sérkort yfir íslensk haf- svæði. Fyrsti siglingasamlík- ir Stýrimannaskólans var tekin í notkun 1975, en hann er löngu orðinn úreltur. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á LAUS í RÁSINNI, BRÆÐRALAGIÐ OG INNILOKAÐUR. FRONSK KVIKMYNDAVIKA SJÁIÐ FRÁBÆRAR MYNDIR Á FRANSKRI KVIKMYNDAVIKU SERHERBERGI KVENNAMAL INNILOKAÐUR „Lock Up* er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd i öllum helstu borgum Evrópu Aðalhl.: Sylvester Stall- one og Donald Suthcrland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ii! BRÆDRALAGID Sýndkl.5og9. Bönnuð Innan 16 óra. Frumsýnir nýjustu grínmynd Blake Edwards LAUS í RÁSINNI JOHN RITTERri^BLAKE EÐWARDS’ Hinn stórgóöi grínieikari, John Rittcr, fer hér á kostum sem Zach, frægur rithöfundur, drykkjusvoli og óviöjafnanlegur kvennabósi sem leitar sífellt að hinni fullkomnu draumakonu. En vandamálið er, að hann dreymir um allar konur! Gamanið hefst þegar ástkona hans kemur að honum í rúminu með hárgreiðslukonu eiginkonu hans... og eiginkonan kemur að þeim öllum. „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „10“, „Blind Date" og Bleika Pardusmyndimar. „SKIN DEEP" - SKEMMTILEG GRÍNMYND, SEM ALLS STAÐAR HEFUR SLEGIÐ í GEGN! Aðalhl.: John Ritter, Vincent Gardenia, Alyson Reed og Julianne Phillips. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. Stórskemmtileg gamanmynd um blandaðar ástir tveggja hjóna. Aðalhlutverk: Lio og Michel Blanc. Leikstjóri: Jacky Cukier. Sýnd kl. 9 og 11. SKÍRN Úrvalsmynd sem fjallar um sigra og ósigra í ævi hjónanna Aline og Pierre. Aðalhlutverk: Valé- rie Stroh. Leikstjóri: Rado- van Tadic. Sýnd kl. 7 og 11. MANIKA Skemmtileg og hrífandi mynd sem gerist í litlu sjávarþorpi við Indlandshaf með þeim Julian Sands (Room with a view) og Stéphane Audran (Gestaboð Babettu). Leikstjóri: Francois Villiers. Sýnd kl. 5 og 7. Frábær mynd gerð af leikstjóran- um Claude Chabrol með Isabelle Hubert í aðalhlutverki en hún vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt á kvikmyndahátíðinni í Fe- neyjum 1988. Sýnd kl. 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.