Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 11
uppsveiflu í þjóðfélaginu. Sýningin í Listasafni Islands er líkust skil- virku skólabókardæmi minnimátt- arkenndar Norðurlanda gagnvart umheiminum, smæð þeirra og ósjálfstæði, því að það er gegnum- gangandi hvemig reynt er að tengja allt sem bitastætt á að heita við útlenda menningarstrauma og minnka við það sjálfstæði og ris norrænnar menningararfleifðar. Víst var mjög margt gott og gilt gert á Norðurlöndum á tímabilinu sem var í tengslum við alþjóðlega listastrauma, en hins vegar hefði einnig mátt leggja einhveija áherslu á það sem var gert í beinum tengsl- um við norrænt umhverfi en þó einnig með alþjóðlegu sniði. Heimurinn er minni í dag en t.d. á tímum brautryðjendanna Munchs og Strindbergs og upplýsingamiðl- unin þúsundfalt hraðari, en þó er ekki nauðsynlegt að halda áfram að álíta að allt hið besta komi frá útlandinu. Þessir tveir risar og ný- skapendur í norrænni málaralist og heimsins um leið, væru vafalítið litnir hornauga í dag fyrir að vera ekki nægilega líkir málurum út- landsins og of norrænir! Löngu er kominn tími til að Norð- urlönd lyfti undir sérkenni sín á alþjóðavettvangi og fylgi þeim eftir af einurð og ósveigjanleika, en leiki ekki hlutverk peðsins, línudansar- ans og trúðsins. Það er meira en áberandi hve margt er dregið fram, sem litla sem enga umræðu og athygli vakti þeg- ar það kom fram þótt undantekn- ingar séu gerðar svo sem með Matarlandslagi Errós frá 1965, en eftir að tekist hafði að selja það Nútímalistasafninu í Stokkhólmi fyrir lítinn pening, varð hún ein vinsælasta mynd safnsins um ára- bil. Hins vegar er gríðarleg áhersla lögð á að kynna list SÚM-manna, sem komu fram seint á áratugnum og það á kostnað alls annars sem var að gerast á tímabilinu á íslandi og kom fram og blómstraði jafnvel á undan, þótt ekki væri það alfarið að útlendum formerkjum. Ekki veit ég hvað slík sagnfræði skal kallast, en háa einkunn gef ég henni ekki sem fylgdist með þróun- inni úr návígi allan áratuginn. Slík úttekt hlýtur að vera gerð annað hvort af fáfræði eða að við- komandi er af hinni svonefndu „ég“ kynslóð, semw ekkert sá nema sjálf- ið, hringsnerist um eigin nafla og myndaði sig í sæluvímu á bak og fyrir um árabil, og fær aldrei nóg af sviðsljósinu á sig og félaga sína. En vissulega er hér um heimabakst- ur að ræða og islenzkri list og list- hugsun til vansæmdar. Satt að segja er hugsunin á bak við íslenzku deildina þrengst og íhaldsömust, því að fram kemur yfirleitt mun breiðari og lýðræðis- legri myndhugsun í vali hinna Norð- urlandaþjóðanna, og þessi mynd- hugsun var einnig til staðar hér á landi þótt verið að fella hana að „Harlem-nætur“ heitir nýjasta mynd Háskólabíós. Háskólabíó: „Harlem-nætur44 HAFIN er sýning á kvikmyndinni „Harlem-nætur“ í Háskólabíói. Með aðalhlutverk fara Richard Pryor og Eddie Murphy en hann leikstýrir einnig myndinni. Myndin hefst árið 1911 í Harlem-hverfinu í New York og rekur sögu Sugar Ray, eiganda spilabúllu, þar sem er drukkið og duflað allar nætur. Hann lendir í höndum fylgikonu aðalbófans í Harlem og þar kemur að honum verður ekki lengur vært í borginni og verður að flýja. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1990 11 hentisemi, og sem sagnfræði er þetta klént. Þetta er og gert í skjóli þess að þekking Norðurlandabúa á íslenzkri list á þessum áratug er næsta lítil og er því þeim mun alvar- legri. Sýningarskráin er með mjög al-| þjóðlegu sniði svo að stundum veit maður varla hvort verið sé að fjalla um Norræna eða alþjóðlega list. Væri það fullgilt ef sýningin hefði verið sett upp á öðrum forsendum og undir öðru heiti því að full langt er gengið er rúmum áratug er stungið í vasa nokkurra listhópa, fjölþjóða hópefli, og öllu öðru gleymt. Er og alls ekki víst að allir sem verk eiga á sýningunni vilji fallast á að list þeirra sé sett undir skilgreiningu aðstandanda sýning- arinnar. Að sjálfsögðu er þetta allt gert í hnitmiðuðum tilgangi svo sem ljóst má vera og sannast mun á næstu árum, en vissa mín er sú að fleiri en ég verði til að mótmæla vinnuað- ferðunum á Norðurlöndum, en sýn- ingin mun gista þau öll, því ef hin raunsanna mynd þess sem skeð hefur á þeim tímabilum sem um er fjallað hverju sinni kemur ekki fram, þá er ekki lengur um frelsi listarinnar að ræða heldur helsi. Mál er komið að lýðræðisleg vinnubrögð fái að taka völdin af stöðnuðu miðstýringar- og forsjár- kerfi sem á sér enga hliðstæðu nema meðal óprúttinna kaupahéðna listamarkaðsins, svo og austan þeirra pólitísku múra sem nú eru hvarvetna að falla fyrir frelsisþrá fólksins . . . (S]TI540 Einbýlis- og raðhús Súlunes — Gbæ: Afar vandað 270 fm einbhús ásamt bílsk.'Arinn í stofu. Parket. Mjög stór lóð. Fallegt útsýni. Skógarlundur: Fallegt 150 fm einl. einbh. 4 svefnh. Parket. 36 fm bflsk. Nesvegur: Vorum að fá í sölu vandað 240 fm tvíl. einbhús. 4 svefn- herb. (geta verið 6). 30 fm bílsk. Ásgarður: 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 3 svefnh. Parket. Áhv. 2,0 millj. frá byggsj. rík. Fálkagata. 80 fm tvílyft einbh. Talsvert áhv. Laust. Verð 5,2 millj. Hjallaland: 200fm raðh. ápöllum. 4-5 svefnherb. 20 fm bílsk. Getur selst gegn húsbréfum og vægari útb. 4ra og 5 herb. Breiðvangur — Hf.: Falleg 140 fm sérh. í tvíbh. 4 svefnh. Tvennar sval- ir. íb. fylgir hálfur kj. þar sem mögul. væri að innr. litla íb. 27 fm bílsk. Kaplaskjólsvegur: Glæsil. innr. 150 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Sauna. Laus fljótl. Eyjabakki: 90 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Miðstraeti: Mjög falleg 180 fm neðri hæð og kj. í húsi sem hefur allt verið endurn. að innan. Getur selst í tvennu lagi. Bólstaðarhlíð: 105 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Furugrund: Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Stæði í bílhýsi. 3ja herb. Æsufell: 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Svalir í suðvestur. Reynimelur: Vorum að fá i einka- sölu fallega 70 fm íb. á 4. hæð. Áhv. 2.4 millj. byggsj. rík. Eiðistorg: Falleg 90 fm ib. á 1. hæð. Verönd útaf svefnherb. Svalir í vestur útaf stofu. Skálaheiði: Rúml. 60 fm risíb. 2 svefnh. Geymsluris yfir ib. Útsýni. Verð 4.5 millj. Laugavegur: 60 fm íb. á 1. hæð + herb. í kj. Laus strax. Gott verð. 2ja herb. Furugrund: Falleg 40 fm ib. á 1. hæð. Stórar suðursv. Laus fljótl. Seilugrandi: Falleg 50 fm íb. 6 jarðh. m. sérgarði. Laus fljótl. Furugrund: Falleg 2ja herb. fb. á 1. hæð. Parket. Stórar suðursvalir. Aukah. í kj. 1,5 millj. áhv. langtímal. Gaukshólar: 60 fm ib. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 4,1 millj. Kambasel: Góð 60 fm ib. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Laus. FASTEIGNA MARKAÐURINN m Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefán&son vioskiptafr. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORI EINAR ÞÓRISSON LONG, SOLUMADUR KRISTINN SIGURJONSSON. HRL. L0G6ILTUR FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Rétt vestan borgarmarkanna í reisulegu steinhúsi miðhæð 5 herb. um 105 fm nettó. Sér hiti. Sér inng. Bílsk. stór og góður. Nýtt glæsilegt einbýlishús Ein hæð um 190 fm í Suðurhlíðum, Kópavogs, á útsýnisstað. Mikil og góð langtímalán. Tilboð óskast i eignina. 2ja herb. góðar íbúðir við: Austurbrún (á 11. hæð, frábært útsýni), Laugaveg (reisulegt steinhús, mikið endurbætt), Hringbraut (öll ný endurbyggð), Kelduland (úrvalsíb. á 1. hæð með útsýni), Tryggvagötu (einstaklíb., nýendurbyggð, sólsval- ir). Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Skammt frá Háskólanum Stór og góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus 1. júní. Þurfum að útvega meðal annars: fbúð með 3-4 svefnherb. á Nesinu eða í vesturborginni. 3ja herb. íb. í lyftuhúsi við Þangbakka. Skipti mögul. á 5-6 herb. úrvalsíb. Sérhæð 4ra-6 herb. við Stóragerði, Safamýri eða nágrenni. Einbýlishús eða raðhús á einni hæð sem næst miðborginni. • • • Til sölu lítið einbýlishús með 3ja herb. íbúð í austurborginni. Stór lóð. AtMENNA FASTEIGHASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 r, HIJSVAMíIJll BORGARTÚN129. 2. HÆÐ. ♦* 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Suðurhl. - Kóp. Ca 285 fm stórglæsil. nýtt einbh. m/bflsk. Allar innr. mjög stflhreinar og vandaðar. Arinn í stofu. Stórar suðursv. og verönd. Séríb. á jarðh. Ákv. sala. 3ja herb. Einb. - Stigahlíð - laust Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Fal- legur garður. Verð 17,8 millj. Parh. - Brekkutún, Kóp. Ca 220 fm parh. með bílsk. 4-5 svefn- herb. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Raðh. - Hjallalandi 192 fm nettó fallegt raðhús með bílsk. Parket. Ákv. sala. Laust fljótl. Hentar vel til húsbréfaviðskipta. Verð 12,5 m. Raðh. - Logalandi 190 fm nettó fallegt raðhús með bílsk. Arinn í stofu. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Séríb. í kj. V. 12,5 m. Raðh. - Engjaseli Ca 200 fm gott raðhús við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæö m/bílsk. í fjórb. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. 4ra-5 herb. Vesturborgin - íbhæð 95 fm nettó vönduð íbhæð (1. hæð) á góðum stað í vesturborginni. Parket. Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Ekk- ert áhv. í sama húsi getur verið til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð. Hringbraut - Hf. 130 fm nettó falleg efri hæð og ris ásamt bílsk. í þríbhúsi. Verð 8,2 millj. Jöklafold - nýtt lán 83 fm nettó falleg íb. á jarðhæð með vesturverönd. Áhv. 3 miHj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Frostafold - nýtt lán 97 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Flísar. Suðursv. Bílsk. Áhv. 4,1 millj. veðdeild. Hagamelur Ca 81 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í nýl., vönduðu sambýli. Parket. Vestursv. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. Verð 4,5 millj. Skipasund/ákv. sala 66 fm nettó falleg íb. á 1. I tvíb. Verð 4,5 millj. hæð Krummahólar - laus 75 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Allt nýtt (flísar, beyki- parket, nýjar innr. og ný bað- tæki). Bílskýli. Áhv. 2 millj. veð- deild. 2ja herb. Vesturborgin - nýtt lán 75 fm nettó falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð á góðum stað í vesturborginni. Parket. Sérinng. Sérhiti. Stórar stofur. Fallegur garður. Áhv. nýtt húsnæðislán. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3jaog 4ra herb. íb. með nýjum húsnlánum og öðrum lánum. Mikil eftirspurn. Skerjabraut - Seltj. Ca 50 fm kjíb. í tvíb. Áhv. 1,7 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,8 millj. Bólstaðarhlíð 65 fm nettó falleg íb. á jarðh. Ný eld- hinnr. Verönd frá stofu. Verð 4,2 millj. Lokastígur - 2ja-3ja 60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl. Furugrund - Kóp. Falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. veð- deild 950 þús. Verð 3,9 millj. Sigtún - m. sérinng. Björt og falleg jarðh./kjíb. Sérhiti. Góður garður í rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. rpn | jJ íl Æsufell - lyftubl. 56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð- austursv. Verð 4 millj. Lindargata - laus 47 fm nettó nýuppgerð falleg kjíb. í fjórb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,2 millj. Dalsel - ákv. sala 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Finnbogi Kristiansson, Guðmundur Rjöm Stdnþoreson, Kristín Pétursd., ^Éi Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptaf r. - fasteignasali. ÆKftM lr ®29455 MARARGATA - REYKJAV. Ca 120 fm hæð og ris í þríbhúsi. Par- ket. Nýjir gluggar. Falleg íb. Mögul. á eignaskiptum á dýrara sérbýli (ca 12 millj.). Verð 8,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Ca 110 fm neðri sórh. í tvíb. ásamt 27 fm bflsk. Mjög góð staðsetn. 3 svefnherb. í sér svefnálmu. Verð 8,8 m. EIÐISTORG Falleg ca 140 fm íb. á tveim hæðum. Tvennar svalir. Parket. Blómaskáli. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Verð 9,4 millj. ESPIGERÐI Ca 132 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. íb. er á 8. hæð með tvennum svölum. Á neðri hæð eru eldh., stofur og 1 herb. 2 herb. uppi. Laus strax. BRÆÐRABORG- ARSTÍGUR Ca 114 fm íb. á 1. hæð í góðu steinh. Verð 6,5 millj. KJARRHÓLMI Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Búr innaf eldh. Þvottah. í íb. Laus fljótl. Verð 6 m. ENGJASEL Góð ca 110 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Bílskýli fyrir 2 fylg- ir. Verð 6,7 millj. ASPARFELL Góð ca 107 fm íb. á 6. hæð ásmat 20 fm bílsk. Laus strax. ÞIIMGHOLTIN Ca 48 fm 3ja herb. íb. i kj. við Óðins- götu. Sérinng. Nýstandsett íg. Verð 3,4 millj. Áhv. veðd. 1,8 millj. JÖKLAFOLD Glæsil. 3ja herb. ca 84 fm íb. á 2. hæð. Beykiparket. Þvottah. í íb. Bílsk. Verð 7,5 millj. Áhv. veðd. 3 millj. LANGAHLÍÐ Ca 92 fm íb. á 4. hæð með aukaherb. í risi. Mjög rúmg. íb. Gott útsýni. Verð 5,6 miilj. KONGSBAKKI Mjög góð ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. Þovttah. í íb. Suðursv. Verð 4,6 millj. Áhv. langtl. 1,3 millj. ÁLFTAHÓLAR Ca 60 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Laus strax. Verð 4,4 millj. GRÆNAHLÍÐ Góð ca 35 fm einstaklingsíb. Verð 3,2 millj. Áhv. veðd. 600 þús. JÓRUSEL Ca 270 fm einbhús, kj., hæð og ris. í kj. eru tvær litlar íb. með sérinng. Húsið er svo til fullb. Bílskplata kom- in. Áhv. ca 5 millj. ÖLDUGATA Glæsil. 115 fm íb. Parket. Nýtt bað og eldhús, stórar stofur, mögul. á 3 svefnherb. STÓRAGERÐI Ca 102 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,5 millj. LUNDARBREKKA Góð endaíb. á 2. hæð. Aukaherb. á jarðhæð. Verð 6,7 millj. ESKIHLÍÐ Ca 110 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 6,5 millj. JÖKLAFOLD Glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 2. hæð. Beyki-parket. Þvhús í íb. Bílsk. Verð 7,5 millj. Veðdeild 3 millj. NÝLENDUGATA Ca 60 fm uppgerð íb. á 2. hæð í timb- urhúsi. Parket. Hentar vel fyrir tvo einstakl. eða sem leiguíb. Verð 3,9 millj. Áhv. 2 millj. ÁSTUN Ca 60 fm íb. á 1. hæð. Verð 5 millj. Áhv. veðdeild 1,2 mlllj. KARSNESBRAUT Góð íb. á jarðhæð í tvíb. Verð 3,8 millj. HVASSALEITI Góð 71 fm ib. í kj. Laus strax. Ákv. VALSHÓLAR Góð 115 fm íb. á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Parket. Bílskréttur. LANGAMÝRI - GB. Nýtt ca 306 fm raðh. á tveimur hæð- um m/innb. bílsk. Ekki alveg fullkl. Verð 11,7 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.