Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 33
OÖÖI JfíiaA l: SiU MORGDNBLAÐIÐ VTÐSKEPTIAIVINNUIÍF íMí:fÍ5I ii wafj/'JosiOM ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 33 wmm — * Islensk fyrir- tækikomin út Sparisjóðir Hagnaður SPRON varð 34,5 milljónir króna HAGNAÐUR Sparisjóðs I en var 31,7 milljónir króna Reykjavíkur og nágrennis var 1988. Fyrir skatta nam hagnað- 34,5 milljónir króna á liðnu ári, | urinn 72,3 milljónum króna. Tryggingar SÍT óskar ekki eftír sérstök- um hömlum vegna erlendra vátryggingarfyrirtækja ====== Efnahagsumrœðan ===== 1. Leiðir álver til lakari bfskjara 7 Hofundur: Jöhann Rúnar Ðjörgvinsson = Efnahagsumrsðan = Á AÐALFUNDI Sambands islenskra tryggingafélaga (SIT), sem haldinn var fyrir nokkru var fjallað um þróun vátrygginga og vátryggingastarfsemi í Evrópu. Flutti dr. John van Waterschoot formaður UPEA, belgískra syst- ursamtaka SÍT, erindi um vá- tryggingamarkaðinn i Evrópu eftir 1992 og afstöðu Belga í því sambandi. í frétt frá SÍT segir að um þess- ar mundir séu rétt 30 ár frá stofn- un Sambands íslenskra trygginga- félaga. Hlutverk félagsins sé að gæta hagsmuna vátryggingafélag- anna í sameiginlegum málum þeirra og m.a. að annast upplýsingagjöf af ýmsu tagi, jafnt út á við sem inn á við. Megi í því sambandi nefna, að SIT rekur Tryggingaskólann, sem veitir starfsfólki vátrygginga- félaganna fræðslu um vátryggingar og rekstur. Aðildarfélög SIT eru nú 14. Afstaða SÍT til sameiginlegs markaðar í ríkjum EB og þátttöku EFTA-ríkja í markaðssvæðinu, að því er að vátryggingum lýtur, er eftirfarandi, að því er segir í frétt frá SÍT: 1. Almennt ber að auka frelsi í við- skiptum og hverfa frá höftum. 2. Ekki er ástæða til að lýsa yfir efnislegum fyrirvörum eða óska eftir sérstökum hömlum varð- andi vátryggingastarfsemi, t.d. um starfsemi erlendra vátrygg- ingafélaga hér á landi. 3. Það , er pólitísk ákvörðun íslenskra stjórnvalda, hvað þau vilja gera, t.d. varðandi vátrygg- ingafélög, sem starfa samkvæmt sérstökum lögum og annast ein ákveðnar vátryggingar, en ástæða er til að ætla að löggjöf af slíku tagi gæti gengið í ber- högg við EB-réttinn. 4. Ljóst er að í hugsanlegum samn- ingum milli EFTA og EB verða fyrirvarar af hálfu EFTA fyrst og fremst að vera fáir og varða grundvallaratriði. Fyrirvarar af hálfu íslenskrar vátrygginga- starfemi yrðu því þeir einir, a.m.k. að svo stöddu, að vá- tryggingafélögin fengju aðlög- unartíma með svipuðum hætti og gerðist varðandi einstakar iðngreinar hér á landi, þegar ísland varð aðili að EFTÁ upp úr 1970. Einar Sveinsson, sem hefur verið formaður SÍT undanfarin 2 ár lét af formennsku og voru honum þökkuð mikil og sérstaklega farsæl störf. Núverandi formaður er Ingi R. Helgason. Aðrir í stjórn eru Jó- hann E. Björnsson, Gísli Ólafsson og Bjarni Þórðarson. Varamenn eru Axel Gíslason og Páll Sigurðsson. Aðalfundur SPRON var haldinn síðastliðinn föstudag, en í árs- skýrslu sparisjóðsins kemur fram að eigið fé var í árslok 332,2 millj- ónir króna og jókst um 86,8 millj- ónir á árinu. Eiginfjárhlutfallið var 10,2%, en það má vera lægst 5% samkvæmt lögum. Hins vegar var hlutfall fasteigna og búnaðar 72,3% í árslok og lækkaði úr 80,7%. Þetta hlutfall má ekki vera hærra en 65% af eigin fé en bank- ar og sparisjóðir hafa aðlögun- artíma fram til 1. janúar' 1991 til að uppfylla þetta ákvæði. Heildarinnlán námu 3.108 millj- ónum króna í lok síðasta árs og jukust um 30,1%. Útlán, án af- skriftarreiknings og útlána Veð- deildar, námu 2.652 milljónum króna og jukust um 42,3%. Með útlánum Veðdeildar voru heildar- útlán 3.059,6 milljónir króna. Liðlega 29 milljónir króna voru lagðar á afskriftarreikning útlána og í árslok voru 62,6 milljónir króna á reikningnum. Rit nr. 4 Reykjavlk - Mars 1990 RITIÐ — Fjórða hefti Efna- hagsumræðunnar er nýkomið út. Efiiahagsum- ræðan komin út FJÓRÐA ritið a'f Efnahagsum- ræðunni, hagíræðiriti sem fjallar um ehiahagsmál líðandi stundar, er komið út. Höfundur er Jóhann Rúnar Björgvinsson þjóðhag- fræðingur. Að þessu sinni er spáð í líklega atvinnu- og efnahagsþróun á þess- um áratug, hvernig ál- og orku- framkvæmdir muni falla að þeirri þróun, og í líkleg efnahagsáhrif þeirra framkvæmda. BLAÐA— OG BÓKAÚTGÁFAN Fróði hf. hefur sent frá sér bókina „íslensk fyrirtæki 1990“. Hefur bókin verið gefin út árlega í 20 ár. í frétt frá Fróoða segir að lögð sé áhersla á að allar upplýsingar í bókinni séu ítarlegar og áreiðan- legar og í því skyni sé hafit sam- band við öll starfandi fyrirtæki á iandinn og leitað upplýsinga. Bókin skiptist í sex meginkafla. í fyrsta kafla eru upplýsingar fyrir útflytjendur. í öðrum kafla er útflytj- endaskrá, þ.e. skrá yfir fjölda íslenskra útflytjenda og þær vörur sem þeir flytja út. í þriðja kafla er vöru- og þjónustuskrá. Er hún flokk- uð niður í þeim tilgangi að gera al- menningi auðveldara að nota hana og finna hvar ákveðna vöru eða þjón- ustu er að fá. í fjórða kafla er um- boðaskrá. í fimmta kafla, sem jafn- framt er veigamesti og stærsti kafli bókarinnar er fyrirtækjaskrá. I hon- um er að finna upplýsingar um flest starfandi fyrirtæki, félög og stofnan- ir á íslandi, að því er segir í frétt frá Fróða. í síðasta kaflanum er skipaskrá, og er þar m.a. að fínna farsímanúmer, upplýsingar um út- gerðaraðila o.fl. «wSSii'»W®eH u»SSZsssss!sr^ Hjá okkur sitja gæöin í fyrirrúmi. FAG Kúlu- og rúllulegur TIMKEN Keilulegur Ásþétti opúbéit (ontÍlHMlfdl Viftu- og ti'mareimar precision Hjöruliðir ■f SACHS Höggdeyfar a , og kúplingar Bón- og bílasnyrtivörur Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2,110 Rvík. - símar 31956-685554-Fax 687116 KYHHIHG t K.E.W. HAÞRYSTIDÆLUM - MARGAR GERÐIR Sérfræðingar K.E.W. verda ó staðnum 3. og 4. apríl fró kl. 14.00-18.00 bóða dagana * Hobby heimilisdælan lítil handhæg og þægileg * Stærri og kraftmeiri dælur fyrir fyrirtæki og stofnanir * Eins fosa, þriggja fasa og bensíndrifnor dælur * Mikið úrval fylgi- og aukahluta * Góð viðgerðar- og varahlutaþjónusta Kynningarverð á Hobby dælu • Hreinsiefni • Pappir • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • Q.fl. o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.