Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 8
8 pSp I 1 (,jM / fl fliaAJaHUOffðM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 I DAG er þriðjudagur 3. apríl, sem er 93. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.17 og síðdegisflóð kl. 13.06. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.39 og sólarlag kl. 20.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 20.07. (Almanak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka (Jóh. 6, 37). LÁRÉTT: — 1 mannsnafo, 5 vant- ar, 6 duldir, 9 skel, 10 rómversk tala, 11 fangamark, 12 kjaftur, 13 mánuður, 15 fugl, 17 blóðsuga. LÓÐRÉTT: — 1 móðursýki, 2 lita, 3 sár, 4 skepnunni, 7 einkenni, 8 fæði, 12 kvenmannsnafhs, 14 vond, 16 samliggjandi. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 pass, 5 kóni, 6 rýja, 7 si, 8 útlát, 11 gá, 12 sól, 14 alda, 16 litrík. LÓÐRÉTT: — 1 Portúgal, 2 skjól, 3 sóa, 4 risi, 7 stó, 9 táli, 10 ásar, 13 lok, 15 dt. ÁRNAÐ HEILLA_____________ r7f\ ára afmæli. í gær, 2. I \/ apríl, varð sjötugur í Danmörku Pétur Hallsson, stýrimaður. Hann býr í borg- inni Álaborg, Otto Rudsgate 17. Hann gekk í þjónustu danska skipafélagsins ÖK árið 1958 og varð þá stýri- maður. Hann sigldi á skipum félagsins þar til í ársbyijun 1981 að hann fór í land fyrir aldurs sakir. FRÉTTIR__________________ VÍÐAST hvar á landinu var nokkurt frost í fyrrinótt og i spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun sagði Veðurstofan: Kalt verður áfram en ríkjandi vindátt er norðanstæð. Á láglend- inu mældist mest frost vest- ur á Hólum í Dýrafirði og var 14 stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og frost 8 stig. Mest úrkoma var aust- ur á Reyðarfírði og Egils- stöðum, 4 mm. Á sunnudag- inn, sem var sólbjartur hér í bænum, var sólskin i 8 klst. og 40 mín. ÁRBÆJARKIRKJA. Öldr- unarfulltrúi sóknarinnar hef- ur viðtalstíma í kirkjunni í dag kl. 13—14. Leikfimi eldri borgara er í safnaðarheimil- inu kl. 14 og hárgreiðsla. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund í kvöld í kirkju- miðstöðinni kl. 20.30. Gestir fundarins verða konur úr Systíafél. Víðistaðasóknar í Hafnarfirði. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fyrirbænaefni má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstíma hans þriðjud.— föstud. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna hafa opið hús I húsa- kynnum BKR á Hallveigar- stöðum á miðvikudag kl. 16—18.30. Kynnt verða mál- efni sem efst eru á baugi í fél. IFUW og systrafélögun- um. Veittar verða upplýsing- ar um styrki sem gefast á vegum félagsins og systrafé- laganna. Stjórnarkonur bjóða upp á kaffi og með því. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffi kl. 14. Biblíulestur. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur. Aðalfundur fé- lagsins verður annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Baldursgötu 9. Á_ fundinn kemur Guðrún Óladóttir reikimeistari (huglæknir). Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10. Beðið fyrir sjúkum. Klukkan 18 kvöldbænir með lestri Passíusálma. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds í kvöld í félags- heimili Kópavogs, félagsvist og er öllum opið. NESKIRKJA. í dag kl. 17 er bamastarf 10—11 ára. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Brautar- Og besti leikari ársins fyrir leik sinn í ísl. kvikmyndinni „Meðferðin á litla manninum .. holti 30. Fundarefni: Neyt- endamál. Málsheíjandi María Ingvadóttir. Nánari uppl. gefa Kristín s. 74884 eða Guðrún s. 675781. SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag er opið hús fyrir 10—12 ára böm. Um- ræðukvöld á föstu kl. 20.30. Umræðuefnið: Syndir og for- dómar. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur aðalfund nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Að lokn- um fundarstörfum verður stutt og laggóð dagskrá. Kaffiveitingar. Að lokum flyt- ur sr. Karl Sigurbjörnsson hugvekju. AFLAGRANDI 40. Þjón- ustumiðstöð. Spilað og sung- ið. Við píanóið í dag kl. 14—15. Föndur er frá 13—16.30. Verslunarferð verður farin á morgun, mið- vikudag kl. 10—12. HVASSALEITI 56-58. Þjónustumiðstöð aldraðra. I kvöld kl. 20 er bókmennta- dagskrá. Þau Helga Bach- mann og Helgi Skúlason lesa úr Brekkukotsannál Halldórs Laxness. KVENFÉL. Garðabæjar heldur fund í kvöld á Garða- holti kl. 20.30. Á fundinn kemur Guðný Guðmunds- dóttir húðráðgjafi og mun hún tala um húðina og heils- una. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN. Föstumessa með altarisgöngu í kvöld kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn, hafði skamma viðdvöl og hélt í sölu- ferð. Þá komu til löindunar togararnir Aðalvík KE og Jón Baldvinsson. Rannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Þá kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð á ströndina í gær. Togarinn Freri hélt þá til veiða og Selfoss var vænt- anlegur að utan, sömuleiðis leiguskipið Vestlandía. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudaginn kom Haukur að utan með viðkomu á Grundartanga. Saltflutninga- skipið Constance fór á ströndina og Ljósafoss fór á ströndina. Þá héldu tveir grænl. togarar til veiða, Nat- oraliq og Abel Egede. Grænl. togari, Malina K., kom inn til löndunar. í dag fór Hofsjökull á ströndina. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyíja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjörnss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni -4, Keflavík. Apótek Seltjarnar- ness, Eiðstorgi 17. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 30. marz til 5. apríl, að báðum dögum meðtöklum, er i Háaieitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólartiringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjón. i símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlnknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. Id. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23: S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga tí Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. isi. berkla- og brjósthofssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiósluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í simum 75659. 37022 og 652715.1 Keflavilc 92.15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóiista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268. 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum ímið-ogvesturríkjum BandarikjannaogKanadaerbentá 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísi. timi, sem er sami og GMl. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: a!la daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir fedurkl. 19.30-20.30. BariusprUli Hringslns: Kl. 13-19alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspfuians Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi ennarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:~Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sðlheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl.TO-tl. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norrænahúsið.Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72, Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvaröar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavilc Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böö og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær; Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöö Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.