Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 FRJALSIÞROTTIR FRÍ borgar 132 þúsund krónur næstufimm mánuði í styrki Stjóm FRÍ hefur ákveðið að veifa sjö ftjálsíþróttamönn- um æfíngastyrki til þess að auð- velda þeim að helga sig æfíngum og keppni í sumar. Er samtals um að ræða 132 þúsund krónur á mánuði næstu fímm mánuðina. Þessir styrkir eru veittir með hlið- sjón af styrkyeitingum Afreks- mannasjóðs ÍSÍ og verða endur- skoðaðir ef sjóðurinn tekur fleiri frjálsíþróttamenn upp á arma sína nú í vor, sem við fastlega gerum ráð fyrir að hann geri,“ sagði Ágúst Ásgeirsson, formaður FRI, í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt ákvörðun FRÍ fær Eggert Bogason, kringlukastari úr FH, 36 þúsund krónur á mán- uði. Hlaupakonumar Ragnheiður Ólafsdóttir FH og Helga Halldórs- dóttir KR fá 18 þúsund á mánuði hvor. Þá fá fjórir ftjálsíþrótta- menn 15 þúsund krónur á mán- uði, eða Þórdís Gísladóttir, há- stökkvari HSK, Pétur Guðmunds- son, kúluvarpari HSK, íris Grön- feldt, spjótkastari UMSB, og Sig- urður Matthíasson, spjótkastari UMSE. „Þau Eggert, Ragnheiður og Helga náðu öll ólympíulágmarki í fyrra og við teljum að þau geri það aftur í ár. Ragnheiður er þeg- ar búin að ná lágmarki í ár í 10 km hlaupi og Helga er alveg við lágmarkið en er þó ekki farin að keppa af alvöru. Hin fjögur hafa náð A-flokks árangri, samkvæmt styrkleikaflokkunarkerfí FRÍ, og eiga að okkar mati möguleika á að ná ólympíulágmarki í sumar. Ragnheiður og Helga hafa notið styrkja hjá Afreksmannasjóði en Eggert ekki og bætir FRÍ honum það upp. Fær hann því jafn mikið og Ragnheiður og Helga fá sam- tals frá FRÍ og Afreksmanna- sjóði. Fá þau þijú því sömu mán- aðargreiðslu og Einar Vilhjálms- son, Vésteinn Hafsteinsson og Sigurður Einarsson fá hjá Afreks- mannasjóði, en þessir sex fijálsí- þróttamenn eru allir í afreksflokki samkvæmt_ áðumefndu flokkun- arkerfí FRÍ,“ sagði Ágúst. Að sögn formanns FRI er gert ráð fyrir að styrkur til A-flokksmann- anna hækki ef þeir ná ólympíulág- marki. Eins er gert ráð fyrir að styrkja þá sem kunna að vinna sig upp í A-flokk á tímabilinu. Rut Ólafsdóttlr Rutbætir sig mikið í1500m hlaupi RUT Ólafsdóttir UÍA stórbœtti árangur sinn í 1500 metra hlaupi á móti í borginni Pom- ona í Kaliforníu, hljóp á 4:23,7 mínútum. Rut átti bezt áður 4:31,0 mínút- ur í 1500 metra hlaupi, en þeim árangri náði hún á móti í Köln í Vestur-Þýzklandi árið 1980, aðeins 16 ára gömul. Bætti hún árangur sinn því um röskar 7 sek- úndur. Árangur Rutar er þriðji bezti tími íslenzkra kvenna í 1500 metrum. Systir hennar Ragnheiður setti ís- landsmet í fyrra, 4:14,94 mín., og Lilja Guðmundsdóttir ÍR hljóp á 4:19,3 í Kil í Svíþjóð vorið 1977. Afrekið vann Rut á móti í Pomona, útborg Los Angeles, 19. marz sl. Varð hún í öðru sæti í hlaupinu. Tveimur vikum áður hljóp hún 800 metra á 2:09,37 mínútum í San Diego. Gott hjá Kristjánl og Gunnlaugi Kristján Skúli Ágústsson ÍR og Gunnlaugur Skúlason UMSS bættu árangur sinn verulega í 5000 m hlaupi, sem fram fór á Laugardals- vellinum í vikunni. Kristján Skúli hljóp á 15:40,9 ( átti best 16:17 ), en Gunnlaugur hljóp á 15:47,7 og bætti_ sig um mínútu. Jón Diðriks- son ÍR á íslandsmetið í 5000 m hlaupi, 14:13.2. Hlaupararnir, sem báðir eru tvítug- ir, hafa staðið sig ágætlega á víða- vangshlaupum í vetur og virðast strkir í upphafi keppnistímabilsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.