Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 11 = 1704288V2 SFL. I.O.O.F. 5 = 1694288V2 = 9.0. □ St.: St.: 59884287 VIII Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 og þá væntanlega meö ofursta Edward Hannevík og frú Margaret frá Noregi. Allir velkomnir. Athugið að Herfjölskylduhá- tfðln verður sunnudag kl. 14.30 (ekki laugardag eins og áður hefur verið auglýst). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 29. aprfl-1. maf verður helgar- ferð til Þórsmerkur. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Skipu- lagöar gönguferðir eins og tíminn leyfir. 6.-8. maf: Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Fariö verður til Þórsmerkur á föstudegi og gengiö á Eyjafjallajökul á laugar- deginum. Gist í Skagfjörösskála. Gönguferðir skipulagðar í Þórs- mörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökulinn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Feröafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnud. 1. ma j - dagsferðir Kl. 10 - Skiðagönguferð á Skjaldbreið Ekið áleiðis eins og færö leyfir og síðan gengið á skíðum. Verð kr. 1.000.- Kl. 13-Þingvellir Gengið um Almannagjá aö Öxar- árfossi og viðar. Verð kr. 800.- Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frrtt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. VEGURINN V Kristið samfélag Þarabakka3 Bibliulestur og bænastund i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. m Útivist, Ferðir framundan: Sunnudagur 1. maí kl. 13: Fjalla- hringurinn 3. ferð, Stóribolli og skiðaganga. Miðvikudagur 4. maí kl. 20: Þjóðleiðin til Þingvalla 1. ferð. Gengið f rá Árbæ að Langavatni. Fimmtudagur 5. maf kl. 20.30: Myndakvöld Útivistar í Fóst- bræöraheimilinu. Ferðakynning m.a. Homstrandaferð. Helgarferð 6.-8. maf. Laugardagur 7. maf kl. 10.30: Fugia- og náttúrskoðunarferð um Suðurnes. Sunnudagur 8. maf: Útivistar- dagur fjölskyldunnar: Kl. 10.00 Fjallahringurinn 4. ferð. Akra- fjall. Kl. 13.00 Reykjavikurganga Útivístar. Brottför frá BSf, bensínsölu. Gerist Útivistarfélagar og eign- ist ársritin frá upphafi. Munið eftur sumardvöl í Útivist- arskálunum Básum, Þórsmörk, þegar þið skipuleggið sumar- fríið. Útivist, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. fámhjolp Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburöi. Ræðumaður: Þórir Haraldsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræöslukasetta o.fl. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 28. apríl. Verið öll velkomin og fjölmennið! AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður nk. laugardag 30. april kl. 16.00 i Geröubergi. Ræðumaður veröur Beverly Gíslason varaformaður Aglow á íslandi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í dag fimmtudag í símum 71383 (Lilja) og 50493 (Erla). Allar konur velkomnar. Stórsvigsmót i flokkum 13-14 ára, 15-16 ára, kvenna- og karlaflokki verður haldiö i Bláfjöllum sunnudaginn 1. mai. Brautarskoöun i flokki 13-14 ára hefst kl. 9.30. Mótiö hefst kl. 10.00. Keppendur eru beönir að mæta stundvíslega. Stjómin. i ' raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar húsnæði í boði Einbýlishús til leigu Stærð 145 fm á mjög fallegum stað ca 100 km frá Reykjavík. Hentar vel sem orlofshús fyrir félagasamtök eða aðra sem þurfa rúmg- ott hús. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „T - 4852“. Fyrirframgreiðsla ekki skilyrði. Til leigu 140 fm íbúð við Laufásveg. Nýstandsett. Leigist frá 1. ágúst nk. í a.m.k. eitt ár. Góðrar umgengni krafist. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4958" fyrir 10. maí. Rangárvallasýsla Einstaklingar - Félagasamtök Sumarhúsalönd til leigu nálægt Landréttum og Ytri-Rangá. Búfjárlaust þurrlendi. Nátt- úrufegurð. Greiðfærar gönguleiðir. Einkenn- isplöntur á svæðinu: Mosi, krækilyng, víðir og birki í uppvexti. Lóðir tilbúnar til fram- kvæmda þegar í vor. Upplýsingar í síma 99-5591. | fundir — mannfagnaðir | Svarfhólsskógur Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag 28. apríl 1988, kl. 20.00, í Gaflinum, Hafnar- firði- 0 .. . Stjornin. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 13.30. Kjörnir fulltrúar mæti í Árseli kl. 12.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. |_______________veiði^______________ Átil leigu Til leigu Geiradalsá í Austur-Barðastrandar- sýslu. Upplýsingar í síma 93-47748 eftir kl. 21.00. L tiikynningar Mælingamenn -tæknimenn Höfum fyrirliggjandi hallamæla fyrir bygg- ingameistara, verktaka og verkfræðistofur. Sokkisha ífararbroddi með nýtt og gott verð. Antaris, Skútuvogi 12b, sími 82306. I_____________tii sö/u_____________j Úrvals útsæði Kartöfluræktendur, höfum allar tegundir af úrvals útsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum: 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. atvinnuhúsnæði bátar — skip 22. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur haldið dagana 27.-29. maí nk. Þingsetning verður í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 27. maí kl. 15.00 síðdegis, að lokinni guðs- þjónustu í Neskirkju kl. 14.00 sama dag. Stjórn SVFÍ. Skipas. Bátar og búnaður • 53 brl. humarbátur. Byggður úr stáli 1968 með 320 ha Volvo Penta vél árgerð 1978. Hugsanleg skipti á minni bát. • 88 brl. stálbátur. Vél CUM, 620 ha. Upplýsingar í síma 91-622554. Skipasalan Bátar & búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Rvk. Til leigu Verslunarhúsnæði á besta stað í Kópavogi til leigu. Laust eftir fáeina daga. Stærð 150-210 m2 (möguleikar á stærra). Upplýsingar í síma 40993 næstu daga og kvöld. | kennsla | Lærið vélritun Ný námskeið hefjast mánudaginn 2. maí. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. félagsmAlastofnun REYKJAVlKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Námskeið í gömlum döns- um fyrir eldri borgara Gömlu dansarnir rifjaðir upp og kennd ýmis atriði. Kennt verður alla þriöjudaga í maí kl. 17-18 að Norðurbrún 1, og kostar námskeið- ið kr. 500.00. Innritun og nánari upplýsingar í síma 686960 daglega frá kl. 10-16. Félagsstarf aldraðra. Bátartil sölu: - Einstaklega glæsilegur og vel búinn plastbátur. Lengd: 10,55 m. Breidd: 3,75 m. - Góður frambyggður bátalónsbátur. Veiðarfæri. Aðstaða í verbúð o.fl. getur fylgt. - Vel búinn trillubátur, 3,4 tonn (færeying- ur), í góðu ástandi. Byggður '82. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. □itÍl 44 KAUPMNG HF\ WtH Husi verslunarinnar 9 68 60 88 I Solum<»nn Srquiöur Dagbjartsson. Ingvor Guömundsson Keflavík - Suðurnes Afmælishátíö Heimis FUS verður haldin föstudaginn 29. april i veit- ingahúsinu Glaumbergi. Borðhald hefst kl. 20.00. Dagskrá: Ómar Ragnarsson flytur gamanmál. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala hjé Einari i sima 92-12611, Sveini f sima 92- 14257, Svanlaugu í síma 92-13205 og i Sjálfstæðishúsinu milli kl. 18.00-22.00. Sjálfstæöisfólk fjölmennið. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.