Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 Brids Arnór Ragnarsson íslandsmótið í parakeppni íslandsmótið í parakeppni, blönd- uðum flokki, verður spilað í Sigtúni 9 helgina 14.-15. maí nk, Skráning er hafín hjá Bridssambandinu og lýkur henni á mánudeginum 9. maí kl. 16. Mótið er opið öllu brids- áhugafólki. Keppnisgjald pr. par er aðeins kr. 4.000. Spilað er eftir barómeter-fyrirkomulagi, allir v/alla. Spilað er um gullstig. Bikarkeppni Bridssam- bandsins Bikarkeppni Bridssambands ís- lands hefst í maí. Skráning er hafin hjá Bridssambandinu. Keppnisgjald er aðeins kr. 7.000 pr. sveit, sem greiðist við skráningu. Fyrirkomu- lag verður með sama sniði og und- anfarin ár, þ.e. útsláttarkeppni. Skráningu lýkur mánudaginn 16. maí kl. 16. Eftir þann tíma geta sveitir ekki búist við að fá að vera með. Keppnin er opin öllum. Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Lokið er þriggja kvölda firma- keppni hjá félaginu. 32 firmu tóku þátt í þessari skemmtilegu viður- eign og gekk á ýmsu. Efst urðu þessi fyrirtæki: PéturÓ. Nikulásson 740 (Hjörtur Elíasson, Bjöm Kristjánsson). Múrarafél. Reykjavíkur 730 (Þórarinn Ámason, Gísli Víglundsson). Holtsapótek 719 (Ingólfur Lillendal, Sigrún Pálsdóttir). Hreingerningaþj. Valdimars 716 (Valdimar Sveinsson, Friðjón Margeirsson). Eskifell 711 (Helgi Einarsson Sigurbjöm Ármannsson). Sendibílastöðin hf. (A) 703 (Sigurvin Jónsson, Indriði Rósinbergson). Nonni hf. 673 (Þorsteinn Þorsteinsson, Jón Guðjónsson). Faxi hf., Kópavogi 667 (Sigurður Jónsson, Ingimundur Guðmundsson). Húsasmiðjan 653 (Friðgerður Friðgeirsdóttir, Friðgerður Benediktsdóttir). Auk þess tóku þátt í keppninni: Verslunarbankinn v/Grensásveg, Vatnsveitan, Hekla hf., Gestur hf., Burstafell hf., Barðstrend- ingafélagið, Glerskálinn hf., Rakárastofan Hár í höndum, Kassagerðin hf., Nesskip hf., Bræðumir Ormsson, Sendibílastöðin hf. (B), Múrarameistara- félag Reykjavíkur, Laugamesapótek, Bifreiða- tryggingar hf., ístak, Búnaðarbankinn, Grandi hf., Natan & Olsen, Seglagerðin Ægir, Segull hf., Réttingaþjónustan sf., VestQarðaleið, Vélsmiðja Viðars og Eiríks. Öllum þessum fyrirtækjum er þökkuð þátttakan svo og spilurum. Þar sem þama lauk starfseminni í vetur skal öllum þakkað fyrir vet- urinn og þeim óskað gleðilegs sum- ars. Munið loka-skemmtifundinn laugardaginn 30. apríl í Sigtúni 3. Félagsvist, verðlaunaafhending og dans. Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Endurmenntunar námskeið Háskóla íslands Arðsemireikningar og gerð tölvulíkana EFNI: Námskeiðið er ætlað öllum er fást við athuganir og mat á fjárfestingum og atvinnustarfsemi. Markmið námskeiðsins er að kynna helstu aðferðir sem notaðar eru við mat á arðsemi fjárfestinga og kenna sérstak- lega gerð reiknilíkana fyrir tölvur. Meðal þess sem fjall- að verður um eru núvirðisreikningar, innri vextir, fjár- streymi, fjármögnun, rekstrarfé, sköttun, uppbygging reiknilíkana, áætlun um rekstursreikning og efnahags- reikning, næmnisathuganir, áhættumat og arðsemikröf- ur. Lögð verður áhersla á að þátttakendur geri eigin líkön og vinni eigin verkefni. TÍMI: 2.-5. maí, kl. 15.00-19.00. LEIÐBEIN.: GeirA. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marel hf. og PállJensson, prófessor. Skráning eri síma 694306. Frekari upplýsingar í simum 23712 og 687664. ISLANDSMOT SQUASH 1988 Verður haldið í VEGGSPORT Seljavegi 2 Föstudaginn 29. apríl kl. 19.00 og Laugardaginn 30. apríl kl. 10.00 Þátttökutilkynningar í síma 19011 og 687701 Nýtt Sport h/f gefiir vegleg verðlaun ^BRowninG. SPORTXN. Öldugötu 29 Reykjavík Tel. 91-623636 O teeQon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.