Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 49 LAUGARÁS= = ROSARY—MORÐIN DONALD SUTHERLAND CHARLES DURNING [DURDERS Þegar prestur hnýtur um röð moröa og er bundinn þagnar- heiti er úr vöndu aö ráöa. Moröinginn gengur til skrifta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamoröingi er. Hvaö er til ráöa? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurunum Donald Sutherland og Charles Durning í aöalhlutverkum. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuö innan 14 ára. HRÓPÁFRELSI MiO Sími 320/5 FRUMSÝNIR: Ihe „Myndin er vel gerð og f eikilega áhrifa- mikil". JFJ. DV. ★ ★★★ F.Þ.HP. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd í B-sal 4.45,7.30,10.15. ATH. BREYTTAN SÝNTÍMAI SKELFIRINN „Tveir þumlar upp". Siskcl og Ebcrt. ^AÖalhl.: Michael Nouri og Kyle MacLachlan. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ; ----------------------------.-j. * UevíaleikKásid t-------------------- ^ ^ NÚ ER HANN KOMINN í NTTT OG FALLEGT LEIKHÚS SEM ER Í HÖFUÐBÓU FÉLHEIMILIS KÓPA- VOGS ICAMLA KÓPAVOGSBÍÓ| AUKASÝNING VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR: sunnudaginn l/5 kl. 15.00. Miðapantanir nllan sóUhringinn í sima 65-45-00. Miöasala opin frá kl. 13.00 flllfl sýningardaga, simi 41985. í Kaupmannahöfn FÆST íBLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI _________i----a__ FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 28. apríl. Háskólabió kl. 20:30 Stjórnandi: LARRY NEWLAND Einleikarar: JUDITH OG MIRJAM INGÓLFSSON. MOZART Fiðlukonsert í A-dúr. TSCHAIKOVSKY Rococo tilbrigði. S. PROKOFIEFF Romeó ogJúlía. MIÐASALAIGIMLI Lækjargötu kl. 13-17 og viö innganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Uránufjelagið á LAUGAVEGI 32, sýnir: ENDATAFL eftir: Samucl Bcckett. Sunnud. 1/5 kl. 21.00. Mánud. 2/5 kl. 21.00. Síðustu sýningar! Miðapantanir allan sól- arhringinn í síma 14200. ItPl I BÆJARBÍÓI Laug’ard. 30/4 kl. 17.00. Uppselt. Sun. 1/5 kl. 17.00. Uppselt. Laugard. 7/5 kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 8/5 kl. 14.00. Uppselt. Fimmtud. 12/5 kl. 17.00. Laugard. 14/5 kl. 17.00. Sunnud. 15/5 kl. 17.00. Allrfl síðustu sýningar! Miðapantanir i síma 50184 allan sólarhringinn. LEIKI-ÉIAG HAFNARFJARÐAR HUGLEIKUR sýnir: Hið dularfulla hvarf... á Galdraloftinu, Haf narstræti 9. t. sýn. i kvöld.kl. 20.30. 10. sýn. föstudag kl. 20.30. 11. §ýn. þriðjudag kl. 20.30. Miðapantanir í sima 2 4 6 5 0. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Regnboginn frumsýnir BanatUræði REGNBOGINN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina Banatilrœði (Assassination) með Charles Bron- son og Jill Ireland í aðalhlutverk- um. Leikstjóri myndarinnar er Peter Hunt. í frétt frá kvikmyndahúsinu segir að Bronson leiki hörkutólið Killian, sem er öryggisvörður í Hvíta húsinu. Nýr forseti er að taka við embætti og Killian fær þann leiða starfa, að honum finnst, að bera ábyrgð á ör- ' yggi forsetafrúarinnar, sem hénni ? r t • t 'f V » M 1 JiU Ireland og Charles Bronson í hlutverkum sínum. finnst algjörlega óþarft. í ljós kemur að setið er um líf frúarinnar það er morðingi á hælum hennar og þá færist líf, í Bronspn. Danskeppni í Tónabæ íslandsmeistarakeppni i döns- um með frjálsri aðferð verður haldin laugardaginn 30. april fyrir 10—12 ára. Keppnin verður haldin í félags- miðstöðinni Tónabæ og hefst hún kl. 14. Keppt verður í einstaklings- dansi og hópdansi. Alls munu 27 einstaklingar og 17 hópar taka þátt í keppninni. Þetta er fímmta árið í röð sem þessi keppni er haldin í Tónabæ og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá þessum aldurshópi. Nánari upp- lýsingar eru gefoar í Tónabæ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.