Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50► Fréttaágrlp og táknmálsfróttlr. 19.00 ► Anna og fé- lagar. Italskur myndaflokkurfyrir börn og unglinga. 40M6.35 ► Könnuðirnir (Explorers). Mynd um þrjá drengi sem eiga sér sameiginlegan draum. Þegar þeir láta hann rætast eru þeim allir vegir færir. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix og Amanda Peterson. Leikstjóri Joe Dante. ® 18.20 ► Utli folinn og félagar (Mv Little Pony and Friends). Teiknimynd. ís- lenskttal. 4BM8.45 ► Fífldirfska (Pushing the Lim- its): Breskir þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Dag8krérlok. 19.19 ► 19.19. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 ► Stjórnmálaum- ræður. Umsjón: Páll Magn- ússon. <®>21.20 ► Sendiráðið (The London Embassy). Lokaþáttur. 43(22.15 ► „V“. Nýframhaldmynd í 5 hlutum. 2. hluti. Fljúgandi furðuhlutir lenda samtímis í 39 borgum víðsveg- ar um heiminn. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, MarcSingerog Kim Evans. 43(23.50 ► Slgur- boglnn. Myndin er eftirsöguErichMaria Remarque. 4® 1.20 ► Dag- skrérlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,B 6.46 Veðurfrégnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur les (9). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Karólína Eiríksdóttir tónskáld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 16.00 Fréttir. Lengi lifir í gömlum glæðum. Útvarpsleikritið var að þessu sinni samið upp úr hinni alkunnu sögu Roberts Louis Stevensons: The Strange Case of Dr. Jekyli and Mr. Hyde — eða: Hið dularfulla mál Jekylls læknis og herra Hyde — og annaðist Jill Brooke leikgerðina. Og það verð ég að segja að saga Stevensons af hinum óhugnanlega geðklofa dr. Jekyll er jafn lifandi í dag og þegar hún var rituð árið 1886. Annars er Stevenson máski ekki einvörðungu að lýsa í þessari frábæru sögu dæmigerðum geð- klofasjúklingi heldur miklu fremur hinum almenna borgara er leynir innra með sér bæði dr. Jekyll og herra Hyde — þótt til allrar ham- ingju beri mismikið á herra Hyde í fari okkar. Hvað um það, lífseigar sögur á borð við söguna af Jekyll lækni sanna svo ekki verður um villst gildi hinnar styrku og hug- myndaríku frásögu. Góð saga lifír og tekur á sig hinar ólíklegustu 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Scriabin, Moz- art og Debussy. a. fjögur píanóverk op. 51 eftir Alexander Scriabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. b. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit íð A-dúr KV 622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Thea King leikur á bassaklari- nettu með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. c. „Images II", þrjár myndir fyrir píanó eftir Claude Debussy. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Útvarpað beint frá Alþingi. Umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórn. 23.40 Tónlist að kvöldi dags. a. Ballaöa op. 10 nr. 4 eftir Johannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á píanó. b. Elly Ameling syngur þrjá franska Ijóöa- söngva eftir Fauré, Franck og Bizet, Rudolf Jansen leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan aðgangasex. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. borg árið 1885. Velmetinn læknir, Jekyll að nafni, hefur gert erfða- skrá sem lögmanni hans, Utterson, þykir undarleg. Læknirinn arfleiðir þar ókunnan vin sinn, herra Hyde, að öllum eignum sínum. Nokkru seinna gerast óhugnanlegir atburðir sem tengjast þessum dularfulla herra Hyde. Lögmanninn Utterson grunar að ekki sé allt með felldu um tengsl þeirra Jekylls og Hyde og ákveður að komast að sannleik- anum, sem reynist ótrúlegri en orð fá lýst. Það kemur sum sé fátt á óvart í leikgerð Jill Brooke, en samt var leikritið alls ekki fomfálegt og þunglamalegt og kemur þar fyrst þess er hér ritar fyrst og síðast heima á kvölddagskrá rásar 1, þeg- ar herra Hyde fer á stjá í mann- BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 HallgrímurThorsteinsson (Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldiö hafið- með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 I hreinskilni sagt. E. heimum. Sést glögglega af vinnu- brögðum Karls Agústs Úlfssonar að miklu skiptir að fagmenn stýri ieikritum útvarpsleikhússins. Þá var þýðing Karls Emils Gunnars- sonar áheyrileg, en þó hygg ég að lífsmagnið hafí þetta útvarpsleikrit ekki síst sogið úr bijósti tveggja leikara er fóru á kostum, en án þeirra hefði undirritaður sennilega sofnað svefni hinna réttlátu í út- varpskamesinu. ArnarogRúrik Amar Jónsson fór með hlutverk Jekylls/Hyde og fór á kostum, eink- um er kom að hamskiptunum, en þá framleiddi Amar hin voðaleg- ustu búkhljóð er mögnuðu stemmn- inguna. Og Rúrik segir að mestu söguna af hamskiptunum á svo seiðmagnaðan hátt að sjaldan slaknaði á spennunni. Sagnalistin l'fí! Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Eiríkssaga rauða. 7. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Um rómönsku Ameríku. E. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eiríkssaga rauða. 8. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. FG. 18.00 Prófstress. MR. 19.00 Prófstress. MR. 20.00 Ingvi. MS. 22.00 Inga í lynginu og Sigurgeir Orri Fót- boltaliðsson. FB. 01.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 07.00 Pétur Guðjónsson á morgunvakt- inni. Leikur tónlist, lítur í norðlensk blöð. Afmæliskveöjur, óskalög, upplýsingarum veður, færð og samgöngur. 12.00 Ökynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Snorri Sturluson leikur tónlist. Tími tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiöur Hallgríms- dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórsson spjallar við Norölendinga. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaöaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Umræðuþáttur um skólamál. Jekyll eða Hyde blaðsins: Leikritið gerist í Lundúna- myndir í tímans rás. Þannig hefír sagan af dr. Jekyll og herra Hyde verið kvikmynduð mörgum sinnum og hið sama gildir um fleiri sögur Stevensons, svo sem Treasure Is- land. Vafalaust eru góðar sögur enn gulls ígildi, en samt virðist vitundar- iðnaðurinn stundum missa sjónar á þessari staðreynd, einkum þeir ágætu menn er framleiða teikni- myndir fyrir börn, og mörg bama- leikrit eru býsna þunn í roðinu og þá má ekki gleyma myndabókum þar sem teiknarinn hefur til mála- mynda bætt við mögmm texta. Slík fígúruverk eru oftast skammgóður vermir, því góðar sögur heilla böm- in ekki síður en okkur fullorðnu. Og nú víkur sögunni að leikgerð Jekylls læknis og herra Hyde. LeikritiÖ Leikgerðin um Jekyll og Hyde er lýst svo í dagskárblaði Morgun- og fremst til styrk leikstjóm Karls Ágústs Úlfssonar, er magnaði ögn spennuna, en verk þetta á að mati
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.