Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 í DAG er fimmtudagur, 28. apríl, 119. dagur ársins 1988. Önnur vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.20 og síödegisflóð kl. 16.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.09 og sólar- lag kl. 21.43. Myrkur kl. 22.50. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 23.12. (Almanak Háskóla íslands.) Leltið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er ná- lægur. (Jes. 55,6.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ * ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 hughreysting, 6 einkennisstafir, 6 hyggur, 9 sáta, 10 rómversk tala, 11 tveir eins, 12 verkfœris, 13 hermir eftir, 15 ótta, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: - 1 aðstoðaði, 2 spaug, 3 megna, 4 borðar, 7 útlim- ur, 8 reyfi, 12 greqja, 14 for, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gæra, 5 enda, 6 ragn, 7 ur, 8 ekinn, 11 gá, 12 ást, 14 utan, 16 rafall. LÓÐRÉTT: — 1 gerlegur, 2 regni, 3 ann, 4 maur, 7 uns, 9 káta, 10 nána, 13 tól, 15 af. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmœli. í dag, 28. ÖU apríl, er áttræður Eyj- ólfur Þorgilsson, Framnes- vegi 57 hér í bænum. Hann er frá Þórshamri í Sandgerði. Hann ætlar að taka á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn, á Víði- grund 21 í Kópavogi. /? A ára afmæli. í dag, yU fimmtudaginn 28. apríl, er sextugur Erlingur Viggósson, skipasmiður, Gnoðarvogi 82 hér í bæ. Hann og kona hans, Siggerð- ur Þorsteinsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 19 á morg- un, föstudaginn. FRÉTTIR_______________ HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í veðurfrétt- ununi í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði ekki mælst frost Guði sé lof að þið eruð ekki í VR, strákar! á láglendinu, en hiti fór niður í núll stig austur í Norðurhjáleigu. Eins stigs frost var uppi á hálendinu. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og lítils- háttar úrkoma, en um nótt- ina mældist hún mest á Akureyri, 10 mm. Hér í bænum hafði sólarmælir Veðurstofunnar mælt sól- skin í 2 klst. og 20 mínútur í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost, t.d. á Heiðarbæ, og hér í bænum var 0 stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1106 var Jón biskup helgi vígður. LEKTORSSTAÐA: I nýlegu Lögbirtingablaði auglýsti menntamálaráðuneytið lausa stöðu lektors í íslensku máli fyrir erlenda stúdenta við heimspekideild Háskóla ís- lands. Umsóknarfrestur um lektorsstöðuna er til 7. maí nk. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fímmtudag, kl. 14. Þá er frjáls spilamennska en kl. 19.30 verður spiluð félags- vist, hálfkort og dansað kl. 21. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur fund nk. þriðjudag, 3. maí, í Sjómannaskólanum kl. 20.30. Ákvörðun verður tekin um sumarferðalag fé- lagsins. Þá kemur „græna línan" í heimsókn. Upplestur verður og kaffiveitingar. SKIPIN___________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: Mánafoss kom í fyrradag af ströndinni og fór samdægurs aftur á strönd. í gær hélt togarinn Freri til veiða. Þá kom Skandia af ströndinni. Til skipadeildar SÍS kom leiguskipið Atlantic Cloud — og í dag, fímmtudag, er Helgafell væntanlegt að ut- an. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Halkion til veiða. í gær fór Svanur af stað til útlanda og þá kom inn til löndunar rækjutogarinn Gunnjón frá Kópavogi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hj4Jp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. apríl, að báðum dögum meö- töldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegsapó- tek Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans símj 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skirdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeríö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apötek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjsröarapótsk: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar ailan sólar- hringinn, 8. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparst&Ö RKf, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- ..........-"t-Jjjil l.. ■ J 'I É I I 4 t »■■■■. um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (8fm8vari) Kynningarfundir í SíÖumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12ella laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aÖ stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tU 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfiríit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- iAiVí■'■■■» ....... ....... ■ deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja; Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-712. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hof8valla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœns húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö aila daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands HafnarfirÖi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundttaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtalaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfallsavelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamarnesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.