Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 7 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Sviss í efsta sæti hjá veðbönkum Island eitt af sjö neðstu Dyflinni, frá Urði Gunnarsdóttur, blaðamanni Morgunblaðsins. VEÐBANKAR tilkynntu um fyrstu tölur í söngvakeppninni f gær og komu niðurstöðumar fáum á óvart. Sviss, England, Þýskaland og Júgóslavfa em í efstu sætunum en Island er neðst ásamt Tyrkjum, Belgum, Dönum, Finnum, Austurrfkismönnum og Spánveijum, f 15. til 21. sæti. „Raddböndin eru ennþá syfjuð en æfingin gekk vel,“ sagði Edda Borg hljómborðsleikari eftir aðra æfingu íslensku keppendanna í gær. Tóku félagar hennar undir þar og sögðu að einungis ætti eftir að reka smiðs- höggið á flutning lagsins. „Hljóm- burðurinn hefur batnað mikið og verður orðinn góður á laugardags- kvöld," sagði Stefán Hilmarsson í samtali við Morgunblaðið. Bjöm Emilsson upptökustjóri seg- ist ánægður með sviðið, lýsingin sé góð og fatnaður íslensku keppend- anna virðist ætla að henta vel. „ír- amir eru frændur okkar það fundum við svo sannarlega í morgun á við- Útgerðarmenn: Enginn gáma- fiskur um verslunar- mannahelgina Stjórn Landsambands íslenskra útvegsmanna hefur lagt til við sjávarútvegsráðherra að útflutn- ingur á gámafiski yrði bannaður um verslunarmannahelgina. Að sögn Kristjáns Ragnarssonar framkvæmdastjóra samtakanna er stjóm þeirra þeirrar skoðunar að ve'iði yrði að vera í samræmi við ráðstöfun á aflanum. Þann lærdóm mætti draga af þeim áföllum sem Islendingar hefðu orðið fyrir á er- lendum mörkuðum undanfama mánuði. Skynsamlegast væri að gera ekki upp á milli manna heldur banna öllum útflutning tímabundið. Undanfamar verslunarmanna- helgar hefur það viljað brenna við að stór hluti aflans sé fluttur út óunninn. Hefur það valdið offram- boði og verðfalli. Með útflutnings- banni yrðu útgerðarmenn knúnir til að draga úr veiðunum áður en frystihúsin loka. móti þeirra. Einn þeirra laumaði því að mér að við ættum góða möguleika á sigri," sagði Bjöm. „Ég hef lítið blandað geði við hina Evróvisjón-hálfvitana, en nokkrar stúlknanna hér eru ansi laglegar. Ég held að það væri vel þess virði að athuga þær nánar," sagði Sverrir Stormsker. „Ég hef einnig áhuga á að hitta sænska söngvarann Tommy Korberg, sem ber af hinum söngvur- unum að Stefáni undanskildum. Á mánudagskvöld komu tyrknesku þátttakendumir að máli við mig og Morgunbiaðið/Sverrir vildu manga við okkur um stig en Lagt á ráðin um flutning lagsins á æfingu í gærmorgun. Frá vinstri eru Björn Emilsson, Stefán Hilm- eg hafði lítmn áhuga á því,“ sagði ^son og Sverrir Stormsker Svemr Stormsker. ® Langferða- bílstjórar boða verkfall SLEIPNIR, félag langferðabíl- stjóra, hefur boðað verkfall dag- ana 3. til 5. mai næstkomandi eða frá þriðjudegi til fimmtudags hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Síðasti fundur aðila var haldinn hjá rikissáttasemjara 18. apríl og slitnaði þá upop úr viðræðum. Til nýs fundar hefur enn ekki verið boðað. Þá hefur verkalýðsfélagið Þór á Selfossi boðað til verkfalls ófag- lærðs starfsfólks á heimilinu að Sólheimum í Grímsnesi. Til verk- fallsins er boðað frá og með laugar- deginum 30. apríl næstkomandi, en viðsemjandi félagsins er Vinnu- málanefnd ríkisins. IL c TOLVUPRENTARAR Erlánsfé of dýrt? Verða fyrirtæki að afla hlutafjár í auknum mæli? Sjálfstæðisflokkurinn efnir til opinnar ráðstefnu um fjármögnun fyrirtækja 28. apríl nk. á Hótel Sögu (Ársal, 2. hæð) Dagskrá: Kl. 14.45 Skráning þátttakenda, kaffi. Kl. 15.15 Setning ráðstefnunnar: Eggert Hauksson, forstjóri. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra. Kl. 15.30 Breyting á fjármögnun fyrirtækja síðustu áratugi. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur. Fjármögnun fyrirtækja frá sjónarmiði stjórnenda. Brynjólfur Bjarnason, for- stjóri. Kl. 16.15 Kaffihlé. Kl. 16.35 Hlutafjármarkaður í mótun: Ragnar Ön- undarson, bankastjóri. Áhrif skatta á fjármögnun fyrirtækja: Sig- urður B. Stefánsson, hagfræðingur. Kl. 17.15 Fyrirspurnir og panelumræður. Umræðu- stjóri: BaldurGuðlaugsson, lögfræðingur. Þátttakendur aukfrummælenda, forsætis- ráðherra og Sigurður Helgason, forstjóri. Kl. 18.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefna þessi fjallar um þau breyttu viðhorf, sem verðtrygging fjárskuldbindinga og hækkandi raun- vextir valda í fyrirtækjarekstri, - og hvernig fyrirtæki geta mætt þeim vanda með hlutafjáraukningu. RAÐSTEFNAN ER OPIN ÖLLU ÁHUGAFÓLKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Efnahagsnefnd - Iðnaðarnefnd - Landbúnaðarnefnd - Skattanefnd - Viðskiptanefnd - Sjávarútvegsnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.