Morgunblaðið - 28.04.1988, Page 35

Morgunblaðið - 28.04.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 11 = 1704288V2 SFL. I.O.O.F. 5 = 1694288V2 = 9.0. □ St.: St.: 59884287 VIII Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 og þá væntanlega meö ofursta Edward Hannevík og frú Margaret frá Noregi. Allir velkomnir. Athugið að Herfjölskylduhá- tfðln verður sunnudag kl. 14.30 (ekki laugardag eins og áður hefur verið auglýst). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 29. aprfl-1. maf verður helgar- ferð til Þórsmerkur. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Skipu- lagöar gönguferðir eins og tíminn leyfir. 6.-8. maf: Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Fariö verður til Þórsmerkur á föstudegi og gengiö á Eyjafjallajökul á laugar- deginum. Gist í Skagfjörösskála. Gönguferðir skipulagðar í Þórs- mörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökulinn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Feröafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnud. 1. ma j - dagsferðir Kl. 10 - Skiðagönguferð á Skjaldbreið Ekið áleiðis eins og færö leyfir og síðan gengið á skíðum. Verð kr. 1.000.- Kl. 13-Þingvellir Gengið um Almannagjá aö Öxar- árfossi og viðar. Verð kr. 800.- Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frrtt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. VEGURINN V Kristið samfélag Þarabakka3 Bibliulestur og bænastund i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. m Útivist, Ferðir framundan: Sunnudagur 1. maí kl. 13: Fjalla- hringurinn 3. ferð, Stóribolli og skiðaganga. Miðvikudagur 4. maí kl. 20: Þjóðleiðin til Þingvalla 1. ferð. Gengið f rá Árbæ að Langavatni. Fimmtudagur 5. maf kl. 20.30: Myndakvöld Útivistar í Fóst- bræöraheimilinu. Ferðakynning m.a. Homstrandaferð. Helgarferð 6.-8. maf. Laugardagur 7. maf kl. 10.30: Fugia- og náttúrskoðunarferð um Suðurnes. Sunnudagur 8. maf: Útivistar- dagur fjölskyldunnar: Kl. 10.00 Fjallahringurinn 4. ferð. Akra- fjall. Kl. 13.00 Reykjavikurganga Útivístar. Brottför frá BSf, bensínsölu. Gerist Útivistarfélagar og eign- ist ársritin frá upphafi. Munið eftur sumardvöl í Útivist- arskálunum Básum, Þórsmörk, þegar þið skipuleggið sumar- fríið. Útivist, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. fámhjolp Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburöi. Ræðumaður: Þórir Haraldsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræöslukasetta o.fl. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 28. apríl. Verið öll velkomin og fjölmennið! AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður nk. laugardag 30. april kl. 16.00 i Geröubergi. Ræðumaður veröur Beverly Gíslason varaformaður Aglow á íslandi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í dag fimmtudag í símum 71383 (Lilja) og 50493 (Erla). Allar konur velkomnar. Stórsvigsmót i flokkum 13-14 ára, 15-16 ára, kvenna- og karlaflokki verður haldiö i Bláfjöllum sunnudaginn 1. mai. Brautarskoöun i flokki 13-14 ára hefst kl. 9.30. Mótiö hefst kl. 10.00. Keppendur eru beönir að mæta stundvíslega. Stjómin. i ' raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar húsnæði í boði Einbýlishús til leigu Stærð 145 fm á mjög fallegum stað ca 100 km frá Reykjavík. Hentar vel sem orlofshús fyrir félagasamtök eða aðra sem þurfa rúmg- ott hús. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „T - 4852“. Fyrirframgreiðsla ekki skilyrði. Til leigu 140 fm íbúð við Laufásveg. Nýstandsett. Leigist frá 1. ágúst nk. í a.m.k. eitt ár. Góðrar umgengni krafist. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4958" fyrir 10. maí. Rangárvallasýsla Einstaklingar - Félagasamtök Sumarhúsalönd til leigu nálægt Landréttum og Ytri-Rangá. Búfjárlaust þurrlendi. Nátt- úrufegurð. Greiðfærar gönguleiðir. Einkenn- isplöntur á svæðinu: Mosi, krækilyng, víðir og birki í uppvexti. Lóðir tilbúnar til fram- kvæmda þegar í vor. Upplýsingar í síma 99-5591. | fundir — mannfagnaðir | Svarfhólsskógur Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag 28. apríl 1988, kl. 20.00, í Gaflinum, Hafnar- firði- 0 .. . Stjornin. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 13.30. Kjörnir fulltrúar mæti í Árseli kl. 12.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. |_______________veiði^______________ Átil leigu Til leigu Geiradalsá í Austur-Barðastrandar- sýslu. Upplýsingar í síma 93-47748 eftir kl. 21.00. L tiikynningar Mælingamenn -tæknimenn Höfum fyrirliggjandi hallamæla fyrir bygg- ingameistara, verktaka og verkfræðistofur. Sokkisha ífararbroddi með nýtt og gott verð. Antaris, Skútuvogi 12b, sími 82306. I_____________tii sö/u_____________j Úrvals útsæði Kartöfluræktendur, höfum allar tegundir af úrvals útsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum: 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. atvinnuhúsnæði bátar — skip 22. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur haldið dagana 27.-29. maí nk. Þingsetning verður í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 27. maí kl. 15.00 síðdegis, að lokinni guðs- þjónustu í Neskirkju kl. 14.00 sama dag. Stjórn SVFÍ. Skipas. Bátar og búnaður • 53 brl. humarbátur. Byggður úr stáli 1968 með 320 ha Volvo Penta vél árgerð 1978. Hugsanleg skipti á minni bát. • 88 brl. stálbátur. Vél CUM, 620 ha. Upplýsingar í síma 91-622554. Skipasalan Bátar & búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Rvk. Til leigu Verslunarhúsnæði á besta stað í Kópavogi til leigu. Laust eftir fáeina daga. Stærð 150-210 m2 (möguleikar á stærra). Upplýsingar í síma 40993 næstu daga og kvöld. | kennsla | Lærið vélritun Ný námskeið hefjast mánudaginn 2. maí. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. félagsmAlastofnun REYKJAVlKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Námskeið í gömlum döns- um fyrir eldri borgara Gömlu dansarnir rifjaðir upp og kennd ýmis atriði. Kennt verður alla þriöjudaga í maí kl. 17-18 að Norðurbrún 1, og kostar námskeið- ið kr. 500.00. Innritun og nánari upplýsingar í síma 686960 daglega frá kl. 10-16. Félagsstarf aldraðra. Bátartil sölu: - Einstaklega glæsilegur og vel búinn plastbátur. Lengd: 10,55 m. Breidd: 3,75 m. - Góður frambyggður bátalónsbátur. Veiðarfæri. Aðstaða í verbúð o.fl. getur fylgt. - Vel búinn trillubátur, 3,4 tonn (færeying- ur), í góðu ástandi. Byggður '82. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. □itÍl 44 KAUPMNG HF\ WtH Husi verslunarinnar 9 68 60 88 I Solum<»nn Srquiöur Dagbjartsson. Ingvor Guömundsson Keflavík - Suðurnes Afmælishátíö Heimis FUS verður haldin föstudaginn 29. april i veit- ingahúsinu Glaumbergi. Borðhald hefst kl. 20.00. Dagskrá: Ómar Ragnarsson flytur gamanmál. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala hjé Einari i sima 92-12611, Sveini f sima 92- 14257, Svanlaugu í síma 92-13205 og i Sjálfstæðishúsinu milli kl. 18.00-22.00. Sjálfstæöisfólk fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.