Morgunblaðið - 28.04.1988, Side 34

Morgunblaðið - 28.04.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 96-71489. Sendiferðir Stórt þjónustufyrirtæki í miðbænum vill ráða ungan og röskan starfskraft til að sjá um sendiferðir og snatt. Fullt starf. Framtíðar- starf. Ágæt laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sendiferðir - 2735“ fyrir helgi. Frystihúsavinna Starfsfólk vantar í klefa- og tækjavinnu í frystihúsi á Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-37446 og 92-14069 á kvöldin. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar kennara í tölvufræði. Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum grein- um: Efna- og líffræði, félagsfræði, hagfræði- greinum, íslensku, rafeindavirkjun, sagnfræði, saumum, stærðfræði, tölvufræði, vefnaði, vél- stjórn, viðskiptagreinum. Auk þess vantar stundakennara í ýmsum greinum. Við Menntaskólann á Egilsstöðum vantar kennara í þýsku, frönsku, dönsku, líffræði, stærðfræði, tölvufræði, félagsfræði, sál- fræði, viðskiptagreinum og íþróttum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Menntamálaráðuneytið. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja sem fyrst. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri. Bílaleiga Akureyrar, InterRent, Skeifunni 9, Reykjavík. Sjúkraþjálfari - hlutastarf Sjúkraþjálfari óskast í hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Málarar- Málarar Menn vanir málningavinnu óskast. Upplýsingar í síma 616204. Elvarlngason, málarameistari. Viðskiptafræðingur af sölu- og markaðssviði óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina, einnig starf úti á landi. Upplýsingar í síma 43395. Sumarafleysingar júní-1. sept. Hef starfað sl. 12 ár sem fulltrúi hjá Ríkisút- varpinu og sjónvarpi. í Reykjavík hjá flugfé- lagi, ferðaskrifstofu, við fararstjórn, leikkona o.fl. Óska eftir vinnu í sumar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „B - 3725“. Matvælavinnsla Óskum eftir starfsfólki í hreinlega matvæla- vinnslu. Upplýsingar í síma 652041 milli kl. 14.00- 17.00. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hárgreiðslusveinn eða nemi á 3. ári óskast á glæsilega hár- greiðslustofu í Ármúlanum. Upplýsingar í síma 31480 á daginn. Fiskverslun Vantar stundvísan og áreiðanlegan mann í vinnu. Þarf að vera vanur handflakari. Upplýsingar í síma 686003. Tískuvöruverslun Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk til starfa í tískuvöruverslun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí mekrtar: „Abyggilegt - 2734“. Sölumaður Ungt innflutningsfyrirtæki óskar eftir áhuga- sömum ungum manni til útkeyrslu og sölu- starfa. Upplýsingar í síma 82306. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Upplýsingar í síma 73095. Verslunarstjóri Verslun með bílavörur og rafmagnsefni óskar eftir verslunarstjóra með reynslu sem fyrst. Upplýsingar í síma 82306. Lífleg kvöld- og helgarvinna Viljum ráða snyrtilegt og geðgott starfsfólk í hin ýmsu þjónustustörf. Eingöngu unnið á kvöldin, aðallega um helgar. Umsækjendur mæti til viðtals í Evrópu, Borg- artúni 32, í dag milli kl. 18.00 og 20.00. Akureyrarbær Félagsmálastofnun Akureyrar leitar að félags- ráðgjafa eða sálfræðingi til starfa nú þegar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veita deildarstjóri ráð- gjafadeildar og félagsmálastjóri í síma 96-25880. Félagsmálastjóri Akureyrar. Framreiðslumann og matreiðslumann vantar í sumar frá og með 1. júní. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merktar: „F-6833. Samstarf - auglýsingateiknari Vanur auglýsingateiknari óskar eftir sam- starfi við fyrirtæki eða stofnanir sem þurfa á hönnun og auglýsingateiknun að halda. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Samstarf 1988“. Vélavörð og háseta vantar á 170 tonna yfirbyggðan netabát. Upplýsingar í símum 92-13472, 92-15111 og 985-27052. Hárgreiðslu- og hár- skerasveinn óskast -------—,----«... Torfi Geirmundsson simar 17144og 15137.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.