Morgunblaðið - 28.04.1988, Page 8

Morgunblaðið - 28.04.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 í DAG er fimmtudagur, 28. apríl, 119. dagur ársins 1988. Önnur vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.20 og síödegisflóð kl. 16.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.09 og sólar- lag kl. 21.43. Myrkur kl. 22.50. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 23.12. (Almanak Háskóla íslands.) Leltið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er ná- lægur. (Jes. 55,6.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ * ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 hughreysting, 6 einkennisstafir, 6 hyggur, 9 sáta, 10 rómversk tala, 11 tveir eins, 12 verkfœris, 13 hermir eftir, 15 ótta, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: - 1 aðstoðaði, 2 spaug, 3 megna, 4 borðar, 7 útlim- ur, 8 reyfi, 12 greqja, 14 for, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gæra, 5 enda, 6 ragn, 7 ur, 8 ekinn, 11 gá, 12 ást, 14 utan, 16 rafall. LÓÐRÉTT: — 1 gerlegur, 2 regni, 3 ann, 4 maur, 7 uns, 9 káta, 10 nána, 13 tól, 15 af. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmœli. í dag, 28. ÖU apríl, er áttræður Eyj- ólfur Þorgilsson, Framnes- vegi 57 hér í bænum. Hann er frá Þórshamri í Sandgerði. Hann ætlar að taka á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn, á Víði- grund 21 í Kópavogi. /? A ára afmæli. í dag, yU fimmtudaginn 28. apríl, er sextugur Erlingur Viggósson, skipasmiður, Gnoðarvogi 82 hér í bæ. Hann og kona hans, Siggerð- ur Þorsteinsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 19 á morg- un, föstudaginn. FRÉTTIR_______________ HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í veðurfrétt- ununi í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði ekki mælst frost Guði sé lof að þið eruð ekki í VR, strákar! á láglendinu, en hiti fór niður í núll stig austur í Norðurhjáleigu. Eins stigs frost var uppi á hálendinu. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og lítils- háttar úrkoma, en um nótt- ina mældist hún mest á Akureyri, 10 mm. Hér í bænum hafði sólarmælir Veðurstofunnar mælt sól- skin í 2 klst. og 20 mínútur í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost, t.d. á Heiðarbæ, og hér í bænum var 0 stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1106 var Jón biskup helgi vígður. LEKTORSSTAÐA: I nýlegu Lögbirtingablaði auglýsti menntamálaráðuneytið lausa stöðu lektors í íslensku máli fyrir erlenda stúdenta við heimspekideild Háskóla ís- lands. Umsóknarfrestur um lektorsstöðuna er til 7. maí nk. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fímmtudag, kl. 14. Þá er frjáls spilamennska en kl. 19.30 verður spiluð félags- vist, hálfkort og dansað kl. 21. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur fund nk. þriðjudag, 3. maí, í Sjómannaskólanum kl. 20.30. Ákvörðun verður tekin um sumarferðalag fé- lagsins. Þá kemur „græna línan" í heimsókn. Upplestur verður og kaffiveitingar. SKIPIN___________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: Mánafoss kom í fyrradag af ströndinni og fór samdægurs aftur á strönd. í gær hélt togarinn Freri til veiða. Þá kom Skandia af ströndinni. Til skipadeildar SÍS kom leiguskipið Atlantic Cloud — og í dag, fímmtudag, er Helgafell væntanlegt að ut- an. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Halkion til veiða. í gær fór Svanur af stað til útlanda og þá kom inn til löndunar rækjutogarinn Gunnjón frá Kópavogi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hj4Jp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. apríl, að báðum dögum meö- töldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegsapó- tek Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans símj 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skirdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeríö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apötek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjsröarapótsk: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar ailan sólar- hringinn, 8. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparst&Ö RKf, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- ..........-"t-Jjjil l.. ■ J 'I É I I 4 t »■■■■. um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (8fm8vari) Kynningarfundir í SíÖumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12ella laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aÖ stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tU 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfiríit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- iAiVí■'■■■» ....... ....... ■ deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja; Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-712. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hof8valla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœns húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö aila daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands HafnarfirÖi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundttaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtalaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfallsavelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamarnesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.