Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JUU 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rösk stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá lítilli en öruggri heild- verslun. Þarf að sinna símavörslu, snúning- um í banka og toll o.fl. Verslunarskólamennt- un æskileg, þó ekki skilyrði. Gæti byrjað strax. Tilboð merkt: „Örugg heildverslun - Góð laun“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. júlí. Afgreiðslustörf Glaðleg og áhugasöm stúlka óskast í sér- verslun við Laugaveginn. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 18. júlí merktar: „Áhugasöm — 05659“. Reiknistofa bankanna óskar að ráða: sérfræðing - (kerfisforritara) Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf í tölvunarfræði eða verkfræði og/eða umtalsverða reynslu við forritun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri og forstöðumaður tækni- deiidar reiknistofunnar. Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöðum er fást hjá Reiknistofu bankanna, Kalkofns- vegi 1, 150 Reykjavík, sími 91-622444 Rafmagnsverk- fræðingur Artek hf. er ungt fyrirtæki sem stofnað var með útflutning hugbúnaðar í huga. Innan fyrirtækisins er unnið að verkefnum sem tengjast því nýjasta sem er að gerast í tölvu- heiminum í dag. Artek hf. leitar að rafmagnsverkfræðingi til- starfa. Starfið felst m.a. í að örforrita (microcode) örtölvu (microprocessor) til að margfalda hraða Ada-þýðanda smíðaðan af starfsmönnum Artek hf. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi þekkingu á helstu örtölvum sem notaðar eru í dag. Erlend ferðalög munu fylgja starfinu og verður viðkomandi að vera lipur í ensku. Farið verður með allar fyrir- spurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast hafið samband við Artek hf. í síma 671511. Forritari Eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins, vel staðsett í borginnni, vill ráða forritara til starfa í september. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á IBM 34/36 ásamt forritunarmálinu RPG II. Starfsreynsla er ekki nauðsynleg en mjög æskileg. Allt það nýjasta í tækni og tölvumálum er fyrir hendi hjá fyrirtækinu, sem fylgist vel með á því sviði og gerir það starf forritara enn áhugaverðara. Gott framtíðarstarf sem býður upp á mikla möguleika. Laun samn- ingsatriði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 17. júlí nk. Gudni Tqnsson RAÐCjOF &RAÐNINCARNONUSTA * . TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍM162I322 ___________Z_________-_______ Stýrimenn II. stýrimann vantar á skuttogara frá Vest- fjörðum. Upplýsingar í síma 94-1353. Tónlistarkennari Tónlistarkennara vantar á Raufarhöfn. Til greina kemurtónmenntakennsla við gunn- skóla að hluta. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jónsdóttir i símum 96-51200 og 96-51277 Bókari Óskum eftir að ráða harðduglegan bókara til framtíðarstarfa hjá einum af viðskipta- vinum okkar. Við bjóðum upp á fjölbreytt og lifandi starf hjá góðu fyrirtæki þar sem bókarinn sér um allt bókhald fyrirtækisins sem er tölvuvætt. Umsóknum skal skilað til augld. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 16. júlí 1986 merkt: „Góður bókari — 5658". ívar Guðmundsson, löggiltur endurskoðandi. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Iðjuþjálfun Aðstoðarmenn óskast sem fyrst við iðjuþjálf- un á vefrænum deildum spítalans. Um er að ræða: 100% starf á öldrunardeildum B-álmu og 100% starf á endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 696600-681. Reykjavík, lO.júlí 1986. BORGARSPÍTALINN o 696600 LAUSAR S7ÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Fulltrúi við hundaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjarvíkursvæðis. Starfið felst í almennri skrifstofuvinnu, símavörslu og tölvuskrán- ingu. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Heil- brigðiseftirlitsins, Oddur R. Hjartarson, í síma 623022. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 21. júlí 1986. Lögfræðingur Þekkt verkfræðistofa, vel staðsett í borg- inni, vill ráða lögfræðing til starfa sem fyrst. Starfssvið: Túlkun verksamninga ásamt skyldum verkefnum. Kjörið tækifæri fyrir ungan lögfræðing sem vill kynnast þessu verksviði. Þarf að hafa trausta og örugga framkomu, vera reglusam- ur, snyrtilegur og þægilegur í allri umgengni. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Góð laun í boði sem fara eftir reynslu og þekkingu viðkomandi. Umsóknir, sendist skrifstofu okkar fyrir 23. júlí n.k. Gudnt Tónsson RÁÐCjÖF b RÁÐN I N CARNÓN HSTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVIK - POSTHOLF 6^3 SÍMI 621322 Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Um fullt starf er að ræða. í boði er: Fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Góður starfsandi. Viðkomandi þarf að hafa: Góða vélritunarkunnáttu. Hafa einhverja reynslu í tölvubókhaldi. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „F-8277“. fif LAUSAR STOÐUR HJA 'V REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfsmaður óskast í unglingaathvarfið í 46% kvöldstarf frá 10.08.1986. Umsækjandi þarf að hafa menntun í uppeldis-, félagsvís- indum og/eða sambærilegt nám. Reynsla í unglingastarfi æskileg. Um er að ræða mjög lifandi og skemmtilegt uppeldis- og með- ferðarstarf með unglinga. Upplýsingar eru veittar í síma 20606 eftir hádegi (14.00-18.00). Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6.hæð, fýrir kl. 16.00 föstudaginn 25.07. 1986. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Saur- bæinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. þessa mánaðar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Sturlaugi Eyjólfssyni, Efri-Brunná, sími 93-4950 er veitir nánari upplýsingar um starfið ásamt kaupfélagsstjóra, Margréti Jóhannsdóttur, sími 93-4901 og starfs- mannastjóra Baldvini Einarssyni sími 91-28200. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi Sölumaður Tæknival hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið: Á sölusviði seljum við rekstrarvörur fyrir tölv- ur og ýmsa fylgihluti. Á tæknisviði vinnum viðö að almennri verk- fræðivinnu, iðnstýringum, fjargæslukerfum og almennri sjálfvirkni fyrir iðnaðinn. Við leitum að sölumanni á sölusvið. Þú þarft að vera: - Helst með reynslu í sölumennsku. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast fólk. - Geta unnið sjálfstætt og skipulagt eigið starf. - Hafa áhuga á sölumennsku. Við bjóðum: - Góða vinnuaðstöðu í ört vaxandi fyrirtæki. - Góð laun. - Sveigjanlegan vinnutíma. - Góðan starfsanda. - Líflegt og krefjandi starf. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, pósthólf 8294 fyrir 25. júlí nk. TÆKNI VAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavlk B.O.X.8294 S: 681665,686064

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.