Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson HúsmóÖir og flakkari Ég ætla í dag að fjalla um sam- band Krabba (22. júní-21. júlí) og Bogmanns (22. nóv.-21. des.) Að vanda er einungis fjallað um hið dæmigerða fyrir merkin og þeir Krabbar sem ekki eru dæmi- gerðir, t.d. jöklabílstjórar hjá Ævintýraferðum hf., beðnir vel- virðingar. Er þeim bent á að láta gera fyrir sig fullkomin stjörnu- kort þar sem fram kemur staða annarra pláneta. Ólík merki Eins og fyrirsögn þessa þáttar gefur til kynna eru þetta gjör- ólík merki sem eiga fátt sameig- inlegt. Fyrirsögnin húsmóðirin og flakkarinn á að gefa til kynna ólíkt eðli þessara merkja, það að Krabbinn er gjaman bundinn fastur yfir einu ákveðnu máli, starfi, heimili eða fjölskyldu en hinn dæmigerði Bogmaður fer úr einu í annað og er á sífelldu ferð og flugi. Ólikt skapferli Auk þarfar fyrir öryggi og ör- yggisleysi er skaplyndi þessara merkja ólíkt. Krabbinn er hlé- drægur og varkár, oft á tíðum feiminn og þunglyndur. Hann er einnig frekar sveiflukenndur. Hin dæmigerði Bogmaður er aftur á móti opinn, hress og beinskeittur, léttlyndur og bjart- sýnn. Nota eÖa safna Þegar Krabbinn segir; „Við skul- um hugsa málið, það borgar sig ekki að flana að neinu, græddur er geymdur eyrir,“ segir Bog- maðurinn: „Drifum í þessu, við náum aldrei árangri ef við tökum ekki áhættu, peningar eru til að nota þá.“ ÁbyrgÖ Ef þessi merki hefja búskap, er líklegt að upp komi togstreita vegna ábyrgðar. Krabbinn hefur sterkari ábyrgðarkennd og hætt er við að t.d. áhyggjur af heim- ili, bamauppeldi og þ.h. lendi á honum og jafnvel honur ein- göngu ef Bogmaðurinn lætur undan tilhneigingu sinni til að hafna ábyrgð. Kyn skiptir máli Sennilega er betra fyrir þetta samband ef konan er Bogmaður en karlinn Krabbi. Þá er líklegra að um meira jafnvægi verði að ræða. Ástæðan fyrir því er sú, að karlmenn hafa verið aldir upp við það að vera út á við en kon- ur hafa heldur verið lattar og ábjrrgð á heimili og bömum hald- ið að þeim. HiÖ dœmigeröa I þessum pistlum er alltaf fjallað um hið dæmigerða fyrir merkin og síðan sagt að aðrir þættir hafi eionig áhrif á hvem ein- stakling. Sem dæmi vil ég nefna samband Bogmanns (konu) og Krabba (karls) þar sem hlut- verkaskipting var gjörólík því sem hér er talað um að framan. Ástæðan fyrir því er sú að konan hefur tilfinningaplánetumar Tungl og Venus í Nauti og Stein- geit, íhaldsömum merkjum. Sem móðir átti hún ekki annarra kosta völ en að efla Nautið og Steingeitina í eigin fari á kostn- að Bogmannsins. Útkoman var því sú að jafnvel þó hún vildi gat hún ekki verið dæmigerður Bogmaður. Það er aldrei of brýnt fyrir áhugamönnum um stjömu- speki að þeir hafí í huga að alltaf er um samspil margra ólíkra þátta að ræða, ekki einungis allra þeirra merkja sem hver ein- staklingur er samsettur úr heldur þarf einnig að huga að tíðaranda og uppeldis- og um- hverfisáhrifum. X-9 nuiniiiiiiiniiiiiiiiiiiimmiiiRmi PRÁTTHAGI BLÝANTURINN -r c\ n n r íi i iciumi 1 UIVIIVI1 Uu JclMIMI UÓSKA Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur gat ekki verið fullkom- lega viss um að hann væri aö gera það eina rétta, en hann hugsaði sem svo, að það væri synd að sleppa slíku tækifæri til að sýna snilli. Austur gefur, allir á hættu. Nétrður ♦ 762 V- ♦ ÁKDGIO ♦ 98752 Vestur ♦ Á108 ♦ 105 ♦ 4 ♦ ÁDG10643 Austur ♦ DG54 ♦ 7432 ♦ 97532 ♦ - Suður ♦ K93 ♦ ÁKDG986 ♦ 86 ♦ K Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta 2 lauf 2 tígiar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilaði út laufás gegn flórum hjörtum. Hvemig líst þér á horfur sagnhafa? Þær virðast nokkuð góðar. Vestur getur tekið á spaðaásinn, en fleiri slagi fær vömin ekki. Eða hvað? Það veltur á því hvað austur^fc. gefur í fyrsta slag. Okkar maður sá sér leik á borði og trompaði laufás makkers og spilaði spaða- drottningunni til baka! Geysilega vel heppnuð vöm og fullkomlega rökrétt lfka. Af sögnum og blind- um að dæma liggur ljóst fyrir að helsta von vamarinnar liggur í spaðanum. Og það er mjög líklegt að það verði að sækja spaðann frá austurhendinni. Það skiptir ekki máli þótt suður eigi tvö lauf og tvo spaða, svo fremi sem vestur á spaðaásinn. Vestur er I aðstöðu til að meta hvort hann á að reyna að taka þrjá 1 spaðaslagi eða gefa makker sínum aðra laufstungu. rcDrvnu a iur% rtrKUIIMMIMLJ ............................................... :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Ég er sammála ... Já, fröken, við Magga vor- um einmitt að tala um þig. Við höfum komist að þeirri Miðað við þyngd, sem sagt! niðurstöðu að þú sért besti kennarinn í öllum skólan- um ... Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Búdapest í sum- ar kom þessi staða upp í viðureign Ungveijans Palkövi, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Tischbierek, Ung- vetjalandi. Svartur hefur fómað skipta- mun, en honum hefur yfirsézt möguleiki hvíts á gagnsókn: 14. Re6! — fxe6, 15. Dh5+ — g6, 16. fxg6 - Bf6, 17. g7+ - Ke7, 18. gxh8=D - Dxh8,19. Hxf6! og svartur gafst upp, því eftir 19. — Rxf6, 20. Bg5 kostar lepp- unin hann enn meira liðstap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.