Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir—Viðgerðir Dyrasímaþjónusta. s: 75299-687199-74006 Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Samkoma kl. 17.00. Ræöumaöur Einar Gíslason. Ath-Ath Vegurinn - Kristið samfélag. Almenn kynningarsamkoma verður í Langholtskirkju i kvöld kl. 20.30. Beðið verður fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Einar J. Gislason. Tónleikar með Celebrant - Singers kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Kapteinn Miriam Óskars- dóttir, trúboði frá Panama, tekur þátt i samkomunni. Allir velkomnir. Trú og líf Samkoma verður i dag kl. 17.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Út- vegsbankahúsinu). Ath. breyttan samkomutíma. Þú ert velkominn. Trú og lif. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. KROSSINN ALKHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOC1 Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður er Málfríður Finn- bogadóttir. Gjafir í launasjóð. Allir velkomnir. P0LAR.P0LAR HESTAR HORSES Pólar hestar auglýsa Fjörður Farið allar helgar i júli og ágúst Möguleiki á nokkrum bílsætum fyrir litt hestvana. Aukaferð 5.-7. ágúst. Ævintýraleg hringferð 18.-20. júlí og 15.-17. ágúst verður farið um sjaldfarnar slóð- ir. Fjörður — Keflavík — Uxa- skarð — Látraströnd. I þessa ferð getum við aöeins tekið vant hesta- og ferðafólk og fáa i hverja ferð. Einstakt tækifæri. Upplýsingar i síma 72465 og 73406 á kvöldin og 96-33179. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman fellur niður í dag vegan komu Celebrant Slngers. Við minnum á samkomu með þeim i Fíladelfiukirjunni i kvöld kl. 20.00. FERÐAFELAS ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudagur 16. júlí: 1) Kl. 8.00 — Þórsmörk, dags- ferð kr. 800. Hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk (Langadal) vill fólk dvelja i sum- arleyfinu. Leitiö upplýsinga um verð á skrifstofunni, Öldugötu 3. 2) Kl. 20.00 (kvöldferð) Bláfjöll, farið upp með stólalyftunni. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við 6il- Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 13. júlí: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dagsferð kr. 800. Sumarleyfisgestir at- hugið að panta tímanlega. 2) Kl. 10.00 Hraunteigur — Bjól- fell (265 m). Ekið upp Lands- sveit, með Ytri Rangá, i Hraunteig og komið verður að gamla Næfurholti. Verð kr. 750. Farastjóri: Bjarni Ólafsson. 3) Kl. 13.00 Grasaferð (fjalla- grös). Verð kr. 350. Miðvikudagur 16. júlf: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — Dagsferö og dvalargestir. 2) Kl. 20.00 (kvöldferö). Bláfjöll, farið upp með stólalyftunni. Brottför frá Umferðamiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 18.-20. júlí: 1) Þórsmörk — gist í Skag- fjörðsskála og tjöldum. Ath.: ódýrasta sumarleyfiö er dvöl hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk. 2) Landmannalaugar — gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laug- um. Gönguferðir um nágrenni Lauga. 3) Hveravellir — gist i sæluhúsi Ferðafélagsins á Hveravöllum. Gönguferðir í Þjófadali og viöar. Heitur pollur við eldra sæluhús- ið, sem er nýuppgert og einstak- lega vistlegt. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 18.-23. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið á milli gönguhúsa Fl. 2) I8.-24. júlf (7 dagar): Vest- firðir — hríngferð. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson 3) 18.-25. júli (8 dagar): Lónsör- æfi — Hoffellsdalur. Gist i tjöldum við lllakamb. Dagsferðir frá tjaldstaö. Fararstjóri: Egill Benediktsson 4) 18.-25. júlí (8 dagar): Snæfell — Lónsöræfi — Hoffellsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son 5) 23.-27. júli (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. BIÐLISTI. Farastjóri: Pétur Ásbjörnsson. 6) 25.-30. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Sturla Jónsson 7) 30. júli - 4. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. UPPSELT. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru öruggar og ódýrar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Sunnudagsferðir 13. júlí. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð. Verð 800 kr. Tilvaliö að dvelja i sumardvöl frá sunnudegi til miðvikudags eða föstudags. Kl. 8.00 Hlöðufell - Brúarár- skörð. Verð. 800 kr. Gengið á besta útsýnisfjall á Suðvestur- landi (1188 m). Kl. 13.00 Dauðadalahellar- Helgafell. Sérstæðar hella- myndanir. Hafið Ijós með. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 450 kr. Miðvikudagsferð f Þórsmörk 16. júli kl. 8.00. Kvöldganga að Krókatjörn og Selvatni kl. 20. Munið simsvar- ann: 14606. Sjáumst. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 18.-20. júlí 1. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Gist í skálum Útivistar Básum. 2. Landmannalaugar. Brottför föstud. kl. 20.00. 3. Fimmvörðuháls. Brottför laugard. kl. 8.00. Dveljið milli ferða i skálum Úti- vistar Básum. Tilvalið að dvelja i heila eða hálfa viku á elnum fríðsælasta stað Þórsmerkur. Næsta ferð er miðvlkudaginn 16. júli kl. 8.00, einnig dagsferö. Pantið timalega þvi sumardvölin verður sifellt vinsælli. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur i kristniboðshús- inu Betaniu Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 14. júli kl 20. 30. Björn Eiríksson kennari sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Úti- vistar Hornstrandir, paradís á norður- slóðum: Þegar eru tveir hópar farnir og næstu ferðir verða sem hér seg- ir: 1. Hornvík — Reykjafjörður 16.-25. júlí. 4 daga bakpokaferö og siðan dvöl i Reykjafirði. 2. Reykjafjörður 18.-25. júlí. Ekið norður Strandir í Norður- fjörö. Siglt í Reykjafjörð og dvalið þar. Heim með siglingu fyrir Hornbjarg. 3. Homvik 31 .júlí-5. ágúst. Ferð um verslunarmannahelgina sem hægt er að framlengja til 7. ágúst. Tjaldað við höfn. 4. Homvfk — Lónafjörður o.fl. 7. -14. ágúst. Ferð fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt i Hornstranda- feröum. Bakpokaferö og tjald- bækistöö. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. Aðrar sumaríeyfisferðir: 1. Þjórsárver — Arnarfell — Keríingarfjöll 20.-27. júlí. Gönguferð. Fararstjóri: Hörður Kristinsson grasafræðingur. 2. Eldgjá — Strútslaug — Rauði- botn 23.-27. júlf. Skemmtileg bakpokaferð. 3. Lónsöræfi 1.-8. égúst. Besti tíminn i Lónsöræfum. Hægt að enda í Hoffelsdal. Farastjóri: Egill Benediktsson. 4. Hálendishringur 10 dagar, 8. -17. ágúst. Fá sæti laus i nokkrar af ferðun- um. Uppl. og farm. á skrífst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast á nýja hárgreiðslustofu á Bolung- arvík. Get útvegað íbúð. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar í síma 94-7374. Afgreiðslustarf Óskum eftir stúlku til starfa strax í vefnaðar- vöruverslun. Vinnutími 9-6. Umskóknir sendist augldeild. Mbl. merktar: „Z - 05977“. Kennara vantar við Grunnskólann í Bárðardal. Húsnæði á staðnum. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-43291. raðauglýsingar raðauglýsingar — Óskast keypt Óska eftir að kaupa lítið fyrirtæki í iðnaði, framleiðslu eða þjónustu. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „X - 3085“. Fyrirtæki óskast Ert þú orðinn leiður á baslinu? Langar þig að selja fyrirtækið þitt? Ef svo er þá vil ég, traustur og áreiðanlegur kaupandi, gjarnan ræða við þig. Fyrirtæki þitt má standa mjög illa fjárhagslega. Hafir þú áhuga sendu þá nafn þitt ásamt upplýsingum til augld. Mbl. eigi síðar en föstudaginn 18. júlí nk. merkt: „Traustur kaupandi — 5664“. Öllum fyrir- spurnum verður svarað og með allar upplýs- ingar verður farið sem trúnaðarmál. 2ja til 3ja herb. fbúð með eða án húsgagna óskast til leigu frá 15. október 1986 til tveggja ára fyrir ein- hleypan Dana í opinberri stöðu. Tilboð merkt: „1-5511“ sendist augld. Mbl. sem fyrst. Unglingaheimili ríkisins vill taka á leigu húsnæði 150-200 fm fyrir skólastarf næsta vetur. Æskileg staðsetning í Heimahverfi, Vogahverfi eða þar sem al- menningsvagnar ganga í nálægð. íbúðarhúsnæði æskilegt. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni í símum 19980 og 24634. Frá Menntamála- ráðuneytinu Réttindanám vélavarða Vakin er athygli þeirra er hyggja á vélavarða- nám komandi haust að hafa samband við einhvern eftirtalinna skóla: Vélskóla íslands, Reykjavík, Fjölbrautaskólann á Akranesi, Iðnskólann á ísafirði, Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, Verkmenntaskólann á Akureyri, Gagnfræðaskóla Húsavíkur, Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaup- stað, Heppuskóla, Höfn í Hornafirði, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.