Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÍf5ÖÍc?ðSl'á?,y&öí\<Í& IÞROTTIR UNGLINGA Umsjón: Vilmar Pétursson 5. flokkur B: Átta mörk í Árbænum í upphafi leiksins og náðu þeir að komast í 2:0 með mörkum Jóns Þórs Grétarssonar. Þróttarar náðu þó aðeins að rétta sinn hlut fyrir leikhlé með marki Guðna M. Ingva- sonar. Strax í upphafi síðari hálfleiks fengu Fylkismenn dæmda víta- spyrnu sem Kári Sturluson skoraði úr af öryggi. Vésteinn Haukson bætti síðan við 4. marki heima- manna skömmu síðar en þá höfðu Þróttarar gleymt sér í sókninni og vörnin var orðin fáliðuð. Þróttarar gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætið og Guðni M. skoraði annað mark þeirra eftir gott ein- staklingsframtak. Svavar Bene- diktsson sá þó til að Fylkismenn héldu öruggri forystu þegar hann skoraði mark eftir gott upphlaup Jóns Þórs. Um miðjan síðari hálf- leik skoraði Reynir L. Ólafsson seinasta mark þessa leiks og þriðja mark Þróttar. Það sem eftir var af leiknum sóttu Þróttarar stíft en án þess að ná að skora fleiri mörk. Hjá Þrótti áttu þeir Guðni Ingvason og Torfi Finnson bestan leik. Jón Þór var sprækastur í góðu liði Fylkis. • Þórður Ágústsson og búningsklefa Gróttu. Ásmundur MorgunblaðiöA/IP Haraldsson Gróttu fyrir utan Morgunblaðið/Ámi Sæberg • Kominn framhjá elnum varnarmanni og þá er ekkert annað fyrir Berg Eggertsson, Reyni, Sandgerði, en að æða í átt að marki andstæð- inganna því til þess er jú leikurinn gerður. 5. flokkur C: Grótta náði ekki að skora — í leiknum gegn Reyni Reynismenn fóru með öll stigin heim úr leiknum gegn Gróttu sem fram fór 9. júlí síðastliðinn. Að- eins eitt mark var gert í leiknum og það gerði Róbert Sigurðsson í fyrri hálfleik með skoti langt utan af velli og hoppaði boltinn yfir markvörð Gróttu og í netið. í síðari hálfleik einkenndist leik- urinn af miðjuþófi þar sem Gróttu- menn höfðu undirtökin án þess að ná að skapa sér nein umtals- verð marktækifæri. HANN var heldur betur fjörugur leikur Fylkis og Þróttar í 5. flokki sem fram fór á Fylklsvelli 9. júlí. Átta mörk voru skoruð f leiknum, 6 þeirra gerðu heimastrákarnir en Þróttarar 3. Fylkismenn voru mun ákveðnari Staðan í 5. flokki í 5. flokki komast 8 lið í úrslitakeppnina, 3 koma úr A-riðli, 2 úr B-riðli og 1 úr C-, D- og E-riðli. í A-riðli er mikil spenna og eiga flest liðin ennþá mögu- leika á að hreppa sæti í úrslit- unum. Staða Selfoss og Þórs V. ( B-riðli er mjög sannfærandi og ekki er ósennilegt að þau verði fulltrúar riðilsins í úrslit- um. Stjarnan og Reynir S. eru bæði taplaus í C-riðli en sér- staka athygli vekur glæsileg markatala Stjörnunnar. í D-riðli hafa Bolvíkingar byrjað best og er ekki ósennilegt að þeir hreppi úrslitasætið. Ekki hafa öll úrslit borist úr E-riðli en við munum birta þau og stöðuna eftir helgina. Annars er staðan í riðlunum þessi: A-riðill: 1.FH 5 3 3 0 19:27 9 2. KR 6 4 2 0 9:5 8 3. Fram 5 2 3 0 12:8 7 4.ÍA 5 3 11 10:7 7 5. UBK 6 3 0 3 16:9 6 6. Vikingur 6 2 13 15:21 5 7.ÍR 5 2 0 3 9:13 4 8. ÍBK 5 2 0 3 12:21 4 9. Valur 6 1 0 5 6:11 2 10. Grindav. 6 1 0 5 7:19 2 B-riðill: 1 .Selfoss 6 5 1 0 34:7 11 2. Þór V. 4 4 0 0 28:5 8 3. ÍK 4 2 2 0 8:3 6 4. Þróttur 5 2 0 3 20:20 4 5. Leiknir 4 112 2:10 3 6. Týr V. 2 10 1 6:9 2 7. Haukar 4 1 0 3 4:20 2 8. Fylkir 5 1 0 4 9:19 2 9. Afture. 4 0 0 4 4:22 0 C-riðill: 1. Stjarnan 3 3 0 0 34:0 6 2. Skallagr. 3 3 0 0 11:5 6 3. Reynir S. 3 2 0 1 14:5 4 4. Grótta 3 10 2 10:10 2 5. Viöir 4 1 0 3 8:42 2 6. Vík.ÓI. 3 0 12 1:15 1 7. Hverag. 4 0 1 3 5:12 1 D-riðill: 1. Bolungarv. 4 5 0 0 58:2 10 2. ÍBI 6 4 1 1 28:7 9 3. Grettir 6 4 0 2 13:21 8 4. Höröur 4 112 14:20 3 5. Höfrung. 4 10 3 10:29 2 6. Stefnir 6 0 0 5 0:44 0 Tveir sigrar og tvö töp — er uppskera Gróttu það sem af er íslandsmótinu Þoir hafa nóg að gera í íþrótt- um Seltyrningarnir Þórður Ágústsson og Ásmundur Har- aldsson. Auk þess að vera i 5. flokki Gróttu í fótbolta stunda þeir líka handbolta og golf „svo erum við f skólanum í frfstund- um“, sögðu þeir og glottu. Annars var þeim ekki hlátur í hug eftir leikinn við Reyni S. „við áttum minnstakosti að ná jafntefli og það hefði ekkert verið ósann- gjarnt þó við hefðum unnið leik- inn.“ Þrátt fyrir þetta tap gegn Reyni voru Þórður og Ásmundur ekki óánægðir með gengið í ís- landsmótinu „tvö töp og tveir; sigrar er ekki svo afleitt," sögðu þeir. „En við eigum erfiðan leik. gegn Stjörnunni næst þannig það er best að tala varlega," bættu þeir við. Auk þess að keppa á íslands- mótinu eiga Gróttustrákarnir eftir aö keppa í UMSK-mótinu og þarl sögðust þeir stefna að sigri og‘ engu öðru. 5. flokkur: Fótbolti eina „félagsstarfið" — segja Róbert og Bragi, Reyni, Sandgerði Við höfum tapað einum leik gegn Skallagrfmi en þeir eiga eftir að tapa stigum þannig að við eigum möguleika á að komast f úrslft. Þangað stefnum við alla- vega. Stjarnan verður okkar erfiðasti mótherji," sögðu Róbert O. Sigurðsson og Bragi Guðjóns- son sigurglaðir eftir leikinn gegn Gróttu. Að sögn Róberts og Guðjóns er fótboltaáhugi mikilt f Sand- gerði og næstum þvf allir strák- arnir f plássinu í fótbolta „enda er það nœstum eina féiagslffið fyrir okkur f bænum". Morgunblaðið/VIP • Róbert Ólafur Sigurðsson og Bragi Guðjónsson Reyni S. sögðust stefna á úrsiitakeppnina á íslands- mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.