Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 21 JSL Vegna innkaupa af Schneider stór WUIIICII heildsöiulager í Þýskalandi. Pöntunarsímar 91 -651414 eða 91 -51038 kl. 9-22 alla daga. * Urskurður kjaradóms nú er reginhneyksli Hann er einnig staðfesting á því að hérlendis er út í hött að ætla sér að reka kjarabaráttu með fag- legum og vönduðum vinnubrögðum. Frumskógarlögmálin eru í fullu gildi og annað ekki. Hvað snertir nýúrskurðaðan sérkjarasamning FTK skal nefna, að félagið er dæmigert vinnustaða- félag, bundið við starfsmenn einnar stofnunar, þ.e. Tækniskóla íslands. A undanfömum árum hefur stofn- unin misst marga nýta starfsmenn vegna hraksmánarlegra launakjara. Sú þróun er enn í gangi og ekki mun úrskurður kjaradóms draga úr. Þeir sem enn þrauka hafa bætt sér upp kjörin með óhóflegri yfir- vinnu eða með því að vinna jafn- framt fyrir aðra aðila. Hvort tveggja spillir því starfí sem unnið er í stofnuninni og hlýtur að valda tjóni sem erfitt getur orðið að bæta. Meðal starfsmanna ríkir nú reiði yfir þeirri svívirðu sem kjaradómur hefur dæmt þeim. I framhaldi af umræddum úr- skurði mun félagið beita sér fyrir Erla Ólafsdóttir Erla Ólafs- dóttir með ljósmynda- sýningn ERLA Ólafsdóttir hefur opnað sýningu á ljósmyndum sinum i verslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Myndirnar á sýningunni eru ein- göngu litljósmyndir sem Erla hefur stækkað sjálf, bæði eftir pósitífum og negatífum filmum. Aðalviðfangsefnið eru steinar, steinar í margvíslegu formi, gerð og lögun og við misjöfn birtuskil- yrði. Erla hefur haldið nokkrar ljós- myndasýningar áður hér á landi og einnig hafa verið gefin út nokkur póstkort hjá Sólarfilmu með mynd- um eftir hana. Sýningin stendurtil 21. júlí næst- komandi og er opin á almennum opnunartíma verslana. Félag tækniskólakennara: því að reyna að ná fram kjarabótum eftir þeim leiðum sem lög leyfa. Ljóst er, að nýdæmdum kjarasamn- ingi verður sagt upp við fyrsta tækifæri. Einstakir félagsmenn munu væntanlega efna til aðgerða, sem félagið er ekki í aðstöðu til að stýra, en mun leitast við að stuðla að því, að ekki verði brotin lög. Félagið getur ekki heldur ábyrgst að stundakennarar skólans ráði sig til starfa að nýju á komandi hausti, en án verulegs fjölda þeirra er starf- semi stofnunarinnar lömuð. Félagið mun koma sjónarmiðum sínum á framfæri hér eftir sem hingað til á hveijum þeim vettvangi sem þurfa þykir. Með úrskurði sínum hefur Kjara- dómur endanlega dæmt sjálfan sig úr leik með því að skjóta sér undan að vinna það verk, sem honum ber að lögum. Sá takmarkaði samnings- réttur sem aðildarfélög BHMR hafa búið við, er greinilega ekki til neins nothæfur. Félagar í þeim munu tæpast lengur sætta sig við að vera meðhöndlaðir sem annars eða þriðja flokks fólk, almennt álitnir aum- ingjar fyrir þá sök að láta bjóða sér launakjör ríkisins. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagi tækniskólakennara: Eins og komið hefur fram í §öl- miðlum er nýgenginn dómur í kjaradómsmáli FTK gegn fjármála- ráðherra f.h. ríkissjóðs, sem og í málum annarra aðildarfélaga BHMR. FTK getur ekki látið hjá líða að koma á framfæri nokkrum at- hugasemdum í þessu sambandi, enda alvarlegt mál á ferðinni. Samkvæmt lögum skal Kjara- dómur ákveða þeim starfsmönnum ríkisins, sem hann fjallar um, launa- kjör, sem séu sambærileg við þau, sem starfsmenn með sambærilega menntun, sérhæfni og ábyrgð í starfi njóta á almennum vinnu- markaði. Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum hefur undanfarið staðið yfir könnun á því, hver þessi kjör væru og lágu niðurstöður fyrir nú í vor. Kröfugerð félagsins um nýjan sérkjarasamning var byggð á þess- um gögnum, þannig að kjaradómur hafði nú tækifæri til aðbyggja úr- skurð sinn á svo traustum gögnum, sem verða má, enda var könnunin unnin á vegum beggja aðila máls- ins, þ.e. ríkisins og viðsemjenda 12 m hnífaparasett Pottasett aðalsins 5 stk Stroganoff1 Heitt ráö fyrir eldavólina yöar. Fullkomin aöalspottasett, sem sparar sannfærandi. Fjölþætt gæöi — jafn hiti þykkur botn. Til þess að elda á og hita upp. Hitaeinangruð handföng. — Tveir steikarpottar með loki 0 16 og 20 cm. — Kjötpottur meö loki 0 16 cm. — Skaftpottur 0 16 cm. — Steikarapanna 0 24 cm. Tilboðsverð aðeins kr. 5.490.- (70 hlutir) 12 hnífar, 12 gaflar, 12 skeiöar, 12 desert- skeiðar, 12 desertgaflar, 1 tertuspaði, 1 rjómaskeið, 2 rifgaflar, 2 kálskeiðar, 1 súpuskeiö, 1 sósuskeið 2 salatskeiðar. Tilboðsverð 70 hlutir aðeins kr. 4.890.- Fjölskyldutrimmtækin vinsælu Burt með aukakílóin. Æfiö í 5 min á dag. íslenskar notkunarreglur. Verð aðeins kr. 2.490.- /? c Félaginn Ekta leður — Ótrúlega létt og endingar- góö. Rétta taskan fyrir fríiö, útilífiö og feröa- lagiö. Tveir utanáliggjandi vasar meö sér- styrktum rennilásum. Þægileg handföng og axlaband. Stærö: 46x22x25 cm (brúnar). Verð aöeins kr. 2.490.- Ferðatöskur (3 stk) 3 töskur úr ekta leðri (brúnar) fyrir þá sem elska lúxus — líka á feröalögum. Ótrúlega þægileg og rúmgóð taska, stæró: 56x43x12. Minni taska með hliöarhólfi, stærö: 47x28.5x12. Lítil taska (snyrtitaska), stæró 24x16.5x10.5. Verð aöeins (3 stk) kr. 3.590.- Vinsamlegast sendið f póstkröfu eft- irfarandi (afgrt. 2 vikur): O Borðbúnaðarsett......................................kr. 4.890,- O Reiöhjól-gira-kven--herr...........................stgr. 8.900.- O Axlataska............................................kr. 1.990.- kr.5.490 - □ 12m.hnífaparasett(70hlt.) kr. 4.890.- kr. 2 490 - □ Félaginn (handtaska) kr. 2.490.- □ 3feröatöskur Nafn Heimili Simi Póstnr. Bær Sendist til Póstverslunin Príma, Trönuhraun 2, 2. hæð, Box 63, 222 Hafnarfirði, s. 91-651414. Skrifstofan opin frá kl. 10-16 virka daga. þess. Kjaradómur skammtaði félags- mönnum FTK hækkun um 3 launaflokka og einn í viðbót þann 1. desember nk. Sýnt hafði verið fram á að til að ná sambærilegum kjörum við viðmiðunarhópa á al- mennum vinnumarkaði þyrfti hækkun að vera aum 18 launaflokk- ar, eða um 70%. Úrskurður kjara- dóms þýðir 9,3% frá 1. mars og 3% í viðbót 1. desember. í úrskurði dómsins er þetta kallað leiðrétting og nefnt, að tilefni sé til frekari leiðréttingar síðar. Hlálegt er einnig að dómurinn beini því til málsaðila að komast sín á milli að samkomu- lagi um þetta, en ástæða þess að málið fór fyrir kjaradóm var algert viljaleysi fulltrúa ríkisvaldsins til að leiðrétta á nokkrun hátt laun þessara starfsmanna sinna. Kjaradómur hefur nú klúðrað því tækifæri sem gafst til að uppfylia þá lagaskyldu sem á honum hvílir, sbr. það sem sagt er hér að fram- an. I úrskurðum fyrri ára hefur dómurinn ætíð skotið sér á bak við skort á upplsýingum um kjör á al- mennum vinnumarkaði, en nú lágu fyrir mjög marktækar upplýsingar urh þetta efni. Reiðhjól Liixus- og keppnisraiðhjól (fyrir fullorðna) 5 gfra og 3ja gfra kvennmans- og kart- mannshjól 28“. Að hjóla er ein áhugaverðasta og hollasta Iþróttin. Nú bjððum vlð frábœr rolðhjól frá Schnaid- er heildsölulager ( Þýskalandi. Utur grásanseraður. Kynningarverö stgrv. kr. 8.900.- Lagt á borð Frábært fyrir þá sem gera kröfur um Lftlrt og hagkvæmni. Heilt samstætt borðbúnaðarsett fyrir veisluborð. Ljóst með Ijósbrúnu sveitamunstri. Settiö samanstendur af: 6 djúpir diskar, 6 grunnir diskar, 1 sléttur diskur, 1 sósuskál, 6 vínglös, 6 ölglös, 24 (4x6) gaflar, hnífar, skeiöar, de- sertskeiöar. Þvottaekta fyrir uppþvottavólar. Allt meö útskornum viðarsköftum 51 hlutur tilboðsverð aöelns kr. 4.890.- Kjaradómur hefur dæmt sig- úr leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.