Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 41 Bikarkeppnin Nú standa yfir leikir í 2. umferð (32 sveita) Bikarkeppni Biidssam- bands íslands. Þeim skal vera lokið fyrir 16. júlí nk. en þá verður dreg- ið í 3. umferð. BSI er aðeins kunnugt um úrslit í einum leik í 2. umferð, utan þeirra sem áður hefur verið sagt frá. Sveit Isaks Amar Sigurðssonar, nv. bik- armeistara frá Reykjavík, sigraði sveit Halldórs Hallgrímssonar frá Akranesi eftir miklar sviptingar að sögn. Einnig má geta þess frá 1. um- ferð, að sveit Gylfa Pálssonar úr Eyjafirði sigraði sveit Eymundar Sigurðssonar frá Reykjavík með eins stigs mun. Nokkuð jafnt það. Gylfa-menn spila því heima í þess- ari umferð við bakarameistarann frá Akranesi, Hörð Pálsson. Nokkrir leikir eru framundan enda tímamörk orðin knöpp. Áríð- andi er að fyrirliðar láti vita af úrslitum til Olafs Lárussonar eða Hermanns Lárussonar, s. 41507 í fjarveru Ólafs vegna Evrópumóts yngri landsliða, sem hefst nk. laug- ardag. Spilað er í Búdapest. Liðið heldur utan á fimmtudag ef flug- virkjar hjá Arnarflugi leyfa. Lítið dregur úr aðsókn í Sumar- brids þrátt fyrir eindæma veður- blíðu þessa dagana. Síðasta þriðjudag mættu 38 pör til leiks og var spilað í þremur riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 176 Jakob Kristinsson — Jón Ingi Bjömsson 172 Karl — Guðmundur 171 Baldur Ámason — Haukur Siguijónsson 169 Hannes Ingvarsson — Sigfús Þórðarson 169 B) Anton R. Gunnarsson — Ragnar Magnússon 212 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 194 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 179 Anna Sverrisdóttir - Karl Logason 161 Bjöm Ámason — Guðjón Jónsson 161 C) Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 126 Jacqui McGreal - Hjálmar S. Pálsson 119 Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 118 Ragnar Jónsson — Sigurður Karlsson 117 Og efstu spilarar í þriðjudags- spilamennskunni em þá þessin Sigfús Þórðarson 76 Láms Hermannsson 72 Jacqui McGreal 69 Guðjón Jónsson 61 Úlfar Kristinsson 60 Anton Haraldsson 60 SmiAjuvegi 6, Kópavogi. Símar: 45670 - 44544. Króm-leðurstóll í 4 litum. Verðkr. 14.730.- Bjóðum einnig króm-1 stól og leðurbekk | með hrosshári. Eyjólfur Magnússon 56 Á fimmtudaginn mættu svo 54 pör til leiks og var spilað í fjómm riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 270 Eyjólfur Magnússon — Steingrímur Þórisson 248 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 226 Júlíana Isebam — Margrét Margeirsdóttir 221 Baldur Ámason — Haukur Siguijónsson 221 B) Anton R. Gunnarsson - Ragnar Magnússon Anna Sverrisdóttir - Karl Logason Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson Björn Árnason — Guðjón Jónsson C) Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson Geirarður Geirarðsson — Sigfús Sigurhjartarson Guðni Sigurbjamason — Jón Þorvarðarson Þorfinnur Karlsson — 202 Úlfar Guðmundsson 118 spilamennskunni em þá þessir: Skor þeirra Pals og Magnúsar Ásthildur Sigurgísladóttir 111 183 er með þeim hæstu sem tekin hefur Láms Arnórsson 111 verið í Sumarbrids í manna minn- Anton R. Gunnarsson 99 183 um. Nálægt 73%. Gunnar Þórðarson 97 D) Sigfús Þórðarson 97 167 Bragi Hauksson — Láms Hermannsson 86 Svavar Bjömsson 197 Páll Valdimarsson 77, 161 Einar Jónsson — Murat Serdar 73 Sturla Geirsson María Ásmundsdóttir — 190 Þorbergur Ólafsson 73 157 Steindór Ingimundarson 179 Spilað er alla þriðjudaga og Bemódus Kristinsson — fimmtudaga í Borgartúni 18 (hús 132 Þórður Bjömsson 116 Sparisjóðsins). Húsið er opnað fyrir Jacqui McGreal — kl. 18.30 (hálfsjö) á þriðjudögum 122 Jakob Kristinsson 165 en fyrir kl. 18 (sex) á fimmtudög- Og efstu spilarar í fimmtudags- um. Öllum fijáls þátttaka. EINSTÖK GREIÐSLUKJÖR Á SÍÐUSTU I Cap d’Agde eru endalausar vatnsrennibrautir og öldusundlaugar fyrir bömin að busla í. Eftir afslappandi dag á ströndinni er tilvalið ad bregða sér á veitingahús og borða lygilega ódýran veislumat. KOMDU MEÐ í SÓLINAH TIL CAP D AGDEBBMM Nú kemst 611 fjölskyklan í sólarferð til Cap d 'Agde fyrir óvenju hagstætt verd Sumarleyfisstaðurinn Cap d’Agde á Miðjarðarhafsströnd Frakklands er sannkölluð sólarparadís. Úrval gerir allri fjölskyldunni kleift að komast þangað fyrir viðráðanlegt verð með því að bjóða mjög ríflegan barnaafslátt: 50% afslátt af fullorðinsverði fyrir 2-12 ára. I júlí geturfjölskyldan farið í 2 vikna ferð fyrir kr. 24.975.- á mann og í 3 vikna ferð fyrir kr. 27.225.- á mann. Verðið miðast við hjón með tvö börn 2-12 ára. Vatnsrennugarðurinn Aqualand, sem er við hliðina á gististöðum Úrvals, er heimur út af fyrir sig jafnt fyrir börn sem fullorðna. Greitt er 20% út og afgangurinn á 6-8 mánuðum eftir heimkomu. Innifalið: Flugfar, akstur milli flugvallar og gististaða úti. Gisting í glæsilegu íbúðarhóteli. íslenskur fararstjóri. Brottför 23. júlí - 2 eða 3 vikur: 4 íbúðir lausar Brottför 13. ágúst - 2 eða 3 vikur: 2 íbúðir lausar FERMSKRIFSnmi ÚRVAL r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.