Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚU 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala verða tvær stöður lausar í haust (í sept. eða okt.). Umsóknarfrestur er til 6. ágúst nk. Nánari uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu vora. Góð vélritunarkunnátta, reynsla við tölvu- vinnskrift og almenn skrifstofustörf æskileg. Eiginhandarumsóknir er tilgeina aldur, menntun og fyrri störf óskast. Grandagarði 2 Sími 28855 OP1Ð LAUGARDAG 9—12 Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til síma- vörslu og vélritunar, sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 18. júlí nk. Skrifstofa Rannsóknastofnanna atv. Nóatúni 17, 105 Rvk. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Þjónustuíbúðir aldraðra — Dalbraut 27 Starfsfólk í 75% starf í þvottahús. Skrifstofumann í 50% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 15. júlí 1986. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni og fóstrum við skóladagheimilið Brekkukot frá 1. ágúst nk. Á skóladagheimilinu dvelja 30 börn á aldrin- um 6-10 ára. Laun samkvæmt kjarasamning- um Akureyrarbæjar. Ath. fóstrur hafa forgang fyrir börn sín á dagvistir Akureyrar. Uppl. um starfið veittar á Félagsmálastofnun Akureyrar alla daga kl. 10-12 í síma 96 25880. Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. júlí 1986. Dagvistarfulltrúi. REYKJALUNDUR Aðstoðarmaður iðjuþjálfa Laus til umsóknar er staða aðstoðarmanns við iðjuþjálfun á Reykjarlundi. Staðan er laus frá 15. ágúst 1986. Umsókn- arfrestur er til 25. júlí 1986. Þeir sem hyggja á nám í iðjuþjálfun hafa forgang. Nánari upplýsingar eru veittar af iðjuþjálfur- um á Reykjalundi í síma 666200-192. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Lögfræðingar — Laganemar Staða lögfræðings við lána- og innheimtu- stofnun í Reykjavík er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfið býður upp á fjölþætta og dýrmæta reynslu fyrir áhugasamt fólk. í boði eru góð byrjunarlaun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast lagðar inn á augldeild Mbl. fyrir 22. júlí nk. merktar: „Tækifæri — 159“. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121. 107 REYKJAVÍK. SlMI 25844 Laus staða Siglingamálastofnun ríkisins óskar að ráða starfsmann í tölvuvinnslu nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri daglega kl. 8.00-12.00 Siglingamálastofnun ríkisins Hringbraut 121, Sími: 25844. Framtíðarstarf Rafvélavirki — Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari uppl. hjá verkstjóra Grími Brandssyni. (Ekki í síma). ÍA '7*r SKRI FSTI 3FUVÉLAR H.F. % m Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - Fjármálastjóri Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki, á besta stað í bænum, óskar að ráða fjármálastjóra til starfa nú þegar. Starfssvið: Fjármál, bókhald, innheimtur, starfsmannamál, auk þess að hafa yfirum- sjón með sölustefnu fyrirtækisins, stýringu sölumanna og markmiðasetningu. Fjármálastjóri þarf að vera áhugasamur, framtakssamur og geta unnið sjálfstætt. Menntun: Viðskiptafræði- eða sambærilegr- ar menntunar er krafist, einnig kemur til greina starfsmaður með mikla reynslu. Vinsamlegast tilgreinið menntun, reynslu og fyrri störf. Farið verður með allar umsóknir sem túnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Skilafrestur umsókna er til fimmtud. 17. júlí 1986. Umsókn merkist: „Fjármál og Sala“. Starfsfólk Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegt og reglusamt starfsfólk til starfa við framleiðslu- störf í kjötiðnaðardeild félagsins á Skúlagötu 20. Við leitum að einstaklingum sem eru orðnir 16 ára. Störf þessi eru bæði framtíðarstörf og til skemmri tíma. í boði eru ágæt laun og frítt fæði. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Laus staða Laus er til umsóknar staða fulltrúa við rann- sóknardeild ríkisskattstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða búa yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði bókhalds- og skattamála. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rannsóknardeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík fyrir 1. ágúst 1986. Bi LAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Fóstra og þroskaþjálfi, eða fólk með hlið- stæða menntun óskast til starfa á vistheimili barna Dalbraut 12, frá og með 1. sept. 86. Upplýsingar veita forstöðumenn í símum 31130 og 32766. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. ágúst 1986. SUÐUREYRARHREPPUR Embætti sveitarstjóra á Suðureyri er hér með laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini nafn, menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu Suðureyrar fyrir 24. júlí nk. Frekari upplýsingar veita: Halldór Bernódus- son oddviti í símum 94-6105 og 94-6160 og Viðar M. Aðalsteins sveitarstjóri í símum 94-6122 og 94-6137. Sveitarstjóri. Stjórnun — sjúkra- þjálfun Sjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða stjórnanda yfir endurhæfingarstöð félagsins. Starfs- svlð: Stjórnun daglegs rekstrar endurhæf- ingarstöðvar. Stjórnun og skipulag almennrar líkamsræktarstöðvar. Við óskum eftir sjúkraþjálfara með starfsreynslu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar í síma 96-26888. Sjálfsbjörg, félagfatlaðra á Akureyri og nángrenni. Fóstrur Við leitum að áhugasömum fóstrum til starfa í bæjarfélagi þar sem dagvistarmál eru í örri þróun. Við erum bjartsýn og stefnum að því að manna allar stöður með fóstrum. Á ísafirði eru nú rekin þrjú dagvistarheimili með 154 leikskólaplássum og 32 dagheimil- isplássum. Okkur vantar nú forstöðumenn að tveimur leikskólum. Laun skv. 65. Ifl. B.S.R.B. Einnig vantar fóstrur til starfa á deildum. Laun skv. 64. Ifl. B.S.R.B. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við dagvistarfulltrúa Sigríði K. Gísladóttur eða félagsmálastjóra Lárus M. Björnsson í síma 94-3722. Félagsmálastjórinn ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.