Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Morguntónleikar: Islenskir tónlistarmenn flylja tónlistina Nýtt framhaldsleikrit: í leit að sökudólgi ■■■■ í dag verður sú 9 05 nýjung í dag- skránni að íslenskir tónlistarmenn flytja tónlistina í morgun- tónleikum kl. 9.05. Þá flytja Mótettukór Hallgrímskirkju, Margrét Bóasdóttir sópransöng- kona, einsöngvarar og hljómsveit undir stjórn Harðar Áskelssonar tvær kantötur eftir Johann Se- bastian Bach sem voru hljóðritaðar á tónleikum kórsins í Langholtskirkju 27. október sl. á 311. ártíð Hallgríms Péturssonar. Fyrri kantatan. ..Lofið Drottin, aliar þjóðir", sem er ein af vinsælli kantötum Bachs, er eins konar kon- sert fyrir sópranrödd, trompet og strengi. Mar- grét Bóasdóttir syngur einsöng og Ásgeir Steingrímsson leikur á trompet. Þessi hljóðfæra- skipan er einstæð í kantöt- um Bachs en má finna hjá ítölsku meisturunum, t.d. hjá Scarlatti. Verkið gerir óvægar kröfur til einsöngv- arans og trompettleikar- ans, hraður flúrsöngur og há lega raddanna einkenna verkið. Inngangskórinn í síðari kantötunni sem flutt verð- ur, „Vor Guð er borg á bjargi traust" er einn af hápunktum kórtónsmíða meistarans en texti kantöt- unnar er öll fjögur vers sálms Lúthers „Vor Guð er borg á bjargi traust“ frá 1529 og vers eftir Salomon Franek frá 1715. Talið er að Lúther hafi bæði samið lag og ljóð sálmsins sem er baráttu- og sigursöngur siðbótarinnar. Einsöngvar- ar eru Margrét Bóasdóttir, Elísabet Waage, Þorgeir J. Andrésson og Kristinn Sig- mundsson en konsertmeist- ari er Szymon Kuran. ■i í dag kl. 16 hef- 00 ur göngu sína í —‘ útvarpi nýtt sakamálaleikrit í §órum þáttum, I leit að söku- dólgi eftir Jóhannes Solberg í þýðingu Gyðu Ragnarsdóttur. Tækni- menn eru Hreinn Valdi- marsson og Óskar H. Ingvarsson en leikstjóri María Kristjánsdóttir. Bankastarfsmaðurinn og kvennagullið Stensby hefur ekki komið til vinnu sinnar í nokkra daga og að beiðni bankastjórans rannsakar lögreglan málið. í ljós kemur að Stensby hefur verið myrtur. Sést hafði til ferða ungs iðju- leysingja í námunda við húsið kvöldið sem morðið var framið og virðist hér í fljótu bragði vera á ferð einfalt mál. En við nánari rannsókn kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið og málið reynist hreint ekki auðleyst. Fyrsti þáttur ber heitið „Morð á þriðjudagsnótt". ■■ í dag verður út- 30 varpað dagskrá um breska rit- höfundinn Doris Lessing sem Margrét Oddsdóttir tók saman úr dagskrá á Listahátíð 1986 í Iðnó 1. júní sl. sem Birgir Sigurðs- son hafði umsjón með. Þar flutti Magdalena Leikendur eru Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sig- urðarson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttir, Steindór Hjörleifs- son, Sigurður Skúlason, Kolbrún Ema Pétursdóttir, Harald G. Haralds, Björn Karlsson og Þrándur Thor- oddsen. Fyrsti þáttur nýja fram- haldsleikritsins verður endurfluttur á rás tvö laug- ardaginn 19. júlí kl. 20.00. Schram fyrirlestur cjm nefndist „Doris Lessing og ritverk hennar" og leikar- arnir Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld og Bríet Héðinsdóttir lásu úr verk- um hennar. Einnig talaði skáldkonan sjálf og flutti fyrirlestur sem nefndist „Gullöld skáidsögunnar." Frá Listahátíð: Doris Lessing UTVARP SUNNUDAGUR 13.júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatnsnesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum " dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur; Constant- in Silvestri stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Mótettukór Hallgrímskirkju, Margrét Bóasdóttir sópran- söngkona, einsöngvarar og hljómsveit flytja tvær kantöt- ur eftir Johann Sebastian Bach undir stjórn Harðar Áskelssonar. a. „Lofið Drottin, allar þjóð- ir", nr. 51, einsöngskantata fyrir sópran og hljómsveit. b. „Vor Guð er borg á bjargi traust", nr. 80 kantata fyrir kór, einsöngvara og hljóm- sveit. Einsöngvarar: Margrét Bó- asdóttir, Elísabet Waage, Þorgeir J. Andrésson og Kristinn Sigmundsson. (Hljóðritað á tónleikum kórs- ins í Langholtskirkju 27. október í fyrra.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: FriðrikPállJónsson. 11.00 Messa í Kvennabrekku- kirkju í Miödölum. (Hljóðrit- uð 11. júní sl.) Prestur: Séra Friðrið J. Hjartar. Orgelleik- ari: Ragnar Ingi Aðalsteins- son. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá Listahátíö 1986. Dagskrá um breska rithöf- undinn Doris Lessing í Iðnó 1. júní sl. Margrét Odds- dóttirtóksaman. 14.30 Allt fram streymir. Níundi þáttur: Björgvin Guðmundsson. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „f leit að sökudólgi" eftir Johann- es Solberg. Þýöandi: Gyða Ragnars- dóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Fyrsti þáttur: Morð á þriðjudagsnótt. Leikendur: Þórhallur Sig- urðsson, Jóhann Sigurðar- son, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sig- urður Skúlason, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Harald G. Haralds, Björn Karlsson og Þrándur Thoroddsen. (Endurtekið á rás 2 nk. laug- ardagskvöld kl. 22.00.) 17.05 Frá Chopin-píanó- keppninni ÍVarsjá 1985. Síöari hluti. Þórarinn Stef- ánsson kynnir. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Gísli Magnússon leikur á píanó. a. „Schlafe können sicher weiden" eftir Johann Seb- astian Bach. b. „Jeux d'enfants" op. 22 eftirGeorges Bizet. c. Tilbrigði eftir Witold Lut- oslawski um stef eftir Pag- anini. (Áður útvarpað í febr- úar 1975.) 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Fimmti þáttur: Arthur de Greef. Síðari hluti. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Einar Ólafur Sveins- son les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson kynnir tónlist og fjallar um myndlist tengda henni. 23.10 Tónleikar Kammermús- íkklúbbsins í Bústaðakirkju 16. febr. sl. Flytjendur: Kristján Þ. Stephensen, Laufey Sigurð- ardóttir, Helga Þórarins- dóttirog Nora Kornblueh. a. Óbókvartett í F-dúr K.370 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Serenaða í D-dúr op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Rafn Sig- urðsson á Hólmavík flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdfs Norðfjörð les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Gunnar Guömundsson til- raunastjóri talar um vot- heysverkun. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Einu sinni var Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaöa. 13.30 I dagsins önn - Heima og heiman Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Sigurðardóttir les (10). 14.30 Sígild tónlist „Concierto Pastoral" eftir Joachim Rodrigo. James Galway og hljóm- sveitin Fílharmonía leika; Eduardo Mata stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Píanótónlist eftir Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Kynnir: Aagot Óskarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þátt- ur úr neysluþjóöfélaginu — Hallgrímur Thorsteinsson og Guölaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bjarni Tómasson málara- meistari talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar" Annar þáttur. Umsjón: Maríanna Trausta- dóttir. Lesari: Þráinn Karls- son. (Frá Akureyri.) SUNNUDAGUR 1 3. júlí 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list í umsjá Inger Önnu Aik- man. 15.00 Hún á afmæli . . . Ævar Kjartansson kynnir gömul og ný Reykjavíkurlög. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir, Kristján Sigur- jónsson og Ásgeir Tómasson. Guðriður Har- aldsdóttir sér um barnaefni ífimmtán mínúturkl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. I 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga" Einar Ólafur Sveinsson les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf — Karl- menn, kynlíf, klám Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júliusdóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 15.00 Við förum bara fetiö Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. nokkrum óskalögum hlust- enda i Múlasýslum og kaupstööum Austurlands. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Di- ego. Umsjón ásamt honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö meö tiðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. — Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Erna Indriöadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tiöninni 96,5 MHz á FM- bylgju á dreifikerfi rásar tvö. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 13. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir, aðstoðarprestur í Fella- og Hólasókn i Reykja- vík, flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar. (Mickey and Donald). Ellefti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Stiklur. Endursýning. 7. Handafl og vatnsafl. Víða á Suðurlandi eru ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð voru Fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slíkum mannvirkjum i Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi i Haukadal. Umsjón- armaöur Ómar Ragnarsson. Áður sýnt i sjónvarpinu áriö 1982. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glettur — Jörundar Guðmundssonar. Þjóðkunnur gamanleikari og hermikráka bregður á leik i fylgd með Sögu Jónsdóttur. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.20 Aftur til Edens. Fimmti þáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aðalhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Tangótónlist frá Argent- inu. Astor Piazolla-kvintettinn leikur. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 19.00 Úr myndabókinni — 10. þáttur. Endursýndur þáttur frá 9. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 íþróttir Umsjónarmaður: Þórarinn Guðnason. 21.40 Nana Akoto Þýsk-ganisk sjónvarps- mynd. Handrit og leikstjórn: King Ampaw. Aðalhlutverk: Joe Eyison, Emmanuel Ag- binowu. Nana Akoto er höfðingi þorpsins Oyoko í Gana. Hann er tekinn að reskjast og finnast ýmsum þorpsbúum tímabært að valinn verði ný höfðingi. Sjálfur er Nana Akoto á öðru máli. Hann hyggst reisa sér veröugan bústað og eignast afkomendur með ungri eiginkonu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.15 Fréttir í dagskrárlok i________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.