Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 37 _________Brids_________ ArnórRagnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var í sumarbrids deildar- innar þriðjudaginn 8. júlí. Hæstu skor fengu: A-riðill Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 259 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 247 Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 242 Ester Jakobsdóttir — Anna Þóra Jónsdóttir 238 B-riðill Hjörtur Cýrasson — Cýras Hjartarson 65 Ármann Lárasson - Helgi Viborg 55 Óskar Karlsson — Garðar 50 Efst að stigum era þá: Sigmar Jónsson 11 Hulda Hjálmarsdóttir 11,5 Þórarinn Andrewsson 10,5 Guðrún Hinriksdóttir 8 Haukur Hannesson 8 Meðalskor A 210, meðalskor B 50. Spilað er á þriðjudögum í Drang- ey, Síðumúla 35. ENN Á NÝ KVNMK ÚMAl NÍUN OGSPENtUNttÁfíUKASnÐÁMaiLORKA FERMSKRIF5T0FAN ÚRVAL Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. GOn FÓIK / SiA Það eru liðin mörg ár síðan Úrvalsfólk tyllti tám niður á sælureitinn Mallorka í fyrsta skiptið. Síðan þá höfum við hjá Úrvali kappkostað að bjóða frábæra gistiaðstöðu á Mallorka og nú er komið að nýjasta áfangastað okkar suður í sælunni: Sa Coma. Sa Coma ströndin. Sa Coma er glæsileg sandströnd á austurhluta Mallorka. Þeim sem þekkja til á Mallorka mun líka vel við þennan stað. Ströndin er á milli bæjanna S'llliot og Cala Millor. Þar finnur þú allt sem er ómissandi í sólarferðum; verslanir, veitingahús og margvíslega þjónustu við ferðamenn. Sennilega er gistiaðstaðan á Sa Coma trompið. Þú getur valið um gistingu í tveimur glænýjum íbúðarhótelum: Royal Mediterrano og Royal Cala Millor. Bæði hótelin eru á strönd inni og er gistiaðstaðan öll til fyrirmyndar. Sérstakt kynningarverð í sumar í tilefni kynningarinnar verður boðið sérlega hagstætt verð í sumar. Fjölskylda, hjón og tvö börn 4-11 ára borga aðeinskr. 23.100.-pr. mann fyrir 2ja vikna ferð. Flogið er í áætlunarflugi til Luxemborgar og þaðan áfram til Palma með Luxair. Þaðan erekiðtil Sa Coma. Innifalið í verði er flug, gisting og akstur milli flugvallar og gististaðar. * Kjörbókin er óbundin og örugg ávöxtunarlelð. Hún ber háa vexti, sem leggjast viö höfudstól á 6 mánaða fresti. Til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er ávöxtun Kjörbókarinnar ársfjórðungslega borin saman við ávöxtun bundinna 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga og hagstæðari leiðin valin. Kjörbókin er góð bók fyrir bjarta framtíð. M Lsndsbankí Mk Islands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.