Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.07.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 59 IÞROTTIR UNGLINGA irHTW ■■ & Morgunblaöið/Árni Sæberg • Hafðu þetta góði og láttu ekki sjá þig hór aftur. Þessi mynd er úr leik Gróttu og Reynis S. í 5. flokki og greinilegt að það gengur mikið á. Morgunblaðið/VIP • Þeir eru ánægöir með fólagsskapinn í Þrótti þeir Guðni Magnússon og Júlfus Heiðarsson og það fer greinilega vel á með þeim á þessari mynd. 5. flokkur B: Fjórir fastamenn f sveitinni hjá Þrótti „VIÐ hefðum unnið þá ef það hefðu ekki verið fjórir fasta- menn hjá okkur í sveit. Við unnum þá f Reykjavíkurmót- inu,“ sögðu Guðni Magnússon og Júlíus Heiðarsson, Þrótti, eftir tapleikinn gegn Fylki. Annars sögðu þeir félagar að þeim hefði gengið upp og ofan á mótinu. Þeirra besti leikur hafi verið gegn Haukum í Hafn- arfiröi en síðan hefðu komið lélegir leikir inn á milli og þeir gerðu það að verkum að mögu- leikinn á að komast í úrslit er úr sögunni. Þrátt fyrir það kviðu þeir ekki verkefnaleysi því haustmótið tekur við að loknu íslandsmótinu. Guðni og Júlíus töldu að Sel- fyssingar og Þór V. væru með bestu liðin í riðlinum og kæmu til með að lenda í tveimur efstu sætum hans. „Við erum mjög ánægðir í Þrótti, það eina sem er að er að við vildum fá að spila fleiri leiki á grasi. í sumar höfum við spilað á grasi á móti Aftureld- ingu og Selfossi og það er miklu skemmtilegra — svo er líka verra að detta á möl," sögðu Þróttarn- ir að lokum. Þessum óskum þeirra er hér með komið á fram- færi. Úrslit í 5. flokki A-riðill: Grindavík-ÍA 1:3 UBK-KR 6:1 ÍBK-Valur 3:2 Fram-Víkingur 4:4 FH-ÍR 6:1 Fram-Grindavik 3:0 Víkingur-FH 1:3 ÍR-KR 0:2 ÍBK-UBK 3:6 ÍA-Valur 3:2 Grindavík-FH 0:5 Valur-UBK 0:1 ÍA-Fram 1:2 KR-Víkingur 4:0 ÍBK-ÍR 4:3 ÍA-UBK 1:0 KR-Grindavík 4:3 Fram-FH 2:2 Víkingur-ÍBK 6:1 ÍR-Valur 2:1 FH-ÍA 2:2 Grindavík-ÍBK 3:1 KR-Fram 1:1 UBK-ÍR 0:3 Valur-Víkingur 0:3 Grindavík-Valur 0:1 FH-KR 1:1 Vikingur-UBK 0:9 B-riðill: Þróttur-Haukar 7:0 Fylkir-Selfoss 1:2 Leiknir ÞórV. 0:4 ÍK-Afturelding 2:1 Þróttur-Þór V. 2:8 Selfoss-Leiknir 5:0 Afturelding-Þróttur 2:5 Týr V.-Fylkir 9:0 Haukar-Afturelding 3:1 Fylkir-Leiknir 1:2 Selfoss-Þróttur 5:3 Þór V.-Týr V. 7:3 Haukar-Selfoss 1:8 Fylkir-Þróttur 5:3 Leiknir-ÍK 0:0 Selfoss-Afturelding 12:0 Haukar-ÍK 0:4 C-ridill: Hveragerði-Grótta 3:5 Reynir-Skallagr. 4:5 Víkingur Ol.-Stjarnan 0:9 Víöir-Skallagr. 2:7 Víkingur-Skallagr. 0:4 Hverag.-Stjarnan 0:4 Reynir-Viöir 9:0 Viöir-Grótta 6:5 Skallagr.-Hverag. 2:1 Víkingur-Hverag. 1:1 Stjarnan-Víðir 21:0 Grótta-Reynir 0:1 D-riAill: Höfrungur-Grettir 1:7 Bolungarv.-ÍBÍ 5:0 Höfrungur-Stefnir 8:0 Grettir-ÍBÍ 0:2 Stefnir-Grettir 0:3 Bolungarv.-Höfrungur 14:1 ÍBÍ-Höröur 2:2 Stefnir-Höröur 0:11 Stefnir-Bolungarvík 0:13 Höfrungur-ÍBI 0:8 Bolungarv.-Grettir 10:1 ÍBÍ-Stefnir 9:0 Grettir-Höfrungur Stefnir-Höfrungur Bolungarv.-Höröur 16:0 ÍBÍ-Grettir Grettir-Hörður 2:1 Náðum vel saman og góðu spili — sögðu Jón Þór og Benedikt, Fylki, um leikinn gegn Þrótti Fylkisstrákarnir Jón Þór og Benedikt Kristjánsson voru að vonum ánaegðir eftir sigurleikinn gegn Þrótti því þetta var þeirra fyrsti sigur f íslandsmótinu f ár. „Þetta var okkar besti leikur, við náðum vel saman, góðu spili, og unnum baráttuna um miðjuna,“ sögðu fálagarnir. Ekki töldu Benedikt og Jón að þeir ættu möguleika á að vinna sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir þennan góða leik. „Ætli það verði ekki Þór, Vestmanneyjum, sem vinna riðilinn, þeir eru rosalega sterkir og gætu alveg orðið Is- landsmeistarar. Við fórum til Eyja og spiluðum við þá en töpuðum því miöur. I Eyjum sváfum við í Týsskálanum og vorum líka dálítiö mikið í spilakössunum," sögðu þeir. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að leika erfiðan leik sögðust kapparn- ir ekki vera neitt þreyttir og ætluðu meira að segja að fara að leika sér í fótbolta eftir leikinn. Þetta mikla úthald þarf e.t.v. ekki að koma á óvart því Fylkisstrákarnir æfa fjór- um sinnum í viku auk þess að leika í íslandsmótinu. MorgunblaÖiÖ/VIP • Þeir eru kátir strákarnir í 5. flokki Fylkis á þessari mynd enda nýbúnir að vinna sinn fyrsta sigur á íslandsmótinu. Þeir eru f efri röð f.v.: Runólfur, Ómar, Viktor, Benedikt, Svavar, Bjargmundur, Vó- steinn, Fjölnir og Óttar. í neðri röð f.v.: Arnar, Hafsteinn, Kjartan, Kári, Jóhann, Jón Þór og Ólafur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.