Morgunblaðið - 27.02.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 27.02.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 57 The Smashing Pumpkins-MACHINA/the machines of God Ein virtasta rokksveit heimsins í dag með splúnkunýja plötu sem ber nafnið .MACHINA/the machines of God". Billy Corgan og félagar I Smashing Pumpkins fara hér á kostum og platan inniheldur m;a. lögin vinsælu The Everlasting Gaze & Stand Inside Your Love. Úfgáfudagur 28. febrúar Oasis-Standing On The Shoulder Of Giants Fjórða breiðskífa Gallagher bræðra og félaga í Oasis heitir .Standing On The Shoulder Of Giants" og verður útgefin mánu- daginn 28. febrúar klukkan 9.00. Smáskífulagið Go Let It Out er undanfari breiðsklfunnar en það rauk beint I efsta sæti breska listans i útgáfuvikunni. Platan hefur verið að fá fína dóma hjá popppressunni um allan heim. Aqua - Aquarius Hver man ekki eftir lögunum Barbie Girl og Doctor Jones. Nú er danska poppsveitin Aqua komin með nýja plðtu, sem án efa á eftir að slá I gegn. Inniheldur m.a. smellinn Cartoon Hereos. Útgáfudagur 28. febrúar l’IÍMLf íCI.'M iíTltMNTIÍ. Primal Scream-Xtrmntr Fimm stjörnu plata írá Primal Scream. Inniheldur smáskífulögin Swastika Eyes og Kill All Hippies. Rokk, dans, jazz, pönk, sýra, fönk og raftónlist á einni og sömu plötunni. Ekki láta þessa framhjá þér fara. Muse-Showbiz Breska rokksveitin Muse gerði allt vitlaust á síðasta ári meö laginu Muscle Museum og nýja smáskífulagið Sunburn er engu síöra. Hér er svo stóra platan .Showbiz“ komin út en skemmst er aö minnast þess aö Muse var útnefnt besta nýja rokkbandiö í heiminum í dag af breska tónlistartímaritinu New Musical Express. TELLING STORIES Tracy Chapman-Telling Stories Tracy Chapman átti frábæra endurkomu í poppbransann fyrir 4 árum með plötunni „New Beginning“ sem seldist í yfir 8 milljónum eintaka og innihélt m.a. Grammyverölaunasmellinn Give Me One Reason. Nýja platan, „Telling Stories", er sú fimmta í rööinni frá stúlkunni. Live-The Distance To Here Live drengirnir hafa slegiö rækilega í gegn meö plötunni „The Distance To Here“, enda inniheldur hún eitt vinsælasta lagiö í dag.The Dolphin's Cry. Einnig er nýja lagiö Run To The Water að koma sterkt inn. BLOQDFLOWERS > > . v The Cure-Bloodflowers Robert Smith og félagar með slna þrettándu stúdíóplötu. Cure eins og þeir gerast þestir. IIIH i Hi viniiiNsiiiniiu's Air-The Virgin Suícides Frönsku Air piltarnir senda hér frá sér sína þriöju plötu en „The Virgin Suicides“ inniheldur kvikmyndatónlist úr samnefndri mynd sem leikstýrt er af Soffíu Coppola (dóttur Francis Ford Coppola). Platan inniheldur m.a. lagiö frábæra Playground Love. Útgáfudagur 28. febrúar Macy Gray-On How Lífe Is Macy Gray hefur notiö gífurlegrar athygli í tónlistarheiminum fyrir smáskífulagiö sitt I Try og nýja lagiö, Still, er aö gera þaö gott um þessar mundir. Macy Gray er einstaklega hæfileikarík söngkona og platan hennar „On How Life ls“ er sannkallaö meistara- verk. Metallica - S & M Upptaka af tónleikum Metallica og sinfóníuhljómsveitar San Francisco- borgar, sem slegiö hefur í gegn útum allan heim. Á plötunni eru öll þekktustu lög Metallica, ásamt tveimur nýjum. Tónleikarnir verða sýndir á Sýn sunnudagskvöldið 5. mars kl 21:25. The Million Dollar Hotel-Úr kvikmynd Tónlistin úr nýju Wim Wenders myndinni „The Million Dollar Hotel“ kemur út mars n.k. Platan inniheldur tvö ný lög með U2, þar á meöal hið frábæra Ground Beneath Her Feet. Einnig syngur handritshöfundurinn Bono 3 ný ásamt Brian Eno, Daniel Lanois og fleirum. Vonda Shepard-Songs from Ally McBeal I & II Bandaríska söngkonan Vonda Shepard hefur vakiö mikla athygli fyrir söng sinn í sjónvarpsþáttarööinni vinsælu Ally McBeal og fyrri geislaplatan meö tónlistinni úr þáttunum hefur selst f milljónum eintaka. Fyrir skömmu hófst svo ný þáttaröð á Stöð 2 og um leið var útgefin ný plata sem er engu síöri en sú fyrri. opið frá 10 - 20 virka daga »10-18 laugardaga »12-18 sunnudaga HAGKAUP Meira úrval - betri kaup .... ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.