Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Greiðslu- mark er ekki eign ábúanda HÆSTIRÉTTUR segir engan laga- 1 grundvöll fyrir því að leiguliði jarð- ar geti litið á greiðslumark lögbýlis, sem hann hefur haft í ábúð, sem eign sína í lok ábúðar. I mars 1996 sögðu leiguliðar ríkis- jarðar upp ábúð á jörðinni og ósk- uðu eftir úttekt á henni ásamt fjár- hagslegu mati á eignarhluta í mannvirkjum. I uppsögninni var jafnframt gerður fyrirvari um að viðurkennt yrði að greiðslumark jarðarinnar í mjólk skiptist á milli eigenda hennar í sömu hlutföllum og eignin skiptist samkvæmt fasteigna- mati. Landbúnaðarráðuneytið féllst á uppsögnina, en hafnaði sjónarmið- um um skiptingu greiðslumarksins. Ábúendurnir keyptu jörðina, með fyrirvara vegna uppgjörs greiðslu- marksins. Höfðaði annar þeirra mál þar sem hann krafðist annars vegar viðurkenningar á eignarrétti á greiðslumarki jarðarinnar og hins vegar greiðslu andvirðis greiðslu- marksins, en til vara að hann ætti rúmlega helming greiðslumarksins, í samræmi við það að hann hefði átt rúmlega helming jarðarinnar er hinn hlutinn var gefinn ríkissjóði. Hæstiréttur taldi ábúandann ekki hafa lögvarða hagsmuni af því að fá eignarréttarkröfurnar teknar til umfjöllunar og var þeim vísað frá héraðsdómi. Hæstiréttur komst að þeim nið- urstöðu að greiðslumark væri bund- ið við lögbýli og framleiðslu á því og fylgdi lögbýlinu við eigenda- eða ábúendaskipti. Því væri enginn lagagrundvöllur fyrir því að leiguliði gæti litið á greiðslumark lögbýlis, sem hann hefur haft í ábúð, sem eign sína í lok ábúðar. Var íslenska ríkið sýknað af kröfum um greiðslu andvirðis greiðslumarksins. IHéraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári, að sá ábúendanna, sem höfðaði málið, ætti rúma 8 þúsund lítra af rúmlega 136 þúsund lítra greiðslumarki jarð- arinnar. Hæstiréttur féllst hins veg- ar ekki á að ábúandinn hefði verið eigandi að 12 ha spildu af jörðinni, heldur hefði verið um að ræða yfir- færslu á ræktun spildunnar frá fyrri jarðeiganda, en ekki á grunneignar- rétti. Hæstaréttardómararnir Guðrún Erlendsdóttir, Haraldur Henrys- 5 son, Hjörtur Torfason, Hrafn Bragason og Pétur Kr. Hafstein * dæmdu málið. Hjörtur skilaði sér- atkvæði og vildi fallast á það sjónar- mið að ríkissjóður gæti sem lands- drottinn með engu móti talið til eignarumráða yfir framleiðsluheim- ildunum nema að því marki, sem þær yrðu raktar til hins fyrri eig- anda, er gaf ríkissjóði jörðina og skipaði ábúanda í stöðu leiguliða Imeð þeirri ráðstöfun. Af því leiddi, að telja yrði hið umdeilda greiðslu- mark tilheyra ábúandanum að helm- ingi eða meiru. ----------------- Kirkjustarf Þorlákshafnarprestakall Þorlákshafnarkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Hjallakirkja: Messa kl. 14. Fasteignasalan Suðurveri ehf., Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík, sími 581 2048, Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali. Nýtt í einkasölu 4ra herbergja 107,9 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Suðurvangi í Hafn- arfirði. Góðar innréttingar og stórar suðursvalir. Geymsla og hjólageymsla í kjallara. Nýlokið er gagngerum endurbótum á húsinu. Eignin er skuldlaus. Verð kr. 11.700.000. hrAUNhamar F A S T E I G N I 520 7500 N A S A L A Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Fax 520 7501 Auðbrekka - Kóp. - atvhúsn. Nýkomið í einkas. ca 400 fm húsn. ásamt byggingarrétti á þessum frá- bæra stað. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika. Frábært útsýni. Laust strax. Uppl. á skrifst. 68231 V Hafnarfjörður - atvh. Nýkomið glæsilegt, nýtt, fullb., ca 800 fm atvhúsn. (stálgrind) á 6.000 fm lóð. 10 m lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Miklir möguleikar, gott tækifæri. Byggingarréttur. 67934 | Nýk Skútahraun - Hf. Nýkomið sérl. gott, ca 500 fm húsnæði (stálgrind) m. góðri lofthæð og háum inn- eyrsludyrum. Malbikuð lóð, góð aðkoma. Áhv. hagst. lán. Verð 31 millj. 52375 y [Einbýlis-, raö- og parhús^ Grundartangi - Mos. - Raðh. Nýkomið í einkas. mjög fallegt, ca 80 fm enda- raðh. á þessum frábæra stað. Fallegur gróinn garður, nýtt eldhús, 2 svherb. Verð 10,3 millj. 67208 Nýkomið í einkas. þetta stórskemmtilega, 120 fm timburhús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er allt end- umýjað af fagmönnum. Góð staðsetn. bakatil frá götunni á eignarlóð. Sjón er sögu ríkari. Verð 14 millj. 67161 Njálsgata - Rvik - einb. I einkas. mjðg fallegt, mikið endurnýjað, ca 190 fm einb. ásamt 20 fm útihúsi á þessum frábæra stað. Möguleiki á tveimur íb. Garðskáli, gróður- hús, tvö sérbílastæði. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. 64358 ' 5-7 herb. og sérhæöir ] Grenimelur - Rvík - sérh. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil., ca 120 fm neðri sérh. auk ca 25 fm rýmis í kjallara (herb., geymslur o.fl.). Sérinng., allt sér. Suðursv., talsvert endurn. eign, góð staðs. í Vesturbæ Rvíkur. Verð 14,5 millj. 68185 Laufvangur - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil., 135 fm ib. i 3ja ib. stigahúsi (ein íb. á hæð). Suðursv., sérþvhús., /^.cwharh nÁA ctaAc X/orÁ 11 R milli 3Q3QR 4ra herbergja Frostafold - Rvik - 4ra - bílskúr Nýkomin sérl. falleg, 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. auk 23 fm bílskúrs (næst húsi). Sérþvhús, stórar suðursv., parket. Frábært útsýni. Góð staðs. Áhv. Byggsj. ríkisins ca 3,7 millj. 66745 3ja herbergja Efstasund - Rvík Nýkomin í einkas. ca 95 fm neðri hæð í tvib. á þessum góða stað. Vinnuherb. og tvö svherb., sérinng., parket og flísar á gólfum. Verð 9,9 millj. 61643 Nóatún - Rvík I einkas. ca 75 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Tvær góðar stofur, 2 svherb., svalir. Góð staðs. Verð 8,3 millj. 66192 Ölduslóð - Hf. Nýkomin i einkas. mikið endumýjuð sérh. á þessum frábærum stað. Sér- inng., 2 svherb., nýlegt eldhús. Áhv. sala. Verð 9,1 millj. 66665 GARÐABÆR Steinás - einb. - nýtt -ir- I 1 1 I einkas. þetta stórglæsil. einb. á einni hæð m. tvöf. bílskúr, samtals 230 fm. Frábær staðs. innst [ botnlanga (jaðarlóð). Óvenju vönduð húseign. Afh. fullbúið að utan, tilbúið undir tréverk að inn- an. Teikn. á skrifst. 52230 Súlunes - einb. stórgiæsii. einb. m. innb. tvöf. bílskúr, samtals ca 300 fm. Frábær staðsetn- ing og útsýni. Aukalb. á jarðh. m. sérinng. 57142 www.mbl.is SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 43 Opið hús í dag Hrísrimi 8 Vorum aö fá í sölu fallega 95 fm efri hæð í nýlegu húsi. Sérinng. og tvenn- ar svalir. Góöar innréttingar. Parket. Verð 10,5 millj. Unnur og Eyþór taka á móti þér í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. < Fasteignaþjónustan 552 - 6600 UtVtóa KHe^j'á'rt Fossvogur - Opið hús Dalaland 9 Glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Hús ný viðgert og málað. Nýjar innréttingar. Nýtt parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Opið hús í dag frá kl. 14-18. Oddur og María sýna. Símar 553 0400 og 898 4726. Lager- og skrifstofur 400 fm 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði við Skúlagötu. Sjávarútsýni úr skrifstofum. Stórar innkeyrsludyr og gott útipláss við lager- hluta. Verð 26 millj. Verslunarhæð 460 fm 460 fm verslunarhæð við miðborgina, sem selst í einu eða tvennu lagi. Góður lagerkjallari fylgir. Fjöldi bílastæða. Verð á verslunarhluta 100 þ. fm. Lager 45 þ. fm. Laust strax. Ártúnshöfði 1.386 f m Iðnaðarhúsnæði á einu gólfi með mikilli lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Húsnæðið er að mestu einn óskiptur salur. Garðabær 574 fm Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði í Iðnbúð, Garðabæ. Eignin skiptist þannig: Jarðhæð 300 fm með 4ra metra lofthæð. Skrifstofur/verslun 128 fm. Efri hæð: Tvær 73 fm íbúðir. Brautarholt 664 fm Til sölu er fasteignin Brautarholt 30. Húseignin er 3 hæðir, sam- tals 664 fm. Götuhæð: Skrifstofu- og lagerhúsnæði, auk 46 fm lagerviðbyggingar. 2. hæð: U.þ.b. 100 fm samkomusalur með eldhúsi og snyrtingum auk skrifstofuherbergis. 3. hæð: 140 fm fallegur samkomusalur með límtrésbitalofti, byggður 1987. Fallegt útsýni af efri hæðum. Verð kr. 60 millj. Garðabær 5.000 fm Til sölu og afhendingar fljótlega glæsilegt og fullfrágengið fram- leiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Byggingarréttur fyrir 2.500 fm viðbyggingu. Selst í einu lagi eða hlutum. Iðnaður 734 fm Úrvals húsnæði. Sérhannað fyrir framleiðslufyrirtæki. Á 1. hæð er 380 fm salur með mikilli lofthæð og 2 innkeyrsludyrum og 107 fm skrifstofuhúsnæði. f kjallara er 246 fm lagerrými með góðum innkeyrsludyrum. Áætlaður byggingarréttur fyrir u.þ.b. 300 fm. Verð 40 millj. Ármúli 4-500 fm Til leigu og afhendingar fljótlega 4-500 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð við Ármúla. Kjörið fyrir hverskyns þjónustu- og lager- hald. Bjart húsnæði með mikilli lofthæð og fjölda bílastæða. Borgartún 330 fm Til sölu verslunarpláss, 220 fm, auk 110 fm lagerrýmis í kjallara. Laust 1. maí. Skrifstofur 3.200 fm Til sölu eða leigu skrifstofuhús við sjávarsíðuna í Reykjavík. 3 hæðir og kjallari. Góð bílastæði. Laust í sumar. Hólmaslóð 540 fm Til sölu eða leigu vandað skrifstofuhúsnæði, 330 fm, ásamt 210 fm lagerrými á götuhæð með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust fljótlega. Höfum kaupendur að atvinnuhúsnæði í öllum stærðum Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagötu 30, sími 561 4433 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.