Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ r..«•". 1 - HÁSKÓLABÍÓ # * # # HASKOLABIO mm 990 PUNKTA F£RÐU i BÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ________________- --- . 1 ....• •..úMi ....• aíaivi' Sýnd kl. 4, 8 og 10.40. Mán. kl. 4 og 8. ■qddmdu. • I M l ú lr Uz KING S^^asmm ---------------— i myftd sem tést hefjf ■ !anrjan tfmal Hraði, spenna og húmor biamteó saman í frábaeru handriti. Robin Williams er framtíðarmaður meö meiru. Frá leikstjóra Mrs. Doubtfire og Home Alone. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 6.15, 8 og 10.30. ■ddmiw. Mán. kl. 3.45, 6.15, 8 og 10.30. ■TD«m Sýnd kl. 5.50, 8 oq 10.10. b.í. 16. • PIXAR ★ ★★l/2 ÓFE Hausverk ★ ★★1/2 sy Kvikmyndir.is Sýnd með íslensku Mánn með íslensku tali kl. 3.50 og 5.55. EFOSTER CHOW YUN-FAT íll y.íix www.samfilm.iswww.bio.is STJARNA vikunnar er Jack Davenport, rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum. Það eru kannski ekki margir sem þekkja kauða ennþá, en hann leikur hinn geðuga Peter Smith-Kingsley í myndinni „The Talented Mr. Ripley“, og stendur sig bara vel að manna mati. Jack er fiskur með tungl í •> meyju, fæddur 1 .mars 1972. Hann gæti beðið Harry Bel fonte að halda upp á afmælið með sér á miðvikudaginn, en hann fædd- ist sama dag árið 1927, og ætti að geta haldið uppi stuðinu í partýinu. „Deo!“ Annars er Jack sonur leikar- anna Mariu Aitken og Nigel Da- venport, og lærði ensku og kvik- myndafræði við þann virta háskóla East Anglia. Sagan seg- ir að hann hafi skrifað John Cleese og viljað gerast aðstöðar- tökumaður í myndinni „Fierce * Creatures“, en endaði á því að leika í myndinni, og að eftir það hafi boltinn byrjað að rúlla. En hann hafði víst áður leikið í sjónvarpi og smáhlutverk í myndinni Career Girls eftir Mike Leigh. Margir þekkja hann eflaust sem Miles í sjónvarpsþátturnum „This Life“ sem Stöð 2 hefur verið að sýna. En það er ekki bara blóðið sem hefur ýtt Jack upp á svið, stjörnurnar standa fyrir sínu því fiskarnir eru listrænt og hæfileikaríkt fólk, þeir eru sveigjanlegir og hafa mikið hugmyndaflug. Það er auðvelt fyrir þá að aðlagast aðstæðum og ólíkum menningar- heimum, og þeir geta breytt persónuleika sínum, framkomu og hátterni eftir hentugleika. Betra gæti það ekki orðið fyrir leikara. Það hefur líklega verið gaman fyrir Jack að vinna með Gwyneth Paltrow sem er vog, kannski að þau hafi eitthvað verið að skjóta sér, því vog og fiskur eiga mjög auðvelt með að hrífast af hvort öðru, enda bæði hjarta- hlý, rómantísk, þægileg í umgengni og eiga auk þess margt sameiginlegt. Það er helst að vogin verði að passa sig hversu viðkvæmur fisk- urinn er. Ef raunveruleikinn er eitthvað líkur bíómyndinni hefði Jack al- veg eins getað orðið hrifinn af Matt Damon, þar sem hann er líka vog. Annars eru góðir tímar fram- undan hjá Jack. Þar sem Júpiter er að færast inn í nautsmerkið ætti hann að geta öðlast víðari yfirsýn á framtíðina og gert sér grein fyrir að hæfileikar hann liggja víðar en í leiklistinni. Aldrei að vita nema drengur- inn taki sig til við að skrifa eitt- hvað skemmtilegt, ef ekki kvik- myndahandrit, enda hæfileikar fyrir hendi þar sem víðar, auk þess sem hann gekk nú í háskóla og kominn tími til að nota kunnáttuna fyrst hann er byrjaður að borga af námslánunum. Hanson vaxa úr grasi gefa út nýtt efni Hanson ei lengur hátt uppi HANSON-bræðurnir ljóshærðu senda frá sér nýtt efni á næst- unni, ungviðinu væntanlega til mikillar gleði og tilhlökkunar. Nýtt lag, „If Only“, verður gefíð út í byrjun aprílmánaðar og stór breiðskífa fylgir í kjölfa- rið en hún mun bera heitið „This Time Around". Síðan drengirnir „úmmbopp- uðu“ sig inn í hjörtu ungra stúlkna hafa þeir vitanlega elst og þroskast. Isaac orðinn 19 ára, Taylor 16 og Zac heilla fjórtán vetra. Hin undurmjúka engla- rödd hefur vikið fyrir djúpum sandpappírstónum og vangarnir eru farnir að stinga. Þeir sungu um ástina áður en aldur þeirra náði tveggja stafa tölu svo gam- an verður að heyra hvert við- fangsefnið verður í þetta skiptið. Nýja efnið er líka sagt bera þess glögg merki að strákarnir hafi þroskast töluvert og séu að full- orðnast sem tónlistarmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.