Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 63 DAGBÓK ’ VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: X * ....ISJiv 25 m/s rok ....20mls hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass lOmls kaldi \ 5 m/s gola , Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað t«1»tSlydda V,siyd' * * * t Snjókoma Y7 Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka *é* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 10-15 m/s norðvestantil en norð- vestan 10-15 m/s austanlands og él eða snjó- koma. Norðan 5-10 og bjartviðri sunnanlands. Vaxandi norðanátt á landinu með ofankomu nyrðra er líður á daginn. Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna, en 2-6 stiga frost inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður hvöss norðan- og norðvest- anátt um allt land. Talsverð snjókoma á Norður- landi, en skýjað með köflum syðra. Harðnandi frost um allt land. Á þriðjudag, norðan 8-13, él norðan- og austanlands en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost 5 til 10 stig. Á miðvikudag og fimmtudag, fremur hæg norðaustlæg átt, él norðan- og austanlands en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Áfram kalt í veðri. Á föstudag, hæg breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él. Talsvert frost. Færð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi eyðist að mestu en lægðin djúpt fyrir sunnan landið hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík, kl. 9.00 0 snjóél Brussel 0 léttskýjað Bolungarvik 0 alskýjað Amsterdam 2 þokumóða Akureyri -8 skýjað Lúxemborg 0 heiðskírt Raufarhöfn -7 alskýjað Hamborg 4 þokumóða Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Frankfurt -2 léttskýjað Jan Mayen, kl. 6.00 i -1 snjóél Vín 8 léttskýjað Nuuk -15 skýjað Algarve 11 hálfskýjað Narssarssuaq - vantar Malaga 9 hálfskýjað Þórshöfn 8 rign. á sið. klst. Barcelona - vantar Tromsö -4 snjóél Mallorca 8 hálfskýjað Ósló -3 skýjað Róm 9 þokumóða Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Feneyjar 1 þokumóða Stokkhólmur -4 sandrok Winnipeg - vantar Helsinki -8 sniókoma Montreal - vantar Dublin 3 léttskýjað Halifax - vantar Glasgow - vantar New York - vantar London 1 léttskýjað Chicago - vantar París 2 skýjað Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 27. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.38 1,5 11.48 3,0 17.55 1,6 8.45 13.41 18.38 7.37 ÍSAFJÖRÐUR 1.42 1,6 7.54 0,7 13.50 1,5 20.05 0,8 8.56 13.45 18.36 7.42 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 10.05 0,5 16.28 1,0 22.34 0,6 8.39 13.28 18.19 7.24 DJÚPIVOGUR 2.52 0,6 8.38 1,4 14.54 0,6 21.30 1,5 8.16 13.10 18.05 7.05 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands fBfrrgtmlMaMft Krossgáta LÁRÉTT: 1 alfarið, 4 hvinur, 7 hrakninga, 8 upplagið, 9 kvendýr, 11 þref, 13 hafði upp á, 14 álegg, 15 gang- ur, 17 rnjijg góð, 20 frost- skemmd, 22 hænan, 23 þoli, 24 stelur, 25 toga. LÓÐRÉTT; 1 viðburður, 2 kjökrar, 3 næðing, 4 kraftur, 5 hald- ast, 6 glerið, 10 keismagi, 12 smávegis ýtni, 13 fljót, 15 naumur, 16 áfanginn, 18 æla, 19 fiskavaða, 20 þvingar, 21 geð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 skíthælar, 8 svinn, 9 iðrun, 10 inn, 11 móann, 13 gúrka, 15 svell,18 ufsar, 21 iðn, 22 stirð, 23 djörf, 24 slagharpa. Lóðrétt: - 2 keila, 3 túnin, 4 æsing, 5 aðrar, 6 ósum, 7 unna, 12 Níl, 14 úlf, 15 sess, 16 erill, 17 liðug, 18 undra, 19 skörp, 20 rófa. í dag er sunnudagur 27. febrúar, 58. dagur ársins 2000. Biblíu- dagurinn Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. (Sálm. 69,14.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo, Rán, Lonne Boye og Fossnes koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13opin smíða- stofan, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 11 sögu- stund, kl. 13 búta- saumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiiuð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun, félagsvist kl. 13.30. 4 daga keppnin heldur áfram. Góð verð- laun verða í boði. Laug- ard. 11. mars kl. 15 verð- ur farið í Þjóðleikhúsið að sjá Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Skráning í Haunseli. Rúta fer frá Hraunseli, Hjallabraut 33, Höfn og Hrafnistu. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Ath. Félagsvist fellur niður í dag vegna aðalfundar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Ásgarði, Glæsibæ, í dag kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsmenn munið félagsskírteinin og takið með ykkur gesti. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13 ath. sveitakeppni. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sig- valda framhald kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Söngvaka kl. 20.30 í um- sjón Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Dagsferð 2. mars. Fljótshhð. Brott- för frá Glæsibæ kl 9. Fararstjórn: Sigurður Kristinsson. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist hópur 1 kl. 9-12 hópur 2 kl. 13- 16. leikfimi hópur eitt kl. 11.30 til 12.15, fótsnyrt- ing, opið kl. 9-13. Tré- smíði á miðvikudögum kl. 15.15. í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 sögulestur. Gerðuberg, félagsstarf. Myndhstasýning Guð- mundu S. Gunnarsdótt- ur er opin í dag kl. 12- 16, listakonan verður á staðnum. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, m.a. kennt að orkera, umsjón Eliane, frá há- degi spilasalur opinn. Sigríður Salvarsdóttir frá Vigur kemur í heim- sókn og sýnir handverk unnið úr mannshári. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13. lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnaður kl. 9, göngubrautin til afnota kl. 9-17 virka daga. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 postulín og opin vinnustofa, kl. 10 bæna- stund, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Þriðjud. 29. feb. kl. 9 verður kennt að mála á trévörur. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og skilkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 hnudans , kl. 13 spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun,kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Á morg^ un kl. 9 fótaaðgerðastoff an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnustofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-1 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 13-16 handmennt , kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids,aðstoð. Mosfellsbær, eldri borg- arar í Mosfellsbæ, Kjal- arnesi og Kjós. Ferða- skrifstofan Úrval-Útsýn verður með ferðakynn- ingu þriðjud. 29. febrúar kl. 15. í Dvalarheimili aldraðra, Hlaðhömrum. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borgar-— ar spila brids mánudaga og fimmtudaga klukkan 13 í Félagsheimilinu, Félag áhugafélks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. Kvenfélag Kópavogs. Vinnufundir verða á mánudögum kl. 20. Byrj- ar mánudaginn 28. febr*^ úar í Hamraborg 10. Kvenfélag Hreyfils. Að- alfundur verður 29. febr- úar kl. 20. Venjulega að- alfundarstörf og fóndur. Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Aðalfundur verður 28. feb. kl. 20 í safnaðarheimihnu við Rofabæ Ath. breyttan fundartíma. Kvenfélag Frfkirkjunn- ar í Reykjavík heldur bingófund í félagsheimil- inu, Laufásvegi 13, 2. mars. kl. 20.30. j Orlofsnefnd húsmæðra- heldur kynningarfund á ferðum sumarsins, 29. feb. kl. 20 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Reyk- vískar konur sem áhuga hafa á að kynna sér or- lofsferðimar velkomnar. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verðurspiluð í dag kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áslsriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 160 kr. eintakið. / SERÐU FRAM ÁVEGINN? H - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. v WWWíOMsJS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.