Morgunblaðið - 27.02.2000, Page 44

Morgunblaðið - 27.02.2000, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 HÁAGERÐI OPIÐ HÚS Á FRÁ KL. 4 TIL 6 í DAG Stórglæsilegt tæpl. 350 fm einb. á þessum frábæra stað innarlega í botnlanga. Húsið er allt hið vandaðasta og hefur verið mikið endur- nýjað. Náttúrusteinn og parket á gólfum. Húsið skiptist í níu herbergi og þrjár stofur. Arinn, vatnsgufa, hellulögð verönd og heitur pottur. Eign í sérflokki. Húsið er til afh. nú þegar. (4278). ■M * Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 0PID SUNNUDAG KL. 12.00-14.00 ÁSBÚÐ - MJÖG GÓÐ STAÐSETNING Einbýlishús á tveimur hæð- um, alls um 294 fm, með miklu útsýni og stórri ræktaðri lóð. 3460 VESTURBÆR/SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett ca 220 fm einbýlishús á þremur hæðum við Suður- mýri. Búið er að endurnýja húsið að mestu, og er það í mjög góðu ásigkomulagi. Möguleiki á séríbúð í kjallara með sérinngangi. Húsið stendur á stórri lóð. Bílskúrs- réttur. 3452 FUNAFOLD - GOTT EINBÝLISHÚS Húsið er 180 fm, tveggja hæða, með 4 svefnherbergj- um. Mjög stórar stofur, fallegt eldhús með eyju. Bílskúr er 37 fm. Gróin lóð með steyptum potti og miklum pöllum og skjólveggjum. V. 19,4 m. 3359 SOLVALLAGATA - VESTURBÆR Vorum að fá í sölu 253 fm endaraðhús með 6 svefnher- bergjum ásamt bílskúr. Húsið stendur á horni Sólvallagötu og Bræðraborgarstígs. Ákveð- in sala. Afhending 1. júlí nk. 2989 FLÓKAGATA - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR OG 3JA HERBERGJA RISÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu mjög góða ca 120 fm efri sérhæð, með þremur svefnherbergjum og tveimur stofum. Mjög gott eldhús. Risið er ca 70 fm að grunnfleti með tveimur svefn- herbergjum og stofu, eldhúsi og baði. í kjallara er sam. þvottahús ásamt sérgeymslu. Bílskúr er 26 fm. Ákveðin sala. Afhending 1. júní nk. 3411 Opið hús í dag Vallengi 5 — 6 herb. íbúð Vorum að fá í sölu stóra og bjarta 6 herb. íbúð, 148 fm, í suður- enda í litlu fjölbýli. íbúðin er með sérinngangi og skiptist í neðri hæð og ris með góðum stiga milli hæða. 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Fullbúin eign með fallegu útsýni. Áhv. húsbréf 6,2 millj. Verð 13,1 millj. Sigurjón og Hólmfríður taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Opið hús frá kl. 14-17 Grenibyggð 9, Mosfellsbæ Stórglæsilegt 138 fm parhús, auk 18 fm risherbergis og 26 fm bílskúrs. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Mjög vandað og glæsilegt hús, með fallegum garði. Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Fasteignaland, Ármúla 20, sími 568 3040. Opið í dag frá kl. 12—15 VAI.HÚS FASTEIGNASALA R e v k i a v f k u r v e j? i 6 2 9.565-1 1 22 fax 5 65 11 1 8 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasaii Kristján Axeisson sölumaður, Kristján Þórir Hauksson sölumaður OPIÐ HÚS Greniberg Sérlega glæsilegt 210 fm pallbyggt hús á góð- um stað í Setbergslandi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Bílskúr er 50 fm og hefur honum ver- ið breytt í í 2ja til 3ja herb. íbúð. Verð 22 millj. Opið hús í dag á milli kl 14-16. Kristján tekur vel á móti ykk- ur og verður með heitt á könnunni. ; Sérhæfð fast- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STDREIGN FASTEIGNASALA Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrí. 1 -...... i ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU * Kringlan 4-6 - Til sölu eða leigu. Glæsileg skrifstofuhæð, 218,7 I fm, á þriðju hæð í suðurturni, hæðin er 1 fallega innréttuð, laus fljótlega, áhvílandi | hagstætt langtímalán með 5,4% vöxtum. | Góð fjárfesting. Vorum að tá í einkasölu glæsilegt húsnæði í litlum verslunarkjarna með langtímaleigusamn- ingi. Einkaréttur er til reksturs söluturn- ar, myndbandaleigu, grills og íssölu í þessum kjarna. Leigutekjur eru rúmlega 2.100.000,- á ári. Verð kr. 17.900.000. ; Laugavegur - fyrir fjárfesta. Erum með í einkasölu mjög gott verslun- arhúsnæði, vel staðsett við Laugaveg, ca 230 fm. Miklir möguleikar, allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu, ekki í síma. ; Köllunarklettsvegur/Vestur- ; garðar Rvík. Erum með í einkasölu iðnaðarhúsnæði, ca 236 fm, á þessum vinsæla stað. Húsnæðið er laust til af- hendingar nú þegar. Verð kr. 15.000.000. Köllunarklettsvegur/Vestur- j garðar Rvík. Erum með í einkasölu 506,3 fm límtrésskemmu, sem er einn geimur, góð lofthæð og innkeyrsludyr. Frábær staðsetning. Eignin er laus strax. Verð kr. 32.000.000. FYRIRTÆKI Skyndibitastaður Skyndibita- staður í Reykjavík. Mikil velta, mjög þekkt fyrirtæki. Efnalaug. Vorum að fá i einkasölu glæsilega efnalaug í eigin húsnæði i fjöl- mennu íbúðarhverfi. Fyrirtækið hefur ver- ið vaxandi og hefur veltuaukning verið mjög góð undanfarín ár. Gott fyrirtæki fyrir samhenta aðila. Hurðaverksmiðja. vorum að tá í einkasölu hurðaverksmiðju í eigin hús- næði. Hagstætt verð, aðeins kr. 15.000.000 fyrir rekstur og tæki. Hús- næðið er 1.100 fm. Verð á húsnæði er kr. 65.000.000. Kaup eða leiga á hús- næði. Fyrirtækið gæti hentað til flutnings út á land. Snyrtistofa. Erum með á sölu glæsilega snyrtistofu í verslunarkjarna í Mosfellsbæ. Snyrtistofan er vel tækjum búin, glæsilegar innréttingar, góð við- skiptavild. Atvinnuhúsnæði til leigu - Borgartún. Til leigu eru tvær 520 fm skrifstofuhæðir, mjög vel staðsettar við Borgartún í Reykjavik. Leigjast saman eða hvor í sínu lagi. ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST 300-500 fm skrifstofuhús- | næði Óskast. Höfum verið beðnir I að leita eftir 300-500 fm skrifstofuhús- I næði undír lögmannsstofu í Reykjavík 1 eða Smáranum í Kópavogi. Til greina i koma kaup á fasteign eða langtíma- | leigusamningur. FRÉTTIR Fyrirlestur um andúð- ina á hinu almenna MAGNÚS Diðrik Baldursson heim- spekingur heldur fyrirlestur þriðju- daginn 29. febrúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Islands í Norræna húsinu sem hann nefnir „Andúðin á hinu almenna. Hugleið- ingar um heimspeki og póstmódern- ism.“ Fundurinn hefst kl. 12:05 í stóra sal Norræna hússins og honum lýkur stundvíslega kl. 13. Hann er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Magnús Diðrik nam heimspeki í Þýskalandi og lauk M.A. prófi frá Freie Universitat í Berlín. Hann hef- ur unnið mikið með heimspeki Mart- ins Heidegger og heimspeki tilfinn- inga. Magnús starfaði jafnframt við Max-Planck rannsóknarstofnunina í uppeldisvísindum í Berlín. Hann hef- ur verið aðstoðarmaður rektors Há- skóla íslands um nokkurra ára skeið. Athygli skal vakin á að hlýða má á fyrri fyrirlestra í fundaröðinni á heimasíðu Sagnfræðingafélagsins (www.akademia.is/saga) og einnig má lesa þá í Kistunni, vefriti um hug- vísindi á slóðinni: www.hi.is/~matt- sam/Kistan. I Kistunni er einnig að finna skoðanaskipti íyrirlesara og áhugasamra fundarmanna. Rættum nýjafn- réttislög MÁLEFNAHÓPUR Samfylk- ingarinnar í Reykjavík um kvenfrelsis- og jafnréttismál kemur saman í húsnæði Hlað- varpans við Vesturgötu á þriðjudaginn kemur, 29 febr- úar, ki. 20. Efni fundarins er drög að nýjum jafnréttislögum sem til meðferðar eru í nefndum þingsins og væntanleg eru til umræðu á vordögum í endur- bættri mynd. Guðrún Ögmundsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar í Reykjavík, mætir á fundinn og gerir grein fyrir meginmuni gömlu og nýju laganna. Aðsendar greinar á Netinu vff>mbl.i$ _ALLTAf= G/TTH\SAT> A/ÝTT EIGNASALA GARÐABÆJAR Garðatorgi 5, 210 Garðabæ, sími 565 66 87 - fax 565 66 93 HRÍSMÓAR- GBÆ Höfum feng- ið í einkasölu 101 fm íbúð á tveim- ur hæðum í fjölbýli. Gólfefni og eld- húsinnrétting nýleg. Verð 11,2 millj. HÚSALIND - KÓP. Glæsilegt 186 fm einbýlishús, sem er hæð og ris. Allt nýtt. Verð kr. 18,2 millj. HÓLSHRAUN - HF. Gott at- vinnuhúsnæði á góðum stað 118,5 fm. Stórar innkeyrsludyr. HVALEYRARBR. - HF. Vel stað- sett atvinnuhúsnæði 841 fm við höfnina. Býður upp á marga mögu- leika. Góð fjárfesting. Ragnar G. Þórðarson viðskfr. Klemenz Eggertsson hdl. og lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.