Morgunblaðið - 27.02.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.02.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2000 25 FRÉTTIR Umræður um ung- linga og fíkniefni FYRIRLESTUR og umræður verða í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4 b bakhúsi mánudaginn 28. febrúar kl. 20:30. Foreldi'ar úr foreldrahópi Vímu- lausrar æsku ræða um það þegar ungmenni hafa ánetjast áfengi eða öðrum vímuefnum. Fjallað verður um samstöðu foreldra, s.s útivistar- tíma, ekki foreldralaus partí o.s.frv. Einnig um þær erfiðu tilfinningar sem koma upp hjá foreldrum þar sem bam hefur ánetjast vímuefnum t. d. afneitunina, sjálfsásökunina, sektar- kenndina og skömmina. Loks verður talað um hvað er til ráða, hvert er hægt að leita eftir hjálp hvort sem er íyrir unglinginn eða foreldra. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir er 500 kr. -------♦-*-«------ Fundur fyr- ir aðstand- endur fatl- aðra barna FFA - fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur heldur fund þriðjudag- inn 29. febrúar í sal Félags íslenski’a hjúkrunarfræðinga, Suðurlands- braut 22, kl. 20:30. Efni fundarins verður: „Ástand og horfur í skammtímavistun og sumar- dvalarmálum fatlaðra bama árið 2000. Frummælendur á fundinum verða framkvæmdastjórar Svæðis- skrifstofa málefna fatlaðra í Reykja- vík, á Reykjanesi og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Eftir framsögu verða almennar umræður og fyrir- spurnir. Kaffigjald er kr. 300. Að FFA standa Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landssam- band, Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra og Styrktarfélag vangefinna. Þátttaka tilkynnist til Þroskahjálp- ar. Aðsendar greinar á Netinu vfj) mbl.is _AL.L.TAf= e/T-TH\0V£J rj'frTT Leggðu drög að konunglegu útliti með Tomkinsons ullarteppum Gólfteppin frá Tomkinsons eru sannkölluð hefðarteppi. Þar sameinast vandaður enskur vefnaður, ósvikin ull og fallegt útlit. Ótrúlega fjölbreytt litaúrval og skrautkantar gefa síðan hverjum og einum færi á að laga Tomskinsons teppin að eigin salarkynnum og smekk. Líttu inn til okkar í Teppalandi - Gólfefnum og kynntu þér kostina - þeir liggja Ijósir fyrir! Tbmkinsons Breskt aðalsmerki Teppaland GÓLFEFNI ehf. Fákafeni 9 - Símar 588 1717 og 581 3577 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND! Námskeið fyrir eldri borgara... Gnmdvcillrtratriði upplýsmgatækm Windows stýrikerfið Word ritióímsla • Notkim Intemetsins N.est.i iitiiuskelð bii jni 14. mai s. Kemit er 4 pitðjudoguni og fhumtudöguiii. Keniislutimi er fl.l 09:00 12:00 eð.l 13:00 - 16:00 Nfmciri upplýsingcir og inmitun i símum 544 4500 og 555 4980 ... 60 ára og eldri- Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfiröí - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hltðasmára 9- 200 Kópavogl - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.