Morgunblaðið - 13.07.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 13.07.1986, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 59 IÞROTTIR UNGLINGA irHTW ■■ & Morgunblaöið/Árni Sæberg • Hafðu þetta góði og láttu ekki sjá þig hór aftur. Þessi mynd er úr leik Gróttu og Reynis S. í 5. flokki og greinilegt að það gengur mikið á. Morgunblaðið/VIP • Þeir eru ánægöir með fólagsskapinn í Þrótti þeir Guðni Magnússon og Júlfus Heiðarsson og það fer greinilega vel á með þeim á þessari mynd. 5. flokkur B: Fjórir fastamenn f sveitinni hjá Þrótti „VIÐ hefðum unnið þá ef það hefðu ekki verið fjórir fasta- menn hjá okkur í sveit. Við unnum þá f Reykjavíkurmót- inu,“ sögðu Guðni Magnússon og Júlíus Heiðarsson, Þrótti, eftir tapleikinn gegn Fylki. Annars sögðu þeir félagar að þeim hefði gengið upp og ofan á mótinu. Þeirra besti leikur hafi verið gegn Haukum í Hafn- arfiröi en síðan hefðu komið lélegir leikir inn á milli og þeir gerðu það að verkum að mögu- leikinn á að komast í úrslit er úr sögunni. Þrátt fyrir það kviðu þeir ekki verkefnaleysi því haustmótið tekur við að loknu íslandsmótinu. Guðni og Júlíus töldu að Sel- fyssingar og Þór V. væru með bestu liðin í riðlinum og kæmu til með að lenda í tveimur efstu sætum hans. „Við erum mjög ánægðir í Þrótti, það eina sem er að er að við vildum fá að spila fleiri leiki á grasi. í sumar höfum við spilað á grasi á móti Aftureld- ingu og Selfossi og það er miklu skemmtilegra — svo er líka verra að detta á möl," sögðu Þróttarn- ir að lokum. Þessum óskum þeirra er hér með komið á fram- færi. Úrslit í 5. flokki A-riðill: Grindavík-ÍA 1:3 UBK-KR 6:1 ÍBK-Valur 3:2 Fram-Víkingur 4:4 FH-ÍR 6:1 Fram-Grindavik 3:0 Víkingur-FH 1:3 ÍR-KR 0:2 ÍBK-UBK 3:6 ÍA-Valur 3:2 Grindavík-FH 0:5 Valur-UBK 0:1 ÍA-Fram 1:2 KR-Víkingur 4:0 ÍBK-ÍR 4:3 ÍA-UBK 1:0 KR-Grindavík 4:3 Fram-FH 2:2 Víkingur-ÍBK 6:1 ÍR-Valur 2:1 FH-ÍA 2:2 Grindavík-ÍBK 3:1 KR-Fram 1:1 UBK-ÍR 0:3 Valur-Víkingur 0:3 Grindavík-Valur 0:1 FH-KR 1:1 Vikingur-UBK 0:9 B-riðill: Þróttur-Haukar 7:0 Fylkir-Selfoss 1:2 Leiknir ÞórV. 0:4 ÍK-Afturelding 2:1 Þróttur-Þór V. 2:8 Selfoss-Leiknir 5:0 Afturelding-Þróttur 2:5 Týr V.-Fylkir 9:0 Haukar-Afturelding 3:1 Fylkir-Leiknir 1:2 Selfoss-Þróttur 5:3 Þór V.-Týr V. 7:3 Haukar-Selfoss 1:8 Fylkir-Þróttur 5:3 Leiknir-ÍK 0:0 Selfoss-Afturelding 12:0 Haukar-ÍK 0:4 C-ridill: Hveragerði-Grótta 3:5 Reynir-Skallagr. 4:5 Víkingur Ol.-Stjarnan 0:9 Víöir-Skallagr. 2:7 Víkingur-Skallagr. 0:4 Hverag.-Stjarnan 0:4 Reynir-Viöir 9:0 Viöir-Grótta 6:5 Skallagr.-Hverag. 2:1 Víkingur-Hverag. 1:1 Stjarnan-Víðir 21:0 Grótta-Reynir 0:1 D-riAill: Höfrungur-Grettir 1:7 Bolungarv.-ÍBÍ 5:0 Höfrungur-Stefnir 8:0 Grettir-ÍBÍ 0:2 Stefnir-Grettir 0:3 Bolungarv.-Höfrungur 14:1 ÍBÍ-Höröur 2:2 Stefnir-Höröur 0:11 Stefnir-Bolungarvík 0:13 Höfrungur-ÍBI 0:8 Bolungarv.-Grettir 10:1 ÍBÍ-Stefnir 9:0 Grettir-Höfrungur Stefnir-Höfrungur Bolungarv.-Höröur 16:0 ÍBÍ-Grettir Grettir-Hörður 2:1 Náðum vel saman og góðu spili — sögðu Jón Þór og Benedikt, Fylki, um leikinn gegn Þrótti Fylkisstrákarnir Jón Þór og Benedikt Kristjánsson voru að vonum ánaegðir eftir sigurleikinn gegn Þrótti því þetta var þeirra fyrsti sigur f íslandsmótinu f ár. „Þetta var okkar besti leikur, við náðum vel saman, góðu spili, og unnum baráttuna um miðjuna,“ sögðu fálagarnir. Ekki töldu Benedikt og Jón að þeir ættu möguleika á að vinna sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir þennan góða leik. „Ætli það verði ekki Þór, Vestmanneyjum, sem vinna riðilinn, þeir eru rosalega sterkir og gætu alveg orðið Is- landsmeistarar. Við fórum til Eyja og spiluðum við þá en töpuðum því miöur. I Eyjum sváfum við í Týsskálanum og vorum líka dálítiö mikið í spilakössunum," sögðu þeir. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að leika erfiðan leik sögðust kapparn- ir ekki vera neitt þreyttir og ætluðu meira að segja að fara að leika sér í fótbolta eftir leikinn. Þetta mikla úthald þarf e.t.v. ekki að koma á óvart því Fylkisstrákarnir æfa fjór- um sinnum í viku auk þess að leika í íslandsmótinu. MorgunblaÖiÖ/VIP • Þeir eru kátir strákarnir í 5. flokki Fylkis á þessari mynd enda nýbúnir að vinna sinn fyrsta sigur á íslandsmótinu. Þeir eru f efri röð f.v.: Runólfur, Ómar, Viktor, Benedikt, Svavar, Bjargmundur, Vó- steinn, Fjölnir og Óttar. í neðri röð f.v.: Arnar, Hafsteinn, Kjartan, Kári, Jóhann, Jón Þór og Ólafur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.