Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 48

Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna II. vélstjóra vaotar á loðnuveiðiskip. Þarf að hafa full réttindi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt- ar: „L - 8279“ fyrir 18. júlí. Atvinna óskast Ungur maður með háskólagráðu í líftækni- og sjávarvísindum úr Bandarískum háskól- um, auk margskonar starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 32680. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Kjalarneshreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson oddviti sími 666044. Sveitarstjórn Kjalarness. Atvinna óskast Maður um fimmtugt óskar eftir léttri vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hef unnið við ferðaþjónustu. Er með Verslunarskólapróf, þekking á tölvum, góða málakunnáttu og meirapróf á bíl. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 19. júlí. merkt: „Traustur — 5979". Fjármálastjóri Útgerðarfyrirtæki á stór Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa hið fyrsta. Umsækjandi þarf nauðsynlega að hafa góða þekkingu á notkun PC tölva auk þekkingar og reynslu í áætlanagerð. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merkt: „F- 372“ fyrir 17. júlí nk. Gjaldkerastarf Óskum eftir að ráða stúlku í hálft starf sem gjaldkeri. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Tek- ið skal fram að starfið krefst lengri vinnutíma til að byrja með (í 1-2 mánuði). Umsóknir ásamt meðmælum um fyrri störf eða reynslu skulu sendast inn til augld. Mbl. merktar: „Gjaldkeri-05983“ fyrir 18. júlí nk. Salon Veh vill ráða og leitar að áhugasömu starfsfólki: • Tveimur hárgreiðslusveinum (aldur 20-35 ára). • í afgreiðslustarf (aldur frá 35 ára). • Snyrtisérfræðing (reynsla við afgreiðslu æskileg). Hálfsdagsstörf koma til greina. Umsóknir sendist Salon Veh, Álfheimum 74, Reykjavík. Ritari Rannsóknardeild ríkisskattstjóra óskar að ráða ritara frá og með 1. ágúst 1986. Umsækjendur þurfa helst að hafa lokið stúd- entsprófi eða aflað sér sambærilegrar menntunnar. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg auk grunnþekkingar á sviði tölvuvinnslu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rannsóknardeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík. Atvinnurekendur Heildverslun Vélaverkfræðingur frá HÍ 1985 sem stefnir á nám í iðnaðarverkefnum óskar eftir starfi í eitt ár. Tilboð eða vísbendingar sendist augld. Mbl. merkt: „lðnaður-5981 “. Afgreiðslustarf Óskum að ráða karl eða konu til starfa sem fyrst í heimilistækjasverslun. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudaginn 17. júlí merkt: „Framtíðar- starf-373“. Skrifstofustarf Leitað er að hæfum starfsmanni til starfa við tölvuskráningu, bókhald, vélritun og al- menna skrifstofuvinnu. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til augld. Mbj. merkt: „D-05982" fyrir 16. júlí nk. Öllum umsóknum svarað. Efnagreiningastjóri Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða efnagreiningastjóra á rannsóknastofu stofnunarinnar. Umsækjandi skal hafa lokið háskólaprófi í efnafræði. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík. Auglýsingastjóri Útgáfufélagið Ófeigur hf. óskar eftir auglýs- ingastjóra. Viðkomandi þarf að hafa frum- kvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileika. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 20. júlí. Uppl. ekki gefnar í síma. HEIMSMYND Öl I ICUI Ml * 0 * I SI» A T t *. 101 imiAVll S 67 7 07 0 OC 67 70 7* NMI Q 1J J jJS» Gjaldkeri — Bókari Stórt fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfskraft til bókhalds- og gjaldkera- starfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á bókhaldi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir skilist á auglýsingad. Mbl. fyrir 16. júlí nk. merkt: „Gjaldkeri — Bókari 05975“. Umboðsaðili Hollenskur heildsali leitar að umboðsaðila á íslandi. Ef þú hefur áhuga á inn- og/eða útflutningi vinsamlegast hafðu þá samband við: Mr. Henk de Wit, Rembrandtstraat 17, 9363 BG Marum, Holland. T résmiður eða nemi Viljum ráða trésmið vanan verkstæðisvinnu. Einnig kemur til greina að taka nema á samning. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI. SÍMAR: 54444. 54495 óskar að ráða sem fyrst sölumenn við sölu á barna- og dömufatnaði. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar á augld. Mbl fyrir 16. júlí 1986 merkt: „Stundvís-7484“. Ertu fjölhæfur og áhugasamur? Okkur vantar kennara að Grunnskólanum Hofsósi. Kennslugreinar eru: íþróttir, smíðar og danska. Gott húsnæði er í boði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Svandís Ingimundar, í síma 95-6395 eða 95-6346. Atvinna f boði Óskum eftir að ráða vörubílstjóra sem allra fyrst. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í v.s. 94-4909 og h.s. 94-4917. Frostihf., Súðavík. Grunnskóli Raufarhafnar Skólastjóra og kennara vantar við Grunn- skóla Raufarhafnar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa Sigurbjörg Jónsdóttir í símum 96-51200 og 96-51277 og Jón Magn- ússon í síma 96-51164. Atvinna óskast Maður um fimmtugt, óskar eftir léttri vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hef unnið við ferðaþjónustu. Er með Verslunarskólapróf, þekking á tölvum, góða málakunnáttu og meirapróf á bíl. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 19. júlí. merkt: „Traustur — 5979“. Sveitarstjóri Sandgerði Áður auglýstur frestur til þess að sækja um stöðu sveitarstjóra í Miðneshreppi (Sand- gerði) er framlengdur til 15. júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upp- lýsingar. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötú 4, 245 Sandgerði. Skrifstofumaður Jarðboranir hf. óska að ráða skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa. Krafist er reynslu við símavörslu, vélritun, og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í notkun tölvu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. september 1986. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Gunnari Björnssyni, starfs- mannastjóra, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600, fyrir 21. júlí nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.