Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 47

Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚU 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala verða tvær stöður lausar í haust (í sept. eða okt.). Umsóknarfrestur er til 6. ágúst nk. Nánari uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu vora. Góð vélritunarkunnátta, reynsla við tölvu- vinnskrift og almenn skrifstofustörf æskileg. Eiginhandarumsóknir er tilgeina aldur, menntun og fyrri störf óskast. Grandagarði 2 Sími 28855 OP1Ð LAUGARDAG 9—12 Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til síma- vörslu og vélritunar, sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 18. júlí nk. Skrifstofa Rannsóknastofnanna atv. Nóatúni 17, 105 Rvk. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Þjónustuíbúðir aldraðra — Dalbraut 27 Starfsfólk í 75% starf í þvottahús. Skrifstofumann í 50% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 15. júlí 1986. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni og fóstrum við skóladagheimilið Brekkukot frá 1. ágúst nk. Á skóladagheimilinu dvelja 30 börn á aldrin- um 6-10 ára. Laun samkvæmt kjarasamning- um Akureyrarbæjar. Ath. fóstrur hafa forgang fyrir börn sín á dagvistir Akureyrar. Uppl. um starfið veittar á Félagsmálastofnun Akureyrar alla daga kl. 10-12 í síma 96 25880. Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. júlí 1986. Dagvistarfulltrúi. REYKJALUNDUR Aðstoðarmaður iðjuþjálfa Laus til umsóknar er staða aðstoðarmanns við iðjuþjálfun á Reykjarlundi. Staðan er laus frá 15. ágúst 1986. Umsókn- arfrestur er til 25. júlí 1986. Þeir sem hyggja á nám í iðjuþjálfun hafa forgang. Nánari upplýsingar eru veittar af iðjuþjálfur- um á Reykjalundi í síma 666200-192. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Lögfræðingar — Laganemar Staða lögfræðings við lána- og innheimtu- stofnun í Reykjavík er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfið býður upp á fjölþætta og dýrmæta reynslu fyrir áhugasamt fólk. í boði eru góð byrjunarlaun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast lagðar inn á augldeild Mbl. fyrir 22. júlí nk. merktar: „Tækifæri — 159“. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121. 107 REYKJAVÍK. SlMI 25844 Laus staða Siglingamálastofnun ríkisins óskar að ráða starfsmann í tölvuvinnslu nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri daglega kl. 8.00-12.00 Siglingamálastofnun ríkisins Hringbraut 121, Sími: 25844. Framtíðarstarf Rafvélavirki — Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari uppl. hjá verkstjóra Grími Brandssyni. (Ekki í síma). ÍA '7*r SKRI FSTI 3FUVÉLAR H.F. % m Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - Fjármálastjóri Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki, á besta stað í bænum, óskar að ráða fjármálastjóra til starfa nú þegar. Starfssvið: Fjármál, bókhald, innheimtur, starfsmannamál, auk þess að hafa yfirum- sjón með sölustefnu fyrirtækisins, stýringu sölumanna og markmiðasetningu. Fjármálastjóri þarf að vera áhugasamur, framtakssamur og geta unnið sjálfstætt. Menntun: Viðskiptafræði- eða sambærilegr- ar menntunar er krafist, einnig kemur til greina starfsmaður með mikla reynslu. Vinsamlegast tilgreinið menntun, reynslu og fyrri störf. Farið verður með allar umsóknir sem túnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Skilafrestur umsókna er til fimmtud. 17. júlí 1986. Umsókn merkist: „Fjármál og Sala“. Starfsfólk Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegt og reglusamt starfsfólk til starfa við framleiðslu- störf í kjötiðnaðardeild félagsins á Skúlagötu 20. Við leitum að einstaklingum sem eru orðnir 16 ára. Störf þessi eru bæði framtíðarstörf og til skemmri tíma. í boði eru ágæt laun og frítt fæði. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Laus staða Laus er til umsóknar staða fulltrúa við rann- sóknardeild ríkisskattstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða búa yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði bókhalds- og skattamála. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rannsóknardeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík fyrir 1. ágúst 1986. Bi LAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Fóstra og þroskaþjálfi, eða fólk með hlið- stæða menntun óskast til starfa á vistheimili barna Dalbraut 12, frá og með 1. sept. 86. Upplýsingar veita forstöðumenn í símum 31130 og 32766. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. ágúst 1986. SUÐUREYRARHREPPUR Embætti sveitarstjóra á Suðureyri er hér með laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini nafn, menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu Suðureyrar fyrir 24. júlí nk. Frekari upplýsingar veita: Halldór Bernódus- son oddviti í símum 94-6105 og 94-6160 og Viðar M. Aðalsteins sveitarstjóri í símum 94-6122 og 94-6137. Sveitarstjóri. Stjórnun — sjúkra- þjálfun Sjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða stjórnanda yfir endurhæfingarstöð félagsins. Starfs- svlð: Stjórnun daglegs rekstrar endurhæf- ingarstöðvar. Stjórnun og skipulag almennrar líkamsræktarstöðvar. Við óskum eftir sjúkraþjálfara með starfsreynslu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar í síma 96-26888. Sjálfsbjörg, félagfatlaðra á Akureyri og nángrenni. Fóstrur Við leitum að áhugasömum fóstrum til starfa í bæjarfélagi þar sem dagvistarmál eru í örri þróun. Við erum bjartsýn og stefnum að því að manna allar stöður með fóstrum. Á ísafirði eru nú rekin þrjú dagvistarheimili með 154 leikskólaplássum og 32 dagheimil- isplássum. Okkur vantar nú forstöðumenn að tveimur leikskólum. Laun skv. 65. Ifl. B.S.R.B. Einnig vantar fóstrur til starfa á deildum. Laun skv. 64. Ifl. B.S.R.B. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við dagvistarfulltrúa Sigríði K. Gísladóttur eða félagsmálastjóra Lárus M. Björnsson í síma 94-3722. Félagsmálastjórinn ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.