Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 41

Morgunblaðið - 13.07.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 41 Bikarkeppnin Nú standa yfir leikir í 2. umferð (32 sveita) Bikarkeppni Biidssam- bands íslands. Þeim skal vera lokið fyrir 16. júlí nk. en þá verður dreg- ið í 3. umferð. BSI er aðeins kunnugt um úrslit í einum leik í 2. umferð, utan þeirra sem áður hefur verið sagt frá. Sveit Isaks Amar Sigurðssonar, nv. bik- armeistara frá Reykjavík, sigraði sveit Halldórs Hallgrímssonar frá Akranesi eftir miklar sviptingar að sögn. Einnig má geta þess frá 1. um- ferð, að sveit Gylfa Pálssonar úr Eyjafirði sigraði sveit Eymundar Sigurðssonar frá Reykjavík með eins stigs mun. Nokkuð jafnt það. Gylfa-menn spila því heima í þess- ari umferð við bakarameistarann frá Akranesi, Hörð Pálsson. Nokkrir leikir eru framundan enda tímamörk orðin knöpp. Áríð- andi er að fyrirliðar láti vita af úrslitum til Olafs Lárussonar eða Hermanns Lárussonar, s. 41507 í fjarveru Ólafs vegna Evrópumóts yngri landsliða, sem hefst nk. laug- ardag. Spilað er í Búdapest. Liðið heldur utan á fimmtudag ef flug- virkjar hjá Arnarflugi leyfa. Lítið dregur úr aðsókn í Sumar- brids þrátt fyrir eindæma veður- blíðu þessa dagana. Síðasta þriðjudag mættu 38 pör til leiks og var spilað í þremur riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 176 Jakob Kristinsson — Jón Ingi Bjömsson 172 Karl — Guðmundur 171 Baldur Ámason — Haukur Siguijónsson 169 Hannes Ingvarsson — Sigfús Þórðarson 169 B) Anton R. Gunnarsson — Ragnar Magnússon 212 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 194 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 179 Anna Sverrisdóttir - Karl Logason 161 Bjöm Ámason — Guðjón Jónsson 161 C) Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 126 Jacqui McGreal - Hjálmar S. Pálsson 119 Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 118 Ragnar Jónsson — Sigurður Karlsson 117 Og efstu spilarar í þriðjudags- spilamennskunni em þá þessin Sigfús Þórðarson 76 Láms Hermannsson 72 Jacqui McGreal 69 Guðjón Jónsson 61 Úlfar Kristinsson 60 Anton Haraldsson 60 SmiAjuvegi 6, Kópavogi. Símar: 45670 - 44544. Króm-leðurstóll í 4 litum. Verðkr. 14.730.- Bjóðum einnig króm-1 stól og leðurbekk | með hrosshári. Eyjólfur Magnússon 56 Á fimmtudaginn mættu svo 54 pör til leiks og var spilað í fjómm riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 270 Eyjólfur Magnússon — Steingrímur Þórisson 248 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 226 Júlíana Isebam — Margrét Margeirsdóttir 221 Baldur Ámason — Haukur Siguijónsson 221 B) Anton R. Gunnarsson - Ragnar Magnússon Anna Sverrisdóttir - Karl Logason Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson Björn Árnason — Guðjón Jónsson C) Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson Geirarður Geirarðsson — Sigfús Sigurhjartarson Guðni Sigurbjamason — Jón Þorvarðarson Þorfinnur Karlsson — 202 Úlfar Guðmundsson 118 spilamennskunni em þá þessir: Skor þeirra Pals og Magnúsar Ásthildur Sigurgísladóttir 111 183 er með þeim hæstu sem tekin hefur Láms Arnórsson 111 verið í Sumarbrids í manna minn- Anton R. Gunnarsson 99 183 um. Nálægt 73%. Gunnar Þórðarson 97 D) Sigfús Þórðarson 97 167 Bragi Hauksson — Láms Hermannsson 86 Svavar Bjömsson 197 Páll Valdimarsson 77, 161 Einar Jónsson — Murat Serdar 73 Sturla Geirsson María Ásmundsdóttir — 190 Þorbergur Ólafsson 73 157 Steindór Ingimundarson 179 Spilað er alla þriðjudaga og Bemódus Kristinsson — fimmtudaga í Borgartúni 18 (hús 132 Þórður Bjömsson 116 Sparisjóðsins). Húsið er opnað fyrir Jacqui McGreal — kl. 18.30 (hálfsjö) á þriðjudögum 122 Jakob Kristinsson 165 en fyrir kl. 18 (sex) á fimmtudög- Og efstu spilarar í fimmtudags- um. Öllum fijáls þátttaka. EINSTÖK GREIÐSLUKJÖR Á SÍÐUSTU I Cap d’Agde eru endalausar vatnsrennibrautir og öldusundlaugar fyrir bömin að busla í. Eftir afslappandi dag á ströndinni er tilvalið ad bregða sér á veitingahús og borða lygilega ódýran veislumat. KOMDU MEÐ í SÓLINAH TIL CAP D AGDEBBMM Nú kemst 611 fjölskyklan í sólarferð til Cap d 'Agde fyrir óvenju hagstætt verd Sumarleyfisstaðurinn Cap d’Agde á Miðjarðarhafsströnd Frakklands er sannkölluð sólarparadís. Úrval gerir allri fjölskyldunni kleift að komast þangað fyrir viðráðanlegt verð með því að bjóða mjög ríflegan barnaafslátt: 50% afslátt af fullorðinsverði fyrir 2-12 ára. I júlí geturfjölskyldan farið í 2 vikna ferð fyrir kr. 24.975.- á mann og í 3 vikna ferð fyrir kr. 27.225.- á mann. Verðið miðast við hjón með tvö börn 2-12 ára. Vatnsrennugarðurinn Aqualand, sem er við hliðina á gististöðum Úrvals, er heimur út af fyrir sig jafnt fyrir börn sem fullorðna. Greitt er 20% út og afgangurinn á 6-8 mánuðum eftir heimkomu. Innifalið: Flugfar, akstur milli flugvallar og gististaða úti. Gisting í glæsilegu íbúðarhóteli. íslenskur fararstjóri. Brottför 23. júlí - 2 eða 3 vikur: 4 íbúðir lausar Brottför 13. ágúst - 2 eða 3 vikur: 2 íbúðir lausar FERMSKRIFSnmi ÚRVAL r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.