Morgunblaðið - 13.07.1986, Page 37

Morgunblaðið - 13.07.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 37 _________Brids_________ ArnórRagnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var í sumarbrids deildar- innar þriðjudaginn 8. júlí. Hæstu skor fengu: A-riðill Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 259 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 247 Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 242 Ester Jakobsdóttir — Anna Þóra Jónsdóttir 238 B-riðill Hjörtur Cýrasson — Cýras Hjartarson 65 Ármann Lárasson - Helgi Viborg 55 Óskar Karlsson — Garðar 50 Efst að stigum era þá: Sigmar Jónsson 11 Hulda Hjálmarsdóttir 11,5 Þórarinn Andrewsson 10,5 Guðrún Hinriksdóttir 8 Haukur Hannesson 8 Meðalskor A 210, meðalskor B 50. Spilað er á þriðjudögum í Drang- ey, Síðumúla 35. ENN Á NÝ KVNMK ÚMAl NÍUN OGSPENtUNttÁfíUKASnÐÁMaiLORKA FERMSKRIF5T0FAN ÚRVAL Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. GOn FÓIK / SiA Það eru liðin mörg ár síðan Úrvalsfólk tyllti tám niður á sælureitinn Mallorka í fyrsta skiptið. Síðan þá höfum við hjá Úrvali kappkostað að bjóða frábæra gistiaðstöðu á Mallorka og nú er komið að nýjasta áfangastað okkar suður í sælunni: Sa Coma. Sa Coma ströndin. Sa Coma er glæsileg sandströnd á austurhluta Mallorka. Þeim sem þekkja til á Mallorka mun líka vel við þennan stað. Ströndin er á milli bæjanna S'llliot og Cala Millor. Þar finnur þú allt sem er ómissandi í sólarferðum; verslanir, veitingahús og margvíslega þjónustu við ferðamenn. Sennilega er gistiaðstaðan á Sa Coma trompið. Þú getur valið um gistingu í tveimur glænýjum íbúðarhótelum: Royal Mediterrano og Royal Cala Millor. Bæði hótelin eru á strönd inni og er gistiaðstaðan öll til fyrirmyndar. Sérstakt kynningarverð í sumar í tilefni kynningarinnar verður boðið sérlega hagstætt verð í sumar. Fjölskylda, hjón og tvö börn 4-11 ára borga aðeinskr. 23.100.-pr. mann fyrir 2ja vikna ferð. Flogið er í áætlunarflugi til Luxemborgar og þaðan áfram til Palma með Luxair. Þaðan erekiðtil Sa Coma. Innifalið í verði er flug, gisting og akstur milli flugvallar og gististaðar. * Kjörbókin er óbundin og örugg ávöxtunarlelð. Hún ber háa vexti, sem leggjast viö höfudstól á 6 mánaða fresti. Til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er ávöxtun Kjörbókarinnar ársfjórðungslega borin saman við ávöxtun bundinna 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga og hagstæðari leiðin valin. Kjörbókin er góð bók fyrir bjarta framtíð. M Lsndsbankí Mk Islands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.