Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 8

Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 í DAG er sunnudagur 13. júlí, sem er7. sd. eftirTrínit- atis. 194. dagur ársins 1986. Hundadagar byrja. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.26 og síðdegisflóð kl. 22.47. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.33 og sólar- lag kl. 23.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 18.33 (Almanak Háskól- ans). Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælan- leg.(Sálm. 147,5.) 1 2 3 4 m: m 6 7 8 9 U“ 11 pr 13 ■ 15 17 LÁRÉTT: — 1 komast við, 5 guð, 6 fuglinn, 9 liðin tíð, 10 sérhljóð- ar, 11 hæð, 12 ýlfur, 13 ættgöfgi, 15 bókstafur, 17 valskan. LÓÐRÉTT: — 1 ágiskanir, 2 uxar, 3 guð, 4 mannsnafns, 7 skurður, 8 for, 12 hægt, 14 megna, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kúra, 5 æfar, 6 læða, 7 VI, 8 vangi, H AP, 12 ata, 14 rauf, 16 prílar. LÓÐRÉTT: — 1 kúluvarp, 2 ræð- in, 3 afa, 4 hrái, 7 vit, 9 apar, 10 gafl, 13 aur, 15 uí. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í gær, 12. júlí, varð sextugur Hermann B. Sigurðsson, Hlíðarvegi 31, Isafirði. Þessi mynd átti að fylgja hér í Dagbók í gær, en fyrir hand- vömm varð hún eftir. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á því. FRÉTTiR HUNDADAGAR byija í dag. Um það segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði m.a. þetta: „Tiltekið skeið sumars um heitasta tímann, nú talið frá 13. júlí (Margrétarmessu) til 23. ágúst. Nafnið er komið frá Rómverjum, er sóttu hug- myndina til Forn-Grikkja, en FYRIR 50 ÁRUM BÍLAFLOTI lands- manna vörubílar og fólksflutningabílar höfðu verið alls um 1820 veturinn 1935, hermdu heimildir frá Hagstof- unni. Tala vörubíla var þá nokkru hærri en fólksbíla og þeir taldir vera kringum 1.000. Flestir fólksbílanna voru þá af Chevrolet-gerð, en vörubílamir voru lang- samlega flestir Ford- bílar. Rúmlega helm- ingur bílaeignar lands- manna eða kringum 960 var þá í höndum Reykvíkinga og sagt frá því að einn bíll væri á hveija 35 bæjarbúa. Þá voru taldir 112 bílar á Akureyri. Sú sýsla landsins sem hafði fæsta bíla á skrá var Dalasýsla með þtjá bíla. þeir settu sumarhitana í sam- band við hundastjömuna (Síríus) sem um þetta leyti árs fór að sjást í morgun- himninum. Hérlendis og erlendis hefur það verið nokk- uð á reiki hvenær hundadaga- tímabilið teldist byija og hve lengi það stæði. Hér á landi er hundadaganafnið tengt minningunni um Jörund Hundadagakonung, sem tók sér völd á íslandi 25. júní 1809, en var hrakinn frá völd- um 22. ágúst — það sama ár. . .“ IÐNSKÓLINN í Reykjavík. I nýju Lögbirtingablaði aug- lýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu yfirkennara í bygginga- og tréiðngreinum o.fl. við Iðnskólann í Reykjavík. Umsóknarfrest setur ráðuneytið til 15. þ.m. HEYRNLEYSINGJA- SKÓLINN. Þá er í þessu sama Lögbirtingablaði aug- lýsing á vegum sama ráðu- neytis, um lausa stöðu skólastjóra Heymleysingja- skólans. Er umsóknarfrestur um það starf til 22. þ.m. INNFLUTNINGSLEYFI fyrir hinu sívinsæla Prins Póló, var stöðvað í maí byrjun af Hollustuvemd ríkisins í sambandi við kjamorkuslysið í Sovétríkjunum. Fyrir nokkm var það bann fellt úr gildi og um það tilkynnt í Lögbirtingi. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRINÓTT kom Dísar- fell til Reykjavíkurhafnar að utan. í gær komu inn af veið- um til löndunar togaramir Asbjörn og Asþór. I gær komu tvö skemmtiferðaskip, sem fóru svo aftur um kvöld- ið. Var annað þeirra rússn- eskt Kazakhstan, en hitt v-þýskt, Evrópa. Þau lágu bæði við hafnargarðana í Sundahöfn. Skaftafell fer í dag á ströndina og á morgun, mánudag, kemur togarinn Viðey af veiðum og landar. Þá kom í gær 25.000 tonna breskt olíuskip með farm til olíufélaganna. Á morgun er rússneska skemmtiferðaskip- ið Maxim Gorki væntanlegt. Draugurá Bessastöðum Þú veröur að fyrirgefa þó þeir kunni sér ekki læti Þórhildur mín. Það er nú ekki á hvequm degi sem að hér gista Drottningar. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. júlí til 17. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- leltia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tií hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvonnahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.f kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. 00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alfa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. * Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaðl8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 86-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vosturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.