Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 6

Morgunblaðið - 13.07.1986, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Morguntónleikar: Islenskir tónlistarmenn flylja tónlistina Nýtt framhaldsleikrit: í leit að sökudólgi ■■■■ í dag verður sú 9 05 nýjung í dag- skránni að íslenskir tónlistarmenn flytja tónlistina í morgun- tónleikum kl. 9.05. Þá flytja Mótettukór Hallgrímskirkju, Margrét Bóasdóttir sópransöng- kona, einsöngvarar og hljómsveit undir stjórn Harðar Áskelssonar tvær kantötur eftir Johann Se- bastian Bach sem voru hljóðritaðar á tónleikum kórsins í Langholtskirkju 27. október sl. á 311. ártíð Hallgríms Péturssonar. Fyrri kantatan. ..Lofið Drottin, aliar þjóðir", sem er ein af vinsælli kantötum Bachs, er eins konar kon- sert fyrir sópranrödd, trompet og strengi. Mar- grét Bóasdóttir syngur einsöng og Ásgeir Steingrímsson leikur á trompet. Þessi hljóðfæra- skipan er einstæð í kantöt- um Bachs en má finna hjá ítölsku meisturunum, t.d. hjá Scarlatti. Verkið gerir óvægar kröfur til einsöngv- arans og trompettleikar- ans, hraður flúrsöngur og há lega raddanna einkenna verkið. Inngangskórinn í síðari kantötunni sem flutt verð- ur, „Vor Guð er borg á bjargi traust" er einn af hápunktum kórtónsmíða meistarans en texti kantöt- unnar er öll fjögur vers sálms Lúthers „Vor Guð er borg á bjargi traust“ frá 1529 og vers eftir Salomon Franek frá 1715. Talið er að Lúther hafi bæði samið lag og ljóð sálmsins sem er baráttu- og sigursöngur siðbótarinnar. Einsöngvar- ar eru Margrét Bóasdóttir, Elísabet Waage, Þorgeir J. Andrésson og Kristinn Sig- mundsson en konsertmeist- ari er Szymon Kuran. ■i í dag kl. 16 hef- 00 ur göngu sína í —‘ útvarpi nýtt sakamálaleikrit í §órum þáttum, I leit að söku- dólgi eftir Jóhannes Solberg í þýðingu Gyðu Ragnarsdóttur. Tækni- menn eru Hreinn Valdi- marsson og Óskar H. Ingvarsson en leikstjóri María Kristjánsdóttir. Bankastarfsmaðurinn og kvennagullið Stensby hefur ekki komið til vinnu sinnar í nokkra daga og að beiðni bankastjórans rannsakar lögreglan málið. í ljós kemur að Stensby hefur verið myrtur. Sést hafði til ferða ungs iðju- leysingja í námunda við húsið kvöldið sem morðið var framið og virðist hér í fljótu bragði vera á ferð einfalt mál. En við nánari rannsókn kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið og málið reynist hreint ekki auðleyst. Fyrsti þáttur ber heitið „Morð á þriðjudagsnótt". ■■ í dag verður út- 30 varpað dagskrá um breska rit- höfundinn Doris Lessing sem Margrét Oddsdóttir tók saman úr dagskrá á Listahátíð 1986 í Iðnó 1. júní sl. sem Birgir Sigurðs- son hafði umsjón með. Þar flutti Magdalena Leikendur eru Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sig- urðarson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttir, Steindór Hjörleifs- son, Sigurður Skúlason, Kolbrún Ema Pétursdóttir, Harald G. Haralds, Björn Karlsson og Þrándur Thor- oddsen. Fyrsti þáttur nýja fram- haldsleikritsins verður endurfluttur á rás tvö laug- ardaginn 19. júlí kl. 20.00. Schram fyrirlestur cjm nefndist „Doris Lessing og ritverk hennar" og leikar- arnir Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld og Bríet Héðinsdóttir lásu úr verk- um hennar. Einnig talaði skáldkonan sjálf og flutti fyrirlestur sem nefndist „Gullöld skáidsögunnar." Frá Listahátíð: Doris Lessing UTVARP SUNNUDAGUR 13.júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatnsnesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum " dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur; Constant- in Silvestri stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Mótettukór Hallgrímskirkju, Margrét Bóasdóttir sópran- söngkona, einsöngvarar og hljómsveit flytja tvær kantöt- ur eftir Johann Sebastian Bach undir stjórn Harðar Áskelssonar. a. „Lofið Drottin, allar þjóð- ir", nr. 51, einsöngskantata fyrir sópran og hljómsveit. b. „Vor Guð er borg á bjargi traust", nr. 80 kantata fyrir kór, einsöngvara og hljóm- sveit. Einsöngvarar: Margrét Bó- asdóttir, Elísabet Waage, Þorgeir J. Andrésson og Kristinn Sigmundsson. (Hljóðritað á tónleikum kórs- ins í Langholtskirkju 27. október í fyrra.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: FriðrikPállJónsson. 11.00 Messa í Kvennabrekku- kirkju í Miödölum. (Hljóðrit- uð 11. júní sl.) Prestur: Séra Friðrið J. Hjartar. Orgelleik- ari: Ragnar Ingi Aðalsteins- son. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá Listahátíö 1986. Dagskrá um breska rithöf- undinn Doris Lessing í Iðnó 1. júní sl. Margrét Odds- dóttirtóksaman. 14.30 Allt fram streymir. Níundi þáttur: Björgvin Guðmundsson. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „f leit að sökudólgi" eftir Johann- es Solberg. Þýöandi: Gyða Ragnars- dóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Fyrsti þáttur: Morð á þriðjudagsnótt. Leikendur: Þórhallur Sig- urðsson, Jóhann Sigurðar- son, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sig- urður Skúlason, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Harald G. Haralds, Björn Karlsson og Þrándur Thoroddsen. (Endurtekið á rás 2 nk. laug- ardagskvöld kl. 22.00.) 17.05 Frá Chopin-píanó- keppninni ÍVarsjá 1985. Síöari hluti. Þórarinn Stef- ánsson kynnir. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Gísli Magnússon leikur á píanó. a. „Schlafe können sicher weiden" eftir Johann Seb- astian Bach. b. „Jeux d'enfants" op. 22 eftirGeorges Bizet. c. Tilbrigði eftir Witold Lut- oslawski um stef eftir Pag- anini. (Áður útvarpað í febr- úar 1975.) 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Fimmti þáttur: Arthur de Greef. Síðari hluti. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Einar Ólafur Sveins- son les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson kynnir tónlist og fjallar um myndlist tengda henni. 23.10 Tónleikar Kammermús- íkklúbbsins í Bústaðakirkju 16. febr. sl. Flytjendur: Kristján Þ. Stephensen, Laufey Sigurð- ardóttir, Helga Þórarins- dóttirog Nora Kornblueh. a. Óbókvartett í F-dúr K.370 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Serenaða í D-dúr op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Rafn Sig- urðsson á Hólmavík flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdfs Norðfjörð les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Gunnar Guömundsson til- raunastjóri talar um vot- heysverkun. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Einu sinni var Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaöa. 13.30 I dagsins önn - Heima og heiman Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Sigurðardóttir les (10). 14.30 Sígild tónlist „Concierto Pastoral" eftir Joachim Rodrigo. James Galway og hljóm- sveitin Fílharmonía leika; Eduardo Mata stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Píanótónlist eftir Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Kynnir: Aagot Óskarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þátt- ur úr neysluþjóöfélaginu — Hallgrímur Thorsteinsson og Guölaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bjarni Tómasson málara- meistari talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar" Annar þáttur. Umsjón: Maríanna Trausta- dóttir. Lesari: Þráinn Karls- son. (Frá Akureyri.) SUNNUDAGUR 1 3. júlí 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list í umsjá Inger Önnu Aik- man. 15.00 Hún á afmæli . . . Ævar Kjartansson kynnir gömul og ný Reykjavíkurlög. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir, Kristján Sigur- jónsson og Ásgeir Tómasson. Guðriður Har- aldsdóttir sér um barnaefni ífimmtán mínúturkl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. I 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga" Einar Ólafur Sveinsson les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf — Karl- menn, kynlíf, klám Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júliusdóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 15.00 Við förum bara fetiö Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. nokkrum óskalögum hlust- enda i Múlasýslum og kaupstööum Austurlands. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Di- ego. Umsjón ásamt honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö meö tiðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. — Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Erna Indriöadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tiöninni 96,5 MHz á FM- bylgju á dreifikerfi rásar tvö. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 13. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir, aðstoðarprestur í Fella- og Hólasókn i Reykja- vík, flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar. (Mickey and Donald). Ellefti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Stiklur. Endursýning. 7. Handafl og vatnsafl. Víða á Suðurlandi eru ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð voru Fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slíkum mannvirkjum i Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi i Haukadal. Umsjón- armaöur Ómar Ragnarsson. Áður sýnt i sjónvarpinu áriö 1982. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glettur — Jörundar Guðmundssonar. Þjóðkunnur gamanleikari og hermikráka bregður á leik i fylgd með Sögu Jónsdóttur. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.20 Aftur til Edens. Fimmti þáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aðalhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Tangótónlist frá Argent- inu. Astor Piazolla-kvintettinn leikur. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 19.00 Úr myndabókinni — 10. þáttur. Endursýndur þáttur frá 9. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 íþróttir Umsjónarmaður: Þórarinn Guðnason. 21.40 Nana Akoto Þýsk-ganisk sjónvarps- mynd. Handrit og leikstjórn: King Ampaw. Aðalhlutverk: Joe Eyison, Emmanuel Ag- binowu. Nana Akoto er höfðingi þorpsins Oyoko í Gana. Hann er tekinn að reskjast og finnast ýmsum þorpsbúum tímabært að valinn verði ný höfðingi. Sjálfur er Nana Akoto á öðru máli. Hann hyggst reisa sér veröugan bústað og eignast afkomendur með ungri eiginkonu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.15 Fréttir í dagskrárlok i________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.