Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1992, Page 41

Bókasafnið - 01.04.1992, Page 41
Þróun greinarinnar hefur verið mjög hröð síðustu 10 árin og er það í samræmi við uppbyggingu Háskólans í heild. Eftirspurn eftir fólki sem er í stakk búið að takast á við að skipuleggja upplýsingar og miðla upplýsingum hefur farið ört vaxandi. Árið 1989 önnuðust þrír fastráðn- ir kennarar og sex stundakennarar kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði. Boðið var upp á um 30 námskeið. Að auki gátu nemendur sótt námskeið í öðrum greinum inn- an Háskólans. Nemendafjöldinn veturinn 1989 var um 70 manns. Alls hafa um 180 bókasafnsfræðingar lokið prófi í greininni við Háskóla Islands frá því sá fyrsti lauk prófi 1964. Lokaorð Leitast hefur verið við að varpa ljósi á upphaf og þróun kennslu í bókasafnsfræði við Háskóla íslands fram til ársins 1975 og reynt hefur verið að skýra frá störfum Dr. Björns í meginatriðum þau ár sem hann var háskólabóka- vörður, þ.e. 1945-1975. Ekki var unnt að skrifa um fræði- greinina án þess að rekja þróunarsögu Háskólabókasafns á þessu tímabili í stórum dráttum. Þessir tveir þættir voru samtvinnaðir og á hendi eins rnanns um 30 ára skeið. HEIMILDIR: Ármann Snævarr 1968. Hugleiðingar um Háskólann á fullveldisafmæli. í: Mennt er máttur. Reykjavík: Hlað- búð. [Björn Sigfússon] 1947. Söfn Háskólans : Háskólabóka- safn. í: Árbók Háskóla íslands 1946. Reykjavík: Há- skóli íslands. [Björn Sigfússon] 1949. Söfn Háskólans : Háskólabóka- safn. í: Árbók Háskóla íslands 1948. Reykjavík: Há- skóli íslands. [Björn Sigfússon] 1950. Söfn Háskólans : Háskólabóka- safn. í: Árbók Háskóla íslands 1949. Reykjavík: Há- skóli íslands. [Björn Sigfússon] 1952. Söfn Háskólans : Háskólabóka- safn. í: Árbók Háskóla íslands 1951. Reykjavík: Há- skóli íslands. Björn Sigfússon og Ólafur F. Hjartar 1952. Bókasafnsrit I. Reykjavík: Menntamálaráðuneyti. Björn Sigfússon 1955. Bréf til heimspekideildar Háskóla íslands 4/12 1955. Skjalasafn Háskóla íslands BA2:16. Björn Sigfússon 1955. Bréf til heimspekideildar Háskóla íslands 10/12 1955. Skjalasafn Háskóla íslands BA2:16. Björn Sigfússon 1959. Söfn Háskólans : Háskólabóka- safn. í: Árbók Háskóla íslands 1957. Reykjavík: Há- skóli íslands. Björn Sigfússon 1961. Bréf til heimspekideildar Háskóla íslands 21/71961. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960-1974. Björn Sigfússon 1961. Háskólabókasafn. I: Árbók Há- skóla íslands 1958. Reykjavík: Háskóli íslands. Björn Sigfússon 1962. Bréf til rektors Háskóla íslands 13/9 1962. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960- 1974. Björn Sigfússon 1962. Háskólabókasafn. í: Árbók Há- skóla íslands 1960. Reykjavík: Háskóli íslands. Björn Sigfússon 1963. Bréf til rektors Háskóla Islands 26/7 1963. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960- 1974. Björn Sigfússon 1963. Háskólabókasafn. I: Árbók Há- skóla íslands 1961. Reykjavík: Háskóli íslands. Björn Sigfússon 1964. Bréf til rektors Háskóla íslands 9/1 1964. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960-1974. Björn Sigfússon 1964. Bréf til rektors Háskóla íslands 29/9 1964. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960- 1974. Björn Sigfússon 1964. Bréf til háskólaráðs Háskóla ís- lands 29/91964. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960-1974. Björn Sigfússon 1969. Háskólabókasafn. I: Árbók Há- skóla íslands 1968. Reykjavík: Háskóli íslands. Björn Sigfússon 1970. Bréf til heimspekideildar Háskóla íslands 25/41970. Skjalasafn Háskóla íslands, bréfasafn 1960-1974. Björn Sigfússon 1990. Viðtal við Dr. Björn Sigfússon, nóvember 1990. Einar Sigurðsson 1966. Háskólasafnið 25 ára. Lesbók Morgunblaðsins 27. febrúar, s. 1, 12 og 13. Einar Sigurðsson 1975. Sjötugur í dag Dr. Björn Sigfús- son. Morgunblaðið 17. janúar, s. 21 og 33. [Einar Ól. Sveinsson] 1946. Söfn Háskólans : Háskóla- bókasafn. I: Árbók Háskóla íslands 1944. Reykjavík: Háskóli íslands. Guðrún Karlsdóttir 1987. Bókavarðatal. Reykjavík: Örn og Örlygur. Háskóli íslands : kennsluskrá háskólaárið 1957—1958 : baustmisseri. 1957. Reykjavík : Háskóli íslands. Háskóli íslands : kennsluskrá háskólaárið 1960-1961 : haustmisseri. 1960. Reykjavík : Háskóli íslands. Háskóli Islands : kennsluskrá háskólaárið 1968-1969 : haustmisseri. 1968. Reykjavík : Háskóli íslands. Háskóli íslands : kennsluskrá háskólaárið 1971-1972 : haustmisseri. 1971. Reykjavík : Háskóli íslands. Háskóli íslands : kennsluskrá háskólaárið 1973-1974 : haustmisseri. 1973. Reykjavík : Háskóli íslands. Háskóli íslands : kennsluskrá háskólaárið 1974-1975 : haustmisseri. 1974. Reykjavík : Háskóli íslands. Páll Skúlason 1974. Að eignast Island. Bókasafnið 1(2):35- 39. Sigrún Klara Hannesdóttir 1982. Kennsla í bókasafns- fræði við Háskóla íslands 25 ára. Morgunblaðið 17. júní. Sigrún Klara Hannesdóttir 1989. Framtíðarstefna í bóka- safns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands. Bóka- safnið 13:33-35. SUMMARY Dr. Björn Sigfússon and librarianship The article is a double-tracked account about the professional career of the late Dr. Björn Sigfússon as former Librarian of the University Library of Iceland and his work as founder and teacher in the library science programme. While Dr. Sigfússon’s active life as University Librarian spanned the period of 1945-1975, the history of library science studies is traced until 1989. There is also valuable information concerning the early development of the University Library. The author makes an attempt to present this historical period through the views and eyes of Dr. Sigfússon by extracting and incorporating lengthy quotations from earlier and more recent in- terviews and letters. It is concluded that the development of the University Library and that of library education is inseparable and Dr. Sigfússon’s pioneering role must be acknowledged. 41

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.