Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1992, Qupperneq 6

Bókasafnið - 01.04.1992, Qupperneq 6
... og árið 1991. Myndirnar sýna vel hve safnkosturinn hefur vaxið gífurlega. tónlistarefni safnað saman á einn stað og er sérstök spjald- skrá yfir ailt tónlistarefni. Undanfarið hefur safnið eignast nokkurn fjölda geisladiska og er nú unnið að frágangi þeirra. Listlánadeild Arið 1972 ákvað Norræna grafíkbandalagið að gefa Norræna húsinu um 200 grafíkverk eftir norræna grafík- listamenn og skyldu þau verða stofn að nýrri listlánadeild. Gjöfin var háð því skilyrði að verkin yrðu lánuð út á sama hátt og bækur. Utlán hófust í febrúar 1976. Þessi nýjung mæltist strax vel fyrir og hefur notið vinsælda allar götur síðan. Sérstakt lánsskírteini gildir fyrir myndirnar og mega lánþegar hafa tvær myndir að láni, tvo mánuði í senn. Nú á safnið hátt á fimmta hundrað mynda og eru myndir m.a. keyptar á sýningum í húsinu. Jaðarsvæðin Allar bækur höfunda frá sjálfstjórnarsvæðunum, þ.e. Færeyjum, Grænlandi, Álandseyjum auk Samalands, og um málefni þeirra hafa verið teknar út úr safninu og mynda sérstaka deild. Nú er verið að leggja grunn að myndbandasafni og verður þar lögð áhersla á að hafa á boðstólum fræðslu- myndir um Norðurlöndin og menningu þeirra en einnig verða þar leiknar norrænar kvikmyndir. I safninu eru oft settar upp bókasýningar sem tengjast dagskrá þeirri sem fram fer í húsinu, sýningum, fyrir lestrum o.s.frv. Einnig eru stundum haldnar þar minni sýningar á grafík, list- munum eða ýmis konar fræðslusýningar. Ár hvert, yfir- leitt í febrúar og mars, eru haldnar norrænar bókakynn- ingar í fundarsal hússins. Það er annað dæmi um sam- vinnu milli hússins og sendikennaranna. Þeir segja þá frá bókaútgáfu nýliðins árs í heimalandi sínu og auk þess er einum rithöfundi frá hverju landi boðið að koma og kynna verk sín. Einnig eru til sýnis flest allar bækur ársins sem keyptar hafa verið til safnsins. Þessar bókakynningar hafa verið fastur liður í starfsemi hússins um árabil og hin síðustu ár hafa bókmenntir eins lands verið kynntar sér- staklega. Þá hefur kynningin staðið í nokkra daga, eða jafnvel viku, fleiri höfundum verið boðið og bókmennt- um þess lands gerð betri skil. Bókasafnið hefur um árabil tekið við bókasafnsfræði- nemum frá Háskóla Islands í námsvinnu. Einnig hafa nokkrir nemar frá bókavarðaskólunum í Osló og Borás fengið að ljúka hluta af námsvinnu sinni í safninu. Nú er verið að huga að tölvuvæðingu safnsins og verður senni- lega hafist handa á þessu ári. I bókasafni Norræna hússins starfa nú þrír bókasafns- fræðingar (u.þ.b. 2 1/2 stöðugildi). Safnið er opið alla daga; mánudaga-laugardaga kl. 13-19, sunnudaga kl. 14- 17. Auk þess er lestraraðstaða opin mánudaga-laugardaga kl. 9—19. SUMMARY The library of the Nordic House in Reykjavík The history as well as the current structure and services of the library are described within the framework of the Nordic House as the supporting cultural institute. The reader is introduced to the history and cultural role of the institute beginning with the concept of cultural cooperation among the Nordic nations, continuing with the design and actual building of the house and finally calling attention to all majorfields of activity. The library and its services are described in a way that three aspects are emphasized; the special architectural design and furniture, the composition and management of the collec- tion, and the departmental organizational scheme which consists of music and arts sections and of a division for books from those Nordic territories which enjoy political autonomy. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.