Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1992, Qupperneq 16

Bókasafnið - 01.04.1992, Qupperneq 16
samræmingu í lyklun milli safna og auðveldaði samvinnu og dreifingu upplýsinga í framtíðinni. Á öllum bókasöfn- um landsins er mikið af „feluefni“ sem leynist vegna þess að t.d. afmælisrit og ýmis ársrit hafa ekki verið efnistekin og efnislykla vantar, t.d. lykla að efni dagblaða og flestra tímarita. Um þessar mundir eru fjölmörg íslensk bókasöfn sem óðast að tölvuvæða skrár sínar og önnur að hefja undir- búning að tölvuvæðingu. Æskilegt er að söfn hefji efnis- orðagjöf sem fyrst. Notkun efnisorða mun auka leitar- möguleika verulega og stuðla að aukinni nýtingu heim- ilda. Tölvukerfin bjóða auk þess upp á svokallaða samsetta leit (Boole-leit) sem gerir leitarforskriftir enn hnitmiðaðri þar eð tengja má saman efnisorð eftir ákveðnum reglum sem og aðra leitarþætti. Notkun efnis- orða hefur ennfremur þann kost að heimildaleitir sam- kvæmt þeim ganga þvert á efnisflokka flokkunarkerfa og virka svipað og efnislykillinn í Dewey flokkunarkerfinu. I slíkum leitum er hægt að safna saman efni sem dreifist á mismunandi efnisflokka við flokkun (sjá mynd 2). Notk- un efnisorða auðveldar einnig samstarf á milli safna sem hafa mismunandi flokkunarkerfi þar sem efnisorðin vega þann mismun upp við heimildaleitir. 15 fundnar. Efnisorð = UMHVERFISMÁL EÐA Efnisorð = UMHVERFISVERND 333.72 Devall, Bill : Simple in means, rich in ends 622 Dudeney, A.W.L. : Mineral process chemistry 363.7 The encyclopedia of the environment 333.72 Fragile earth 333.72 The Gala atlas of planet management 574.5 King, T.J. : Vistfræði 363.7 Lebel, Gregory G. : Sjálfbær þróun 914.91 Náttúruminjaskrá 363.7 Porrit, Jonathon : Bjargið jörðinni 333.72 State of the world 1990 333.72 Thinking green 630.1 Umhverfi og landbúnaður 330.9 United Nations : Global outlook 2000 330.9 World Commission on Environment and Develop- ment: Our common future 330 Þorvaldur Gylfason : Hagfræði, stjórnmál og menn- ing F2: Velja færslu til útprentunar eða leiðréttingar. Ctrl-F2: Velja allar færslur til útprentunar eða leiðréttingar. Shift-F2: Prenta lista yfir fundnar færslur. Ctrl-F4: Sýna staðsetningu og athugasemdir fyrir einstök ein- tök. Enter: Skoða færslu nánar. Esc: Hætta eða bæta við skilyrðum. * fyrir framan færslu þýðir að færslan er valin til útprentunar og eða leiðréttingar. Mynd 2. Dæmi um heimildaleit í Viskusteini, gagnagrunni Bókasafns Menntaskólans við Sund. Umhverfismál og skyld efni er dæmi um efnissvið sem dreifist um Dewey-kerfið við flokkun en skipast saman við tölvuvædda heimildaleit eftir efnisorðum. HEIMILDIR: Bókasafn Kennaraháskóla íslands. 1987-1991. Ársskýrslnr 1985/1986- 1989/1990. Reykjavík: Kennaraháskóli íslands. (Sjá kafla um flokkun og skráningu). Bókasafn Kópavogs - fyrsta tölvuvædda bókasafnið. 1988. Viðskipta- og tölvublaðið (2):34-39. Bókasafnskorn. 1991. Skólavarðan (3). Borgarbókasafn Reykjavíkur. 1988-1991. Ársskýrslur 1987-1990. Reykjavík: Borgarbókasafn Reykjavíkur. (Sjá kafla um tölvuvæð- ingu). Dewey, Melvil. 1987. Flokkunarkerfi: þýtt og staðfœrt fyrir íslensk bókasöfn eftir 11. styttri útgáfu. Reykjavík: Samstarfsnefnd um upplýsingamál. DOBIS/LIBIS bókasafnskerfið. Án árs. Reykjavík: Skýrsluvélar rík- isins og Reykjavíkurborgar. Embla : alhliða tölvukerfi fyrir bókasöfn. 1991. Skólavarðan (3). (Sjá einnig Embla : alhliða tölvukerfi fyrir bókasöfn [kynningarbækl- ingur]. Reykjavík: Lindin, [1991]). Guðrún Karlsdóttir. 1990. Um framþróun, flokkun og lyklun. Bóka- safnið 14:53-54. Háskólabókasafn. 1988-1991. Ársskýrslur 1987-1990. Reykjavík: Há- skólabókasafn. (Sjá kafla um tölvumál). Heimildaskráning - aðferðir við skoðun heimilda, ákvörðun efnis þeirra og val efnisorða = Documentation - Methods for examining documents, determining their subjects and selecting indexing terms. 1985. [Geneva]: ISO. (ISO 5963-1985). (Flokkunarnefnd vinnur að þýðingu staðalsins). Heimildaskráning - leiðbeiningar um gerð og þróun kerfisbundinna efnisorðaskráa á einu tungumáli = Documentation - guidelines for the establishment and development of monolingual thesauri. 1991. Reykjavík: Iðntæknistofnun íslands. (ÍST 90, þýðing á ISO 2788/ 1986). (Flokkunarnefnd þýddi staðalinn). Margrét Loftsdóttir. 1991. METRAbók : bókasafnsforrit fyrir smærri bókasöfn. Skólavarðan (3). Margrét Loftsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1991. Kerfisbundin efnisorðaskrá (thesaurus). Fregnir : fréttabréf Félags bókasafns- fræðinga og Bókavarðafélags íslands 16(4). Markey Drabenstott, Karen ... o.fl. 1990. Analysis of a bibliographic database enchanced with library classification. Library Resources and Technical Services 34(2):179-198. Marta Hildur Richter. 1991. Micromarc. Skólavarðan (3). Nýtt tölvukerfi bókasafna. 1991. Gegnismál : fréttabréf um tölvu- kerfið Gegni 1(1). Piternick, Anne B. 1990. Vocabularies for online subject searching : introduction. í: Encyclopedia of library and information science. Supplement 10. New York: Marcel Dekker. 45. b.:399-420. TINterm : a TINman application. Version 88/07. 1988. London: Information Management and Engineering. Tölvukerfi fyrir bókasöfn. 1991. Bókafulltrúi ríkisins: dreifibréf (47). Williamson, Nancy J. 1989. The role of classification in online syst- ems. Cataloging and Classification Quarterly 10(1-2): 95-104. Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1990. íslensk efnisorðaskrá. (Fyrirlestur haldinn á bókfræðiráðstefnu á Akureyri „íslensk bókfræði - í nútíð og framtíð", 20. september 1990. Mun birtast í ráðstefnuriti). Þórir Ragnarsson. 1990. Tölvuvæðing Þjóðarbókhlöðusafna: hagnýtt gildi fyrir bókasöfn landsins. Fjölrit. (Erindi flutt á 10. landsfundi Bókavarðafélags íslands, 23. sept. 1990). SUMMARY Content analysis of documents and subject search in automated environment The article gives a condensed survey about the current scene of content analysis in Iceland and relates it to ongoing efforts to improve the situation which has become imperative in view of continuing data bank proliferation. There is a brief analysis of the various operational automated systems which is followed by a presentation of methods for subject analysis as practiced in Icelandic libraries and is argued that taking up controlled language subject terms will be inevitable in computerized environment. In order to facilitate work on such vo- cabularies the Comittee on Classification has translated into Icelandic the relevant international standard, ISO 2788/1986. Some of its main recommendations concerning thesaurus structure and terminology are discussed. The author also reports about her thesaurus project supported by a grant from the Ministry of Education, which is about to be completed and includes general subject terms. To promote assignment and use of controlled language subject terms the Commit- tee on Classification is planning the translation of another standard, ISO 5963. The article ends with some practical advice on how in- formation workers should handle the difficult task of subject term assignment at this beginning stage. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.