Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUK 2. MARZ 1997 53 MYIMDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Stelnakast (Sticks and Stones) k'/2 Dauði og djöfull (Diabolique) k Börnin á akrinum (Children of the Corn) k Kazaam (Kazaam) k k Barnsgrátur (The Crying Child) k Powder (Powder) kk'h í blíðu og stríðu (Faithful) k /2 Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) kkk Innrásin (TheArrival) kk Billy slær í gegn (Billy’s Holiday) k k Nær og nær (Closerand Closer) k k'h Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege atRubyRidge) k k Jane Eyre (Jane Eyre) k k Til síðasta manns (Last Man Standing) k hr'h Draumur sérhverrar konu (Every Woman ’s Dream) k k'h Geimtrukkarnir (Space Truckers) k k Ríkharður þriðji (Richard III) k k k'h i' - Leikur á móti goðinu ► BANDARÍSKI leikarinn Michael Rapaport leikur á móti gamanleikaranum Eddie Murp- hy í nýjustu mynd hans „Metro“ sem frumsýnd verð- ur á íslandi inn- an skamms. Ra- paport er vax- andi leikari og hefur meðal annars leikið í mynd Woodys Allens „Mighty Aphrodite" og myndunum „The Pallbearer", „True Romance" og fleirum. Síðar á þessu ári má beija hann augum í myndinnni „Copland" með harðjöxlunum Robert de Niro og Sylvester Stallone. Rapaport hefur verið mikill aðdáandi Eddie Murphys frá því hann var barn að aldri. „Her- bergið mitt var þakið myndum af Murphy. Ég gekk um klædd- ur í hvítan leðutjakka með gullkeðjur og reyndi fyrir mér sem uppistandsgrínari en reynslan af því kom mér til góða fyrir hlutverk mitt í „Metro“, “ segir Rapaport sem f tók hlutverkinu á móti goðinu fegins hendi. M Y N D V A K I í Þ Gætiö þess að klukkan í myndbandstækinu sé rétt stillt. Tækin með Myndvaka- búnaði eru yfirleitt merkt ShowView eða VideoPlus+. Munið að setja tóma spólu í tækið og að hafa það í sambandi. Kennitclur dagskrárliða ir. verða birtar á dagskrérstu Morgunblaðsins MSSjíp Sláðu inn kennitölu dagskrárliðar sem þú ætlar að taka upp. Tækið fer sjálfkrafa í gang einni mínútu fyrir auglýstan upphafstíma og hættir 4 mínútum eftir að dagskrárliðnum á að Ijúka samkvæmt dagskrá. Réttar rásir í myndbandstækinu: Sjónvarpið: | Stöð 2: | Sýn: rás 1 | rás 2 | rás 3 Auðveldar upptök ur úr sjónvarpi MYNDVAKATÖLURNAR, sem birtast í sjónvarpsdagskrá þriggja íslenskra sjónvarpsstöðva í Morg- unblaðinu í dag, auðvelda eigend- um margra nýlegra myndbands- tækja að taka upp úr sjónvarpi. Það hefur vafist fyrir ýmsum að stilla myndbandstæki fyrirfram til að taka upp einstaka dagskrárliði. Því hefur verið haldið fram að ein- ungis þrír af hveijum tíu eigendum myndbandstækja, sem komnir eru til vits og ára, kunni að stilla tæki sín fram í tímann til að taka upp. Aðeins ein tala Myndvaki gerir lesendum Morg- unblaðsins, sem eiga myndbands- tæki búin þessari tækni, kleift að slá inn aðeins eina tölu fyrir hvern dagskrárlið sem þeir vilja taka upp. Yfirleitt er fjarstýring myndbands- tækisins notuð til að slá inn mynd- vakatöluna. Hægt er að sjá stað- festingu þess að talan hafi verið slegin inn. Það fer eftir gerð tækis- tns hvort staðfestingin kemur fram ' glugga myndbandstækisins eða hvort kalla þarf upp skjámynd í sjónvarpinu. Staðfestingin gefur til kynna hvort réttur dagskrárliður hafi verið valinn, á hvaða rás hann er og hver upptökutíminn er. Einni mínútu fyrir auglýstan útsendingartíma fer myndbands- tækið í gang og tekur upp dag- skrárliðinn sem valinn var. Tækið hættir upptöku fjórum mínútum eftir að dagskrárliðnum lýkur sam- kvæmt auglýstri dagskrá. Ef hætta er á að dagskráin dragist er hægt að lengja upptökutímann fyrirfram. Áhyggjulaus upptaka Eigandi myndbandstækis með Myndvakatækni getur farið áhyggjulaus að heiman, eða gert eitthvað annað á meðan á útsend- ingu stendur og notið dagskrárlið- arins þegar honum hentar. Gæta verður þess að hafa klukk- una í myndbandstækinu rétt stillta, bæði hvað varðar dagsetningu og tíma. Eins að raða sjónvarpsstöðv- unum í eftirfarandi röð: Rlkissjón- varpið á rás 1, Stöð 2 á rás 2 og Sýn á rás 3. NSX-AV90 nú aðeins kr. cuum OIOIÖ TUTTUGUÞUSUNDKRONA LÁTTUR 100+100+25+25W RMS magnari Dolby PRO-LOGIC heimabíómagnari Segulvarðir hátalarar Fullkomið Karaoke kerfi Tónjafnari m/Rock-Popp-Classic Super T-bassi Tvöfalt segulband 3 diska geisiaspilari Tengi fyrir auka bassahátalara DSP hljómkerfi Þessum hljómtækjum fylgja 5 hátalarar, sem tryggja fullkominn bíó-hljóm. WHAT HI FI? BBE hljómkerfi Stafrænt útvarp m/32 stöðva n AIWA1MSX-AV90 v i ) (. - f voru valin bestu eirriabíó- hljórntðekin 1996 ara Anniila 38 • Simi 553 1133

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.