Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF HL BLAÐSINS Smáfólk THIS LITTLE 6IRLIN MV CLASS WA5 SORT OF DEPRE55EP, 5EE, 501 5AID, "U)HY DON'T WE RUN AlOAY TO PARI5 ? " IT WA5 A JOKE SHE TH0U6HT IT WAS FUNNY 50 SHE TOLD HER MOTHER, WHO TOLD OUR TEACHER, WHO TOLD THE PRINCIPAL, AND I 60T FIREDÍ Þessi litla stelpa í bekknum Henni fannst þetta sniðugt Vikið um stundar- Areitni? Heimska! mínum var eitthvað niður- svo að hún sagði mömmu sakir. Ég býst við dregin, sjáðu til, svo að ég sinni, sem sagði kennaran- því... sagði: „Af hverju hlaup- um, sem sagði skólastjóran- umst við ekki á brott til um, að ég væri rekinn! Parísar?" Þetta var grín ... Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: lauga@mbl.is Harmsaga Frá Rafnhildi Björk Eiríksdóttur: ÉG VIL þakka Rósu B. Blöndals fyrir hennar skrif um áhættu kær- leikans í Mbl. sl. sunnudag. Mér fannst hún skrifa eins og - þar sem ég þekki be_st til - eins og þjóðin hugsar. Við íslendingar heyjum eng- in stríð. Núna er mikið fjallað um rétt barna og verndun þeirra gegn hverskyns ofbeldi hér á landi og baráttuherferð einnig hafin til að bjarga hinum ungu frá fíkniefnum. Og er það vel. Við erum gestrisin þjóðin, íslendingar, og góðhjörtuð. Hefur það komið fram í þjóðarátaki oftsinnis hve annt okkur er um vel- ferð fólksins í landinu, sem orðið hefur fyrir áföllum, og jafnvel einnig fólks erlendis. Nú hafa Hanes-hjónin orðið fyrir enn einu áfallinu, og það hér á landi, og á að senda þau nauð- ug til baka til Bandaríkjanna þann 1. mars nk. Hver hugsar fyrir áfalla- hjálp fyrir þessi hjón, og soninn unga, 16 ára, eftir að litla stúlkan þeirra var skyndilega tekin af leik- skóla sínum og síðar flutt til USA, þau fengu ekki einu sinni að kveðja hana. Höfum við breyst svona, Is- iendingar, getum við ekki séð til þess að þeim verði sýnd sú hjarta- hlýja sem með þjóðinni býr, er nauð- synlegt að dæma þau hér á landi; þyngsti dómurinn er þegar fallinn, barnið er farið af landi brott, það er hegning út af fyrir sig. Væri ekki hægt með góðum hug að sleppa allri dómhörku við þau og heimila þeim landvist hér um einhvern tíma á meðan þau eru að jafna sig eftir áfallið, veita þeim áfallahjálp og hafa í huga að drengurinn þeirra þarf á öryggi og huggun að halda líka? Stjórnvöld og almenningur: Takið vinsamlegast í taumana og sýnið hvemig þið vilduð láta meðhöndla okkar fólk í útiöndum. Sýnum hjartahlýju og gestrisni; það er hið íslenska aðalsmerki. Þetta er við- kvæmt fjölskyldumái - harmsaga - og verður þó gert að opinberu máli þegar til USA er komið, en þangað til bið ég: Dæmum ekki. Við vitum ekki allt. Ég bið ykkur að hugsa vel um þetta mál og framkvæma áður en það verður of seint. RAFNHILDUR BJÖRK EIRÍKSDÓTTIR, Orrahólum 7, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Hverfafundur - með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur hverfafund með íbúum í Efra Breiðholti: í Gerðubergi mánudaginn 3. mars kl. 20.00. Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.