Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, nokkur sæti laus — fös. 7/3, nokkur sæti laus — fim. 13/3. Ath.: Síðustu sýningar. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 8/3, örfá sæti laus — fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 9/3 — lau. 15/3. Ath.: Fáar sýningar eftir. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Frumsýning fim. 6/3, nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 12/3, nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 16/3, örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 8/3 kl. 14.00 — sun. 9/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus - lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt - sun. 16/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 8/3, uppselt — sun. 9/3 — lau. 15/3, örfá sæti laus. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, uppselt, síðasta sýning — aukasýning fös. 7/3. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARNS mánud. 3. mars. Fyrstu opinberir tónleikar RÚSSIBANA. Þeir eru: Guðni Franzson, klarinetta, Daníel Þorsteinsson, harmónika, Einar Kristján Einarsson, gítar, Jón Skuggi, bassi og Kjartan Guðnason, slagverk. Auk þess koma fram tangóparið Hany Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir. Ýmiskonar tón- list. Dagskráin hefst kl. 21.00, húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! Miðvikutilboð - fjölskyldutilboð - Á síðustu stundu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýnmcjardaga. Stóra" svið”kl."2Ö.ÖÖ:" LA CABINA 26 & EIN eftir Jochen Ulrich. Aukasýn. föstud. 7. mars. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 8/3, lau. 15/3, fös. 21/3. Ath.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. j.dag.2/3, sun. 9/3,_sun._1_6/3J sun.jiSAT Lítla svið"k’l."20.Ö5:" SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elisabeth Egloff. Fös. 7/3, örfá sæti laus, fim. 13/3. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. I kvöld 2/3, örfá sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 16.00, fáein sæti laus, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt, sun. 9/3, uppselt, lau. 15/3 kl. 16.00, fáein sæti laus, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Leynibarinn’ klT 20.30’ " BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 7/3, lau. 8/3, fáein sæti laus, fös. 14/3, lau. 15/3, fáein sæti laus, 100 sýn. lau. 22/3, örfá sæti laus, síðasta sýning. Ath.: Aðeins sex sýningar eftir._ Miöasalan cr opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - Vip ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Sun. 2. mars kl. 14, uppselt, sun. 2. murs kl. 16, örfú sæti laus, sun. 9. mars kl. 14, uppselt, sun. 9. murs kl. 16, orfú sæti laus. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖMKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 2. mnrs ki. 20, örfú sæti laus, fös. 7. mars kl. 20, sun. 9. murs kl. 20, lau. 1S. mars kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lou 8. murs kl. 20, örfó sæti luus. Allra síðasta sýning. Loftkastulinn Seliavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin fró kl 10-19 KafíiLcihhúsíðl Vesturgötu 3 UjJJjJjQjJ ÍSLENSKT KVÖLD ... með suörænum keim Föstud. 7/3 kl. 21.00, lougord. 15/3 kl, 21.00. Ath. ollra síáustu sýningur. EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS Iqu. 8/3 kl. 21.00, aðeins ein sýning. ISLENSKIR ÚRyfiLSRÉTTIR MIDASALA OPIN SÝMNGARDAGA MILLI KL. 17 OG 19 | MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN^ í SÍMA 551 9055 AHISTÓI ANKS Leyndarniál fftir Jtmíim l.rósdóttur. í Irikstjórn Asdí.sar Skúladóttiir 2. sÝninp nián. 3. inars kl. 20.00, .3. sýuiii" |»ri. L. mars kl. 20.00. I. sýniii*; . fós. 7. mars kl. 20.00. Mídavrrd kr. 500. Midasala og iuiAanan- tanir í llöfðalmrgimii. síini .>51 3633. Sýnt í llufAal>nr<'iimi. Ilafiiarliiisiim, Ti'yilgvajíölu. Aristóí'aiu*s Ix'iklistarfi'laL' Kjölliraiitankólaiw í ItrrMholii. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson RAGNHEIÐUR Þórdís Gylfadóttir, Dagmar Sigurðardóttir, Signý Sæmundsdóttir söngkona og raddþjálfari, Edda Hrund Sigurðardóttir, Inga Lára Björnsdóttir, Ragnheiður Helgadóttir og Hjördís Elva Valdimarsdóttir höfðu lokið við að hreinsa af sínum beinum. Listin að naga bein JÓN Stefánsson söngstjóri Gradu- alekórs Langholtskirkju bauð kór- félögum til kjötsúpuveislu í vik- unni á heimili sínu þar sem meðal annars var haldin keppni í því hver gæti hreinsað kjötið best af beinunum. Margir lögðu sig vel fram og höfðu með sér vasahnífa til að geta náð sem mestum ár- angri. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins var í veislunni og fylgdist með keppninni. REGÍNA Unnur Ólafsdóttir og Auður Agla Óladóttir með bein í höndum. JÓN söngsljóri með verðlauna- gripinn, Beina- jarlinn, sem er úr stórgripalegg. ERLA Guðmundsdóttir mundar hér vasahnífinn af mikilli list. !!□)! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KbTb CKKJbN eftir Franz Lehár Fös. 7/3, lau. 8/3, örfá sæti laus, fös. 14/3, lau. 15/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. HVAÐ ER ASEYÐI? Sýningar i Leikbrúðulandi: i dug 2. murs., siðasta sýning. Sýningin hefst kl. 15 6 Frikirkjuvegi 11. Miðasalo frú kl. 13. Sírni 562 2920. „Þetla er metnoðorfull sýning sem bæði börn og fuliorðnir geta auðveldleo hrifist of" S.A.B., Mbi. 20.11.96. Gleðileikurinn B-i-R-T-l-N-G-U-R fejfr _ Hafnarijaráirleikhúsið HERMÓÐUR '\Ö8r OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Fös. 7. mars kl. 20, lau. 8. mars kl. 20, mið. 12. mars kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. Síðustu sýningar. Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. z m H Ui V) (N Œ k /* H i ffi í ' f Œ U Œ -i Islenski dhnsflokkurinn: sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miðapantanir í síma 568 8000. Vegna fjölda áskorana - aukasýning fös. 7. mars aðeins þessa eina sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. kl. 20. Ath. SVANURINN • . ■ ■ ■ ; SVANUR fjölda áskorani 7. MARS ÖRFÁ SÆTI L 13. MARS LAUS SÆ' 4 sýningar í m ævintýraleg ástarsaga eftir Elizabeth Egloff Leikfciagið Leyndir draumar: Glæpur • Glæpur eftir August Strindberg JL Lokasýning í kvöld 2/3. |nöfdabofqTn fnarhúsinu o/ Jryyyvayö/u Miðasala í simsvara alla daga s. 551 3633 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Eftir Björgvin E. Björgvinsson 2. sýn. í dag 2. mars kl. 14.00, 3. sýn. lau. 8. mars kl. 14.00, 4. sýn. sun. 9. mars kl. 14.00, uppselt, 5. sýn. lau. 15. mars kl. 14.00, 6. sýn. sun. 16. mars kl. 14.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.