Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 55
h MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 5^ I I ) i J I ) I J I ! i J i I i I 4 I 4 4 4 4 4 4 < 4 4 Jr DAGBOK VEÐUR 2. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. SÓI- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.11 1,3 11.19 3,2 17.33 1,3 8.30 13.38 18.48 7.24 ÍSAFJÖRÐUR 1.03 1,7 7.33 0,6 13.22 1,6 19.47 0,6 8.41 13.44 18.49 7.31 SIGLUFJÖRÐUR 3.41 1,1 9.48 0,4 16.15 1,0 22.15 0,5 8.23 13.26 18.31 7.12 DJÚPIVOGUR 2.24 0,5 8.15 1,5 14.34 0,5 21.01 1,5 8.01 13.09 18.17 6.54 Siávarhæó miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands 'Ö 'Ö Éb Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * 4 R'9nin9 6* * * S|ydda Alskýjað •rj Skúrir Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin ISss vindstyrk, heil fjöður t t er 2 vindstig. t Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan strekkingur (5-7 vindstig) og víða snjókoma. Þó þurrt að mestu norðan- og norð- austanlands. Snýst í suðvestiæga átt með éljum sunnan- og vestanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir næstu viku verður sunnan- og suðvestanátt ríkjandi með skúrum eða éljum sunnan- og vestanlands. Seint á mánudag og aðfararnótt þriðjudag má þó búast við hvassri suðaustanátt og slyddu eða rigningu um allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Samskilin fyrir suðvestan land hreyfast inn á landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavík -6 léttskýjað Lúxemþorg 7 skýjað Bolungarvík -6 léttskýjað Hamborg 6 þokumóða Akureyri -7 snjókoma Frankfurt 7 alskýjað Egilsstaðir -6 alskýjað Vín -3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Algarve 14 heiðskírt Nuuk -18 snjókoma Malaga 10 þokumóða Narssarssuaq -12 alskýjað Las Palmas - vantar Pórshöfn 6 skýjað Barcelona 8 þokumóða Bergen 5 skýjað Mallorca 11 þokumóða Ósló -1 léttskýjað Róm 4 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 þokumóða Feneyiar 2 þokumóða Stokkhólmur 5 alskýjað Winnipeg -8 snjókoma Helsinki 2 bokumóða Montreal -2 alskýjað Dublin 9 alskýjað Haltfax - vantar Glasgow 7 rigning New York - vantar London 6 þokumóða Washington 11 alskýjað Paris 9 rign. á síð.klst. Orlando 20 heiðskírt Amsterdam 5 léttskýjað Chicago 3 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit jjlgtggttjWðftÍfr Krossgátan LÁRÉTT: -1 flakkari, 8 illmennið, 9 húsdýrið, 10 keyri, 11 kali, 13 léleg skepna, 15 vöggu, 18 til sölu, 21 stúlka, 22 lgaft, 23 kærleikurinn, 24 vílið. LÓÐRÉTT: - 2 sterk, 3 dysjar, 4 stikir, 5 rask, 6 margur, 7 elska, 12 ótta, 14 hita, 15 sundfugl, 16 týna, 17 orðrómur, 18 skjót- um, 19 fyrirgangurinn, 20 heimili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rusti, 4 bitur, 7 taldi, 8 ræsið, 9 nam, 11 aðan, 13 bann, 14 eyðni, 15 gorm, 17 kaun, 20 óró, 22 tólið, 23 strák, 24 naumi, 25 rúmin. Lóðrétt: - 1 rotna, 2 sulla, 3 iðin, 4 barm, 5 tísta, 6 rúðan, 10 arður, 12 nem, 13 bik, 15 gætin, 16 rellu, 18 aurum, 19 nakin, 20 óðni, 21 ósar. í dag er sunnudagur 2. mars, 61. dagur ársins 1997. Æskulýðsdag- urinn. Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jóel 2, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fór Orfirisey. Henrik Kosan kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus kemur af veiðum á morgun, Stuðlafoss fer til Bandaríkjanna, flutn- ingaskipið Svanur kemur til Hafnarfjarðar. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, ki. 11 boccia, fé- lagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfími ki. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Hvassaleiti 56-58. Á morgun hefst páskafönd- ur kl. 10. Frjáls spila- mennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Kaffi- veitingar. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, boccia kl. 10, gönguferð kl. 11, handmennt almenn kl. 13, brids (aðstoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. Kvenfélagið Heimaey heldur fyrsta fund ársins í Skála Hótels Sögu á morgun, mánudag, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Magnús Scheving. Félagsstarf aldraðra i Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Leiksýn- ingin í Risinu hefst kl. 18. Bíllinn fer frá Kirkju- hvoli kl. 17.20.-------- Gerðuberg. Á morgun, mánudag, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30. Kennt á orkera. Frá há- degi er spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 13.30- 14.30 bankaþjónusta. Kl. 15 kaffitími í teríu. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Að- alfundur félagsins er á dag. Venjuieg aðalfund- arstörf. Félagsvist í Ris- inu fellur niður í dag. Leiksýning kl. 18 í dag og kl. 16 þriðjudag og fimmtudag. Söngvaka í Risinu kl. 20.30 mánu- dag, stjómandi er Sigrún Einarsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. SSH stuðnings- og sjálfs- hjálparhópur hálshnykks- sjúklinga frestar fundi sem halda átti mánudag- inn 3. mars til mánudags- ins 10. mars. Foreldrasamtök fatl- aðra halda opinn fund mánudaginn 3. mars kl. 20.30 á Suðurlandsbraut 22. Sigríður Ólafsdóttir félagsráðgjafi Trygg- ingastofunar ríkisins fjallar um rétt fatlaðra barna og ungs fólks til tryggingabóta. ÍAK, íþróttaféiag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 í safnaðarsal. Kvenfélag Garðabæjar heldur félagsfund í Garðaholti þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Þorláks- hafnar koma í heimsókn. Kvenféiag Seljakirkju heldur fund í kirkjumið- stöðinni þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30. Gestur fundarins er Fanný Jón- mundsdóttir, hún talar um sjálfstyrkingu fyrir konur, mannleg sam- skipti og fagmennsku í framkomu. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund í Breiðfirðingabúð, á morgun mánudaginn 3. mars kl. 20. Spilað verður bingó. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur kynning- arfund þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Til skemmt- unar verður kórsöngur, einsöngur, upplestur Baldvins Halldórssonar. Gestir velkomnir. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur spilakvöld þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Austurgötu. Digraneskirkju. dfc. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkjunn- ar mánudaginn 3. mars kl. 20. ITC-deildin íris heldur fund mánudaginn 3. mars kl. 20 í safnaðarheimili þjóðkirkjunnar við Strandgötu í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur [ æskfjg^ lýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir ungi- inga í 8. bekk mánudags- kvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Mánudag: Samvera fyrir foreldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára bama TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla lagsheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Kyrrð- arstund með lestri Pass- íusálma á morgun mánu- dag kl. 12.15. Langholtskirkja. Af- mælisfundur kvenfélags- ins verður í safnaðarheim- ilinu þriðjud. 4. mars kl. 20. Félagar taki með sér gesti og mæti í íslenskum búningi. Gestir fundarins verða Safnaðarfélag Graf- arvogskirkju. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Umönnun húð- ar. Jóna Margrét Jóns- dóttir, hjúkmnarfr. Laugarneskirkja. Helgi- stund kl. 14 á morgun, mánudag, á öldrunar- lækningadeild Landspít- alans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhannsson. Fundur í æskulýðsfélaginu á morgun mánudag kl. 20. Neskirkja. Hjónastarf Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Að blómstra í hjónabandi: Elísabet Berta Bjamadóttir, fé- lagsráðgjafi hjá Fjöl- skylduþjónustu kirkjunn- ar, ræðir hvemig þrosk- ast megi í ástarsambandi. Tíu til tólf ára starf mánudag kl. 17. Fundur í Æskulýðsfélagi Nes- kirkju mánudag kl. 20. Foreldramorgunn þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. FRAMHALD BLS. 41 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANA-,. MBL<a>CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakö. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.