Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 43 I DAG Árnað heilla QfTÁRA afmæli. í dag, í/tJsunnudaginn 2. mars, er níutíu og fimm ára Guð- mundur Jónsson, fyrrver- andi skólastjóri á Hvann- eyri, Aflagranda 40, Reykjavík. Guðmundur bið- ur fyrir kveðjur til vanda- manna, nemenda og sam- starfsmanna fyrr og síðar. 7 ARA afmæli. I dag, I Osunnudaginn 2. mars, er sjötíu og fimm ára Óskar Margeir Beck Jónsson. Eiginkona hans er Ásta Sigrún Hann- esdóttir. Þau hjón taka á móti gestum hjá dóttur sinni í Engjaseli 52, 3. hæð, frá kl. 15-19 í dag, afmælisdaginn. 60 ÁRA afmæli. sunnudaginn I dag, 2. mars, er sextugur Karl E. Loftsson, bankaútibús- stjóri, Bjargartanga 2, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Valdís Ragnars- dóttir. Þau hjónin eru að heiman á afmælisdaginn. O ff ÁRA afmæli. Á OOmorgun, 3. mars, er 85 ára Helga Engilberts- dóttir, Hlif 2, Isafirði. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum laugardag- inn 8. mars í sal Hlífar milli kl. 15-18. 7HÁRA afmæli. Sjö- I V/tugur er á morgun 3. mars Valdimar Jónsson, fyrrverandi forstjóri, Furubyggð 12, Mos- fellsbæ. Hann er að heiman á afmælisdaginn. /VARA afmæli. Fimm- 01/tugur er á morgun, 3. mars, Viðar Pálsson, Feijubakka 16, Reykja- vík. Hann mun taka á móti gestum í sal SVFR, Háaleit- isbraut 68, laugardaginn 8. mars kl. 20-23. BRIPS Umsjðn (iuðmundur Páll Arnarson TROMPDROTTNINGIN leikur aðalhlutverkið í §ór- um spöðum suðurs: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á1083 f D5 ♦ Á642 ♦ G52 Suður ♦ KG974 V ÁK4 ♦ K83 ♦ 106 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði 3 lauf 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi, en suð- ur trompar drottninguna í þriðja slag. Austur fylgir tvisvar lit, en hendir hjarta í þriðja laufið. Hvemig myndi lesandinn spila? Spaðadrottningin á sér lík- legri bústað í austrinu, en það er þó ekki tímabært að fara strax í trompið. Fyrst er að rannsaka leguna í hlið- arlitum. Til að byija með tekur suður tígukóng. Síðan spilar hann hjarta þrisvar. Hættan á að vestur sé með einspil í hjarta er hverfandi og reyndar kemur á daginn að hann fylgir lit alla leið. Þá tígli spilað að blindum. Það er í lagi þótt vestur trompi, því þá gefur sagn- hafi engan slag á tígul. En vestur fylgir lit og ásinn í borði á slaginn. Nú er spilið farið að skýrast. Vestur hef- ur sýnt sexlit í laufi og fimm rauð spil. Spaðaásinn er O AÁRA afmæli. I dag, O v/sunnudaginn 2. mars er áttræð Helga Ágústs- dóttir frá Hvammstanga, Fannafold 22, Reykjavík. Helga var gift Jóni Hún- fjörð Jónassyni, en hann lést 1995. Helga verður að heiman á afmælisdaginn. 7AÁRA afmæli. Sjö- I Vftugur er á morgun 3. mars Guðmundur Magnússon, bygginga- meistari, Einigrund 6, Akranesi. Eiginkona hans er Ástríður Þ. Þórðardótt- ir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt i síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Norður ♦ Á1083 V D5 ♦ Á642 ♦ G52 Vestur ♦ D5 ? 963 ♦ 105 ♦ ÁKD974 Austur + 62 y G10872 ♦ DG97 ♦ 83 Suður ♦ KG974 y ÁK4 ♦ K83 ♦ 106 næst tekinn og spaða spilað að KG. Hvað nú? Talningin er ekki fullkom- in, því vestur gæti vel átt einspil í spaða og eitt rautt spil til viðbótar. Samningur- inn er hins vegar 100% ör- uggur með því að svína gos- anum. Ef svíningin mis- heppnast verður vestur að spila laufi út í tvöfalda eyðu og þá hverfur tapslagurinn í tígli. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hagsýnn og hug- kvæmur. Þú hefur mikinn metnað í staríi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Áætlanir þínar kunnna að breytast eitthvað svo þú þarft að vera sveigjanlegur til að ná takmarkinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ijölbreyttan dag fyrir höndum. Talsverð spenna verður í gangi svo kvöldið er tilvalið til hvíldar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú þarft að koma mörgu í verk í dag svo betra er að forðast fólk, sem drepur tím- ann. Leikhúsferð lokkar. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HI8 Farðu varlega í peningamál- um og haltu fast um greiðslukortið.Viðskipti eiga sinn tíma, en ekki í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ráðfærðu þig við yfirmann þinn varðandi verkefni vinn- unnar. Ferðalög eru skemmtileg, en gætu reynzt dýr. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir vaknað upp við vondan draum, ef þú gætir þín ekki, sérstaklega gagn- vart viðskiptafélögunum. Vog (23. sept. - 22. október) Bjartsýnin bjargar þér í dag og þú ættir bara að bregða þér af bæ. Góð tíðindi berast þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu að vera of einráður. Hlustaðu á ráðleggingar annarra. Nú er lag í fjármál- unum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hættu að velkjast í vafa og gríptu tækifærið, sem þér gefst. Þú hefur alla burði til að nýta það þér til fram- dráttar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Forðastu alla áhættu, sér- staklega í peningamálum. Mundu að enginn er annars bróðir i leik. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Láttu ekki smáóhöpp fjötra lífsgleði þína. Lífið er bara svona. Gerðu þér dagamun. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Það er til neins að stóla stöð- ugt á aðra. Mundu að Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir. Stjörnuspána á að lesa sem dsegradvðl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Allt á útsölunni á kr. 5.000 Úlpur — kápur — ullarjakkar — Blazerjakkar Opið laugardaga kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði v/Búðarvegginn. Ráðgjöf Bókhald Skattskil Skipliolti 501)_sími 561 0244/898 0244__fax 561 0240 Öll bókhalds- og framtaisþjónusta af bestu gerð ■ Framtöl einstaklinga ■ Ársreikningar ■ Vsk-skýrslur og fyrirtækja og ráðgjöf og uppgjör RBS______________________Gunnar Haraldsson hagfræðingur Geymist þar sem börn ná ekki til... Skaöleg efni og hœttulegar vörur. # Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á appelsínugulum grunni og vísa til hættunnar sem af efninu getur stafað. # Lesið varnaðarorð. # Fylgið notkunarleiðbeiningum. # Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum. # Geymið efnin ávallt í upprunalegum umbúðum. # Leitið læknis ef slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar ef mögulegt er. # Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavík. Þjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848. jóga fyrir aila Heildarjóga (grunnnámskeið) Kenndar verða hatha jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl.. Þri. og fim. kl. 20:00. Hefst 4. mars. Anna Dóra Hið innra jóga framhaldsnámskeið með Ásmundi. Örfá pláss laus Mán. og mið. kl. 20:00. Hefst 3. mars. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Takmarkaður fjöldi. Helgarnámskeið 14., 15. og 16. mars. Ásmundur Y06A$> STUDIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.